Gersemar unnar við ofn úr hrossataði Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 11. júlí 2020 20:00 Fanndís Huld Valdimarsdóttir er sú eina á landinu sem kann að gera glerperlur að hætti víkinga. Hún hefði verið höfðingjafrú eða völva ef hún hefði borið svo mikla glerperlufesti á víkingaöld. Vísir/Baldur „Glerperlur voru gull og gimsteinar á víkingaöld. Þær voru notaðar sem gjaldmiðill og miðað við magnið sem ég er með á mér hefði ég verið höfingjafrú eða völva,“ segir Fanndís Huld Valdimarsdóttir sem sýndi krökkum á Landnámssýningunni í dag hvernig gler er brætt og mótað í perlur yfir opnum eldi. „Ég er glerblásari og lærði glerperlugerð í leiðinni í Svíþjóð. Ég sökkti mér í að læra að gera víkingaglerperlur árið 2013 ásamt fornleifafræðingi. Við fengum styrk til verkefnisins og til að finna út hvernig ofnarnir voru gerðir sem eru notaðir í perlugerðina. Ofnarnir miðast við fornleifafundi og eru gerðir úr leir og hrossataði. Glerperlumeistarar á sínum tíma voru farandsverkamenn sem fóru á milli markaða þar sem þeir gátu selt vöruna sína. Ofnarnir eru eiginlega einnota þannig að þeir byggðu ofnana á hverjum stað. Ég geri mína ofna sjálf og nota 2-3 sinnum,“ segir listakonan. Hún segir að það þurfi mikla þolinmæði í að gera glerperlur. „Maður mótar glerið yfir opnum eldinum hægt og rólega og skreytir þær í leiðinni. Krökkum finnst mjög gaman að fylgjast með aðferðinni og spyrja alveg dásamlegra spurninga. Börn eru svo opin og forvitin,“ segir Fanndís sem rekur Gallery Flóa á Selfossi þar sem hægt er að fylgjast með henni vinna gersemarnar. Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Sjá meira
„Glerperlur voru gull og gimsteinar á víkingaöld. Þær voru notaðar sem gjaldmiðill og miðað við magnið sem ég er með á mér hefði ég verið höfingjafrú eða völva,“ segir Fanndís Huld Valdimarsdóttir sem sýndi krökkum á Landnámssýningunni í dag hvernig gler er brætt og mótað í perlur yfir opnum eldi. „Ég er glerblásari og lærði glerperlugerð í leiðinni í Svíþjóð. Ég sökkti mér í að læra að gera víkingaglerperlur árið 2013 ásamt fornleifafræðingi. Við fengum styrk til verkefnisins og til að finna út hvernig ofnarnir voru gerðir sem eru notaðir í perlugerðina. Ofnarnir miðast við fornleifafundi og eru gerðir úr leir og hrossataði. Glerperlumeistarar á sínum tíma voru farandsverkamenn sem fóru á milli markaða þar sem þeir gátu selt vöruna sína. Ofnarnir eru eiginlega einnota þannig að þeir byggðu ofnana á hverjum stað. Ég geri mína ofna sjálf og nota 2-3 sinnum,“ segir listakonan. Hún segir að það þurfi mikla þolinmæði í að gera glerperlur. „Maður mótar glerið yfir opnum eldinum hægt og rólega og skreytir þær í leiðinni. Krökkum finnst mjög gaman að fylgjast með aðferðinni og spyrja alveg dásamlegra spurninga. Börn eru svo opin og forvitin,“ segir Fanndís sem rekur Gallery Flóa á Selfossi þar sem hægt er að fylgjast með henni vinna gersemarnar.
Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Sjá meira