UEFA gæti bannað áhorfendur á Englandsleikinn í Laugardalnum Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2020 13:30 Íslenskir áhorfendur studdu vel við bakið á strákunum okkar í Frakklandi. vísir/getty KSÍ vonast eftir því að fá leyfi til þess að áhorfendur fái að mæta á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í september en UEFA gæti þó komið í veg fyrir það. England mætir í Laugardalinn í byrjun september en spilað verður á Laugardalsvelli 5. september. Þremur dögum síðar fer svo enska landsliðið til Danmerkur þar sem þeir mæta heimamönnum. Í frétt The Sun er rætt um hvort áhorfendur verði á leiknum hér á landi í september. Þar segir að Ísland sé byrjað að hleypa áhorfendum á völlinn þó að meðalfjöldinn sé einungis í kringum þúsund manns, eins og segir í frétt blaðsins. KSÍ vonast eftir því að hleypa að minnsta kosti fimm þúsund áhorfendum inn á leikinn í september sem verður fyrsta viðureign þjóðanna eftir að Ísland vann England á EM 2016 í Frakklandi. „Við erum að vonast eftir því að fá leyfi fyrir stuðningsmenn en við erum að bíða eftir leyfi frá UEFA,“ er haft eftir KSÍ í fréttinni. UEFA fundar í næstu viku og þar gæti sambandið lagt bann á alla áhorfendur í september leikjunum en þar segir að hvorki enska landsliðið né teymið í kringum liðið þurfi í sóttkví við komuna hingað. England fans to be allowed inside stadium for Iceland game if Uefa approve ithttps://t.co/pTWRu2xrg9— The Sun Football (@TheSunFootball) July 16, 2020 Enski boltinn UEFA Þjóðadeild UEFA KSÍ Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Sjá meira
KSÍ vonast eftir því að fá leyfi til þess að áhorfendur fái að mæta á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í september en UEFA gæti þó komið í veg fyrir það. England mætir í Laugardalinn í byrjun september en spilað verður á Laugardalsvelli 5. september. Þremur dögum síðar fer svo enska landsliðið til Danmerkur þar sem þeir mæta heimamönnum. Í frétt The Sun er rætt um hvort áhorfendur verði á leiknum hér á landi í september. Þar segir að Ísland sé byrjað að hleypa áhorfendum á völlinn þó að meðalfjöldinn sé einungis í kringum þúsund manns, eins og segir í frétt blaðsins. KSÍ vonast eftir því að hleypa að minnsta kosti fimm þúsund áhorfendum inn á leikinn í september sem verður fyrsta viðureign þjóðanna eftir að Ísland vann England á EM 2016 í Frakklandi. „Við erum að vonast eftir því að fá leyfi fyrir stuðningsmenn en við erum að bíða eftir leyfi frá UEFA,“ er haft eftir KSÍ í fréttinni. UEFA fundar í næstu viku og þar gæti sambandið lagt bann á alla áhorfendur í september leikjunum en þar segir að hvorki enska landsliðið né teymið í kringum liðið þurfi í sóttkví við komuna hingað. England fans to be allowed inside stadium for Iceland game if Uefa approve ithttps://t.co/pTWRu2xrg9— The Sun Football (@TheSunFootball) July 16, 2020
Enski boltinn UEFA Þjóðadeild UEFA KSÍ Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Sjá meira