UEFA gæti bannað áhorfendur á Englandsleikinn í Laugardalnum Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2020 13:30 Íslenskir áhorfendur studdu vel við bakið á strákunum okkar í Frakklandi. vísir/getty KSÍ vonast eftir því að fá leyfi til þess að áhorfendur fái að mæta á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í september en UEFA gæti þó komið í veg fyrir það. England mætir í Laugardalinn í byrjun september en spilað verður á Laugardalsvelli 5. september. Þremur dögum síðar fer svo enska landsliðið til Danmerkur þar sem þeir mæta heimamönnum. Í frétt The Sun er rætt um hvort áhorfendur verði á leiknum hér á landi í september. Þar segir að Ísland sé byrjað að hleypa áhorfendum á völlinn þó að meðalfjöldinn sé einungis í kringum þúsund manns, eins og segir í frétt blaðsins. KSÍ vonast eftir því að hleypa að minnsta kosti fimm þúsund áhorfendum inn á leikinn í september sem verður fyrsta viðureign þjóðanna eftir að Ísland vann England á EM 2016 í Frakklandi. „Við erum að vonast eftir því að fá leyfi fyrir stuðningsmenn en við erum að bíða eftir leyfi frá UEFA,“ er haft eftir KSÍ í fréttinni. UEFA fundar í næstu viku og þar gæti sambandið lagt bann á alla áhorfendur í september leikjunum en þar segir að hvorki enska landsliðið né teymið í kringum liðið þurfi í sóttkví við komuna hingað. England fans to be allowed inside stadium for Iceland game if Uefa approve ithttps://t.co/pTWRu2xrg9— The Sun Football (@TheSunFootball) July 16, 2020 Enski boltinn UEFA Þjóðadeild UEFA KSÍ Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
KSÍ vonast eftir því að fá leyfi til þess að áhorfendur fái að mæta á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í september en UEFA gæti þó komið í veg fyrir það. England mætir í Laugardalinn í byrjun september en spilað verður á Laugardalsvelli 5. september. Þremur dögum síðar fer svo enska landsliðið til Danmerkur þar sem þeir mæta heimamönnum. Í frétt The Sun er rætt um hvort áhorfendur verði á leiknum hér á landi í september. Þar segir að Ísland sé byrjað að hleypa áhorfendum á völlinn þó að meðalfjöldinn sé einungis í kringum þúsund manns, eins og segir í frétt blaðsins. KSÍ vonast eftir því að hleypa að minnsta kosti fimm þúsund áhorfendum inn á leikinn í september sem verður fyrsta viðureign þjóðanna eftir að Ísland vann England á EM 2016 í Frakklandi. „Við erum að vonast eftir því að fá leyfi fyrir stuðningsmenn en við erum að bíða eftir leyfi frá UEFA,“ er haft eftir KSÍ í fréttinni. UEFA fundar í næstu viku og þar gæti sambandið lagt bann á alla áhorfendur í september leikjunum en þar segir að hvorki enska landsliðið né teymið í kringum liðið þurfi í sóttkví við komuna hingað. England fans to be allowed inside stadium for Iceland game if Uefa approve ithttps://t.co/pTWRu2xrg9— The Sun Football (@TheSunFootball) July 16, 2020
Enski boltinn UEFA Þjóðadeild UEFA KSÍ Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira