„Þeir geta skotið málinu til félagsdóms ef þeir telja þetta brot á verkfallslögum“ Birgir Olgeirsson skrifar 15. júlí 2020 09:13 Herjólfur III siglir fjórar áætlunarferði í Landeyjahöfn í dag. Vísir/Vilhelm „Þetta er bara verkfallsbrot eins og þetta lítur út við fyrstu sýn,“ segir Bergur Þorkelsson, formaður Sjómannafélags Íslands, inntur eftir viðbrögðum við ákvörðun Herjólfs ofh. um að sigla Herjólfi III, eða gamla Herjólfi, fjórar ferðir í Landaeyjahöfn í dag. Vinnustöðvun hefur staðið yfir hjá félagsmönnum Sjómannafélags Íslands sem starfa á Herjólfi og áætlunarferðir því legið niðri. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., segir í samtali við Vísi að þeir sem munu manna áhöfn gamla Herjólf séu starfsmenn fyrirtækisins en í öðrum stéttarfélögum. „Þeir geta skotið málinu til félagsdóms ef þeir telja þetta brot á verkfallslögum. Við gerum enga athugasemd við það,“ segir Guðbjartur og á þar við Sjómannafélag Íslands. Hann segir skipstjóra og stýrimenn tilheyra öðru stéttarfélagi og aðrir sem munu manna áhöfn gamla Herjólfs í Sjómannafélaginu Jötni í Vestmannaeyjum. Ástæðan fyrir því að gamli Herjólfur er notaður er tvíþætt. Annars vegar er krafa um vaktstöðuskírteini á nýja Herjólf en ekki á þeim gamla. Hins vegar ákvað Herjólfur ofh. að nýta tækifærið á meðan vinnustöðvuninni stendur að fara í ýmiskonar viðhald á nýja Herjólfi fyrir ábyrgðarskoðun í september. Meðal annars er verið að sinna lagfæringum á hurðum, lyftum og afturhlera. Vestmannaeyjar Samgöngur Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Norðanátt og frystir smám saman „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Rigningarveður í kortunum Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Sjá meira
„Þetta er bara verkfallsbrot eins og þetta lítur út við fyrstu sýn,“ segir Bergur Þorkelsson, formaður Sjómannafélags Íslands, inntur eftir viðbrögðum við ákvörðun Herjólfs ofh. um að sigla Herjólfi III, eða gamla Herjólfi, fjórar ferðir í Landaeyjahöfn í dag. Vinnustöðvun hefur staðið yfir hjá félagsmönnum Sjómannafélags Íslands sem starfa á Herjólfi og áætlunarferðir því legið niðri. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., segir í samtali við Vísi að þeir sem munu manna áhöfn gamla Herjólf séu starfsmenn fyrirtækisins en í öðrum stéttarfélögum. „Þeir geta skotið málinu til félagsdóms ef þeir telja þetta brot á verkfallslögum. Við gerum enga athugasemd við það,“ segir Guðbjartur og á þar við Sjómannafélag Íslands. Hann segir skipstjóra og stýrimenn tilheyra öðru stéttarfélagi og aðrir sem munu manna áhöfn gamla Herjólfs í Sjómannafélaginu Jötni í Vestmannaeyjum. Ástæðan fyrir því að gamli Herjólfur er notaður er tvíþætt. Annars vegar er krafa um vaktstöðuskírteini á nýja Herjólf en ekki á þeim gamla. Hins vegar ákvað Herjólfur ofh. að nýta tækifærið á meðan vinnustöðvuninni stendur að fara í ýmiskonar viðhald á nýja Herjólfi fyrir ábyrgðarskoðun í september. Meðal annars er verið að sinna lagfæringum á hurðum, lyftum og afturhlera.
Vestmannaeyjar Samgöngur Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Norðanátt og frystir smám saman „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Rigningarveður í kortunum Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Sjá meira