Gersemar unnar við ofn úr hrossataði Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 11. júlí 2020 20:00 Fanndís Huld Valdimarsdóttir er sú eina á landinu sem kann að gera glerperlur að hætti víkinga. Hún hefði verið höfðingjafrú eða völva ef hún hefði borið svo mikla glerperlufesti á víkingaöld. Vísir/Baldur „Glerperlur voru gull og gimsteinar á víkingaöld. Þær voru notaðar sem gjaldmiðill og miðað við magnið sem ég er með á mér hefði ég verið höfingjafrú eða völva,“ segir Fanndís Huld Valdimarsdóttir sem sýndi krökkum á Landnámssýningunni í dag hvernig gler er brætt og mótað í perlur yfir opnum eldi. „Ég er glerblásari og lærði glerperlugerð í leiðinni í Svíþjóð. Ég sökkti mér í að læra að gera víkingaglerperlur árið 2013 ásamt fornleifafræðingi. Við fengum styrk til verkefnisins og til að finna út hvernig ofnarnir voru gerðir sem eru notaðir í perlugerðina. Ofnarnir miðast við fornleifafundi og eru gerðir úr leir og hrossataði. Glerperlumeistarar á sínum tíma voru farandsverkamenn sem fóru á milli markaða þar sem þeir gátu selt vöruna sína. Ofnarnir eru eiginlega einnota þannig að þeir byggðu ofnana á hverjum stað. Ég geri mína ofna sjálf og nota 2-3 sinnum,“ segir listakonan. Hún segir að það þurfi mikla þolinmæði í að gera glerperlur. „Maður mótar glerið yfir opnum eldinum hægt og rólega og skreytir þær í leiðinni. Krökkum finnst mjög gaman að fylgjast með aðferðinni og spyrja alveg dásamlegra spurninga. Börn eru svo opin og forvitin,“ segir Fanndís sem rekur Gallery Flóa á Selfossi þar sem hægt er að fylgjast með henni vinna gersemarnar. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Áfram hvasst með suðurströndinni Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Svíar líta til kjarnorkuvopna Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Mannfallið að nálgast tvær milljónir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
„Glerperlur voru gull og gimsteinar á víkingaöld. Þær voru notaðar sem gjaldmiðill og miðað við magnið sem ég er með á mér hefði ég verið höfingjafrú eða völva,“ segir Fanndís Huld Valdimarsdóttir sem sýndi krökkum á Landnámssýningunni í dag hvernig gler er brætt og mótað í perlur yfir opnum eldi. „Ég er glerblásari og lærði glerperlugerð í leiðinni í Svíþjóð. Ég sökkti mér í að læra að gera víkingaglerperlur árið 2013 ásamt fornleifafræðingi. Við fengum styrk til verkefnisins og til að finna út hvernig ofnarnir voru gerðir sem eru notaðir í perlugerðina. Ofnarnir miðast við fornleifafundi og eru gerðir úr leir og hrossataði. Glerperlumeistarar á sínum tíma voru farandsverkamenn sem fóru á milli markaða þar sem þeir gátu selt vöruna sína. Ofnarnir eru eiginlega einnota þannig að þeir byggðu ofnana á hverjum stað. Ég geri mína ofna sjálf og nota 2-3 sinnum,“ segir listakonan. Hún segir að það þurfi mikla þolinmæði í að gera glerperlur. „Maður mótar glerið yfir opnum eldinum hægt og rólega og skreytir þær í leiðinni. Krökkum finnst mjög gaman að fylgjast með aðferðinni og spyrja alveg dásamlegra spurninga. Börn eru svo opin og forvitin,“ segir Fanndís sem rekur Gallery Flóa á Selfossi þar sem hægt er að fylgjast með henni vinna gersemarnar.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Áfram hvasst með suðurströndinni Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Svíar líta til kjarnorkuvopna Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Mannfallið að nálgast tvær milljónir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira