250 nemendur við grunnskólann í Hveragerði í sóttkví vegna smits kennara Eiður Þór Árnason skrifar 14. mars 2020 21:18 Staðan í skólanum verður metin betur á morgun að sögn Aldísar Hafsteinsdóttur bæjarstjóra. Vísir/Vilhelm Kennari við grunnskólann í Hveragerði hefur greinst með kórónuveiruna og hafa 250 börn við skólann verið skipuð í sóttkví. Vefmiðillinn Sunnlenska.is greinir frá þessu en Sævar Þór Helgason skólastjóri segir í samtali við miðilinn að rakningarteymi á vegum almannavarna hafi rakið ferðir hins smitaða. Nemendur í 1., 2., 4., 5., 6., 7., og 10. bekk hafa nú verið skipaðir í sóttkví frá 10. til 23. mars samkvæmt tilmælum frá lögreglu, sóttvarnaryfirvöldum og almannavörnum. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, segir í samtali við Vísi að foreldrar 250 barna hafi fengið tilkynningu um þetta í dag. Einnig hefur nokkrum kennurum við skólann verið gert að fara í sóttkví vegna samskipta sinna við hinn sýkta. Engir foreldrar þurfa að fara í sóttkví að svo stöddu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hveragerði Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Níutíu nemendur við FSU í sóttkví ásamt skólameistara Tæplega 100 nemendur og starfsmenn Fjölbrautaskóla Suðurlands eru nú í sóttkví eftir að kennari skólans greindist með kóróvaveiruna. Verknámskennsla fer fram í skólanum um helgina áður en honum verður lokað í fjórar vikur. 14. mars 2020 19:15 Á fimmta tug nemenda við MH og tveir kennarar í sóttkví Hátt í fimmtíu nemendur og tveir kennarar við Menntaskólann við Hamrahlíð eru nú í sóttkví eftir að nemandi við skólann greindist með kórónuveiruna. 10. mars 2020 20:44 Kennir nemendum sínum úr sóttkví í Reykjavík Kennari við Fjölbrautarskóla Suðurlands, sem sætir nú sóttkví vegna kórónuveirunnar, vinnur að heiman á meðan á sóttkvínni stendur. Skólameistari segir alla almennt sátta við fyrirkomulagið. 4. mars 2020 11:21 Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira
Kennari við grunnskólann í Hveragerði hefur greinst með kórónuveiruna og hafa 250 börn við skólann verið skipuð í sóttkví. Vefmiðillinn Sunnlenska.is greinir frá þessu en Sævar Þór Helgason skólastjóri segir í samtali við miðilinn að rakningarteymi á vegum almannavarna hafi rakið ferðir hins smitaða. Nemendur í 1., 2., 4., 5., 6., 7., og 10. bekk hafa nú verið skipaðir í sóttkví frá 10. til 23. mars samkvæmt tilmælum frá lögreglu, sóttvarnaryfirvöldum og almannavörnum. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, segir í samtali við Vísi að foreldrar 250 barna hafi fengið tilkynningu um þetta í dag. Einnig hefur nokkrum kennurum við skólann verið gert að fara í sóttkví vegna samskipta sinna við hinn sýkta. Engir foreldrar þurfa að fara í sóttkví að svo stöddu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hveragerði Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Níutíu nemendur við FSU í sóttkví ásamt skólameistara Tæplega 100 nemendur og starfsmenn Fjölbrautaskóla Suðurlands eru nú í sóttkví eftir að kennari skólans greindist með kóróvaveiruna. Verknámskennsla fer fram í skólanum um helgina áður en honum verður lokað í fjórar vikur. 14. mars 2020 19:15 Á fimmta tug nemenda við MH og tveir kennarar í sóttkví Hátt í fimmtíu nemendur og tveir kennarar við Menntaskólann við Hamrahlíð eru nú í sóttkví eftir að nemandi við skólann greindist með kórónuveiruna. 10. mars 2020 20:44 Kennir nemendum sínum úr sóttkví í Reykjavík Kennari við Fjölbrautarskóla Suðurlands, sem sætir nú sóttkví vegna kórónuveirunnar, vinnur að heiman á meðan á sóttkvínni stendur. Skólameistari segir alla almennt sátta við fyrirkomulagið. 4. mars 2020 11:21 Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira
Níutíu nemendur við FSU í sóttkví ásamt skólameistara Tæplega 100 nemendur og starfsmenn Fjölbrautaskóla Suðurlands eru nú í sóttkví eftir að kennari skólans greindist með kóróvaveiruna. Verknámskennsla fer fram í skólanum um helgina áður en honum verður lokað í fjórar vikur. 14. mars 2020 19:15
Á fimmta tug nemenda við MH og tveir kennarar í sóttkví Hátt í fimmtíu nemendur og tveir kennarar við Menntaskólann við Hamrahlíð eru nú í sóttkví eftir að nemandi við skólann greindist með kórónuveiruna. 10. mars 2020 20:44
Kennir nemendum sínum úr sóttkví í Reykjavík Kennari við Fjölbrautarskóla Suðurlands, sem sætir nú sóttkví vegna kórónuveirunnar, vinnur að heiman á meðan á sóttkvínni stendur. Skólameistari segir alla almennt sátta við fyrirkomulagið. 4. mars 2020 11:21