Erfiður vetur að baki í Fljótunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. júlí 2020 22:00 Dýrin á Brúnastöðum eru félagar, þrátt fyrir að vera af ólíkum tegundum. Vísir/Tryggvi Þrátt fyrir að erfiður vetur sé nú að baki eru heimamenn í Fljótunum í Skagafirði enn að glíma við afleiðingar hans. Líkt og sjá má á myndinni hér fyrir neðan sem tekin var við Brúnastaði var gríðarlega snjóþungt í Fljótunum í vetur. „Ætli það hafi ekki verið svona sex sjö átta metrar ofan á okkur. Kannski svona sex en niðri í dældinni hérna fyrir neðan okkur hafa örugglega verið sjö til átta metrar,“ segir Ólafur Ísar Jóhannesson, umsjónarmaður dýragarðsins á Brúnastöðum. Þarna undir er dýragarðurinn á Brúnastöðum.Mynd/Ólafur Ísar Leiktæki dýranna eru sum hver illa farin eftir veturinn „Þetta kemur allt frekar leiðinlega undan vetri. Snjórinn var þyngri og skaflarnir voru mikið að safnast fyrir í kringum húsið hérna heima,“ segir Ólafur Ísar. Ólafur er nýútskrifaður úr Menntaskólanum á Akureyri en hefur byggt upp dýragarðinn í frítíma sínum undanfarin ár. Geiturnar fara sínar leiðir og stundum þarf að koma þeim á réttan stað líkt og Ólafur Ísar gerir hér.Vísir/Tryggvi „Svo finnst mér gaman að smíða og byggja einhverja kofa, ég fæ útrás fyrir þá þörf í að komast í að saga og græja og gera,“ Er nokkuð annað í stöðunni en að laga þetta bara? „Það er eina það sem er í stöðunni, það er að fara að laga þetta og reyna að gera þetta betra“ Það væsir þó ekki um dýrin á meðan en þarna má meðal annars finna geitur, sem fara sínar eigin leiðir líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan. https://www.visir.is/k/c65052ad-18a3-4f77-9b5c-cc33136ab26d-1593976296684 Skagafjörður Landbúnaður Ferðamennska á Íslandi Dýr Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Þrátt fyrir að erfiður vetur sé nú að baki eru heimamenn í Fljótunum í Skagafirði enn að glíma við afleiðingar hans. Líkt og sjá má á myndinni hér fyrir neðan sem tekin var við Brúnastaði var gríðarlega snjóþungt í Fljótunum í vetur. „Ætli það hafi ekki verið svona sex sjö átta metrar ofan á okkur. Kannski svona sex en niðri í dældinni hérna fyrir neðan okkur hafa örugglega verið sjö til átta metrar,“ segir Ólafur Ísar Jóhannesson, umsjónarmaður dýragarðsins á Brúnastöðum. Þarna undir er dýragarðurinn á Brúnastöðum.Mynd/Ólafur Ísar Leiktæki dýranna eru sum hver illa farin eftir veturinn „Þetta kemur allt frekar leiðinlega undan vetri. Snjórinn var þyngri og skaflarnir voru mikið að safnast fyrir í kringum húsið hérna heima,“ segir Ólafur Ísar. Ólafur er nýútskrifaður úr Menntaskólanum á Akureyri en hefur byggt upp dýragarðinn í frítíma sínum undanfarin ár. Geiturnar fara sínar leiðir og stundum þarf að koma þeim á réttan stað líkt og Ólafur Ísar gerir hér.Vísir/Tryggvi „Svo finnst mér gaman að smíða og byggja einhverja kofa, ég fæ útrás fyrir þá þörf í að komast í að saga og græja og gera,“ Er nokkuð annað í stöðunni en að laga þetta bara? „Það er eina það sem er í stöðunni, það er að fara að laga þetta og reyna að gera þetta betra“ Það væsir þó ekki um dýrin á meðan en þarna má meðal annars finna geitur, sem fara sínar eigin leiðir líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan. https://www.visir.is/k/c65052ad-18a3-4f77-9b5c-cc33136ab26d-1593976296684
Skagafjörður Landbúnaður Ferðamennska á Íslandi Dýr Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira