Messi lét menn heyra það hjá Barcelona: Hlutirnir verða að breytast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2020 07:30 Lionel Messi var langt niðri eftir leik Barcelona og Osasuna á Nývangi í gærkvöldi. EPA-EFE/Alberto Estevez Lionel Messi var allt annað en sáttur eftir tapleik Barcelona í gær en þetta var fyrsta tap Börsunga á heimavelli í 30 leikjum. Á sama tryggði Real Madrid sér spænska meistaratitilinn. Það hefði ekki verið nóg fyrir Barcelona að vinna leikinn því Real Madrid nægði bara að vinna sinn leik. Lionel Messi skoraði mark Barcelona í 1-2 tapi á móti Osasuna með skoti beint úr aukaspyrnu. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með 23 mörk. „Við bjuggumst ekki við því að þetta myndi enda svona en svona hefur tímabilið verið hjá okkur,“ sagði Lionel Messi. Osasuna er í ellefta sæti deildarinnar og þetta átti því að vera nokkuð þægilegt verkefni fyrir Barcelona. Annað kom á daginn. Lionel Messi says "things have to change" at Barcelona after they were defeated and Real Madrid were crowned La Liga champions. https://t.co/hLMa0I9MaA#bbcfootball pic.twitter.com/6mitFuoAqM— BBC Sport (@BBCSport) July 17, 2020 „Við erum veikt lið sem lið geta unnið með vinnusemi og baráttu. Við höfum tapað fullt af stigum þegar við áttum ekki að gera það. Við höfum verið mjög óstöðugir. Hlutirnir verða að breytast,“ sagði Messi. „Við verðum núna að vera sjálfsgagnrýnin og leikmennirnir þurfa að byrja en síðan þarf allt félagið að taka sig í gegn. Við erum Barcelona og okkur ber skylda til að vinna alla leiki sama hver mótherjinn er,“ sagði Messi. Barcelona er með 79 stig eða sjö stigum minna en nýkrýndir meistarar Real Madrid þegar aðeins ein umferð er eftir. Börsungar hafa tapað tvöfalt fleiri deildarleikjum en Real Madrid eða sex á móti þremur. Barcelona liðið hefur reyndar skorað 81 mark í 37 leikjum eða þrettán fleiri en meistarar Real Madrid en hafa aftur á móti fengið á sig fimmtán fleiri mörk. Getafe og Athletic Bilbao er dæmi um tvö lið sem hafa fengið á sig færri mörk en Barcelona. Leo #Messi: We need to have some self-criticism, all the way around. We are Barça and we must win every game, no matter which one it is. pic.twitter.com/jVqtSvnzlg— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 16, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Sjá meira
Lionel Messi var allt annað en sáttur eftir tapleik Barcelona í gær en þetta var fyrsta tap Börsunga á heimavelli í 30 leikjum. Á sama tryggði Real Madrid sér spænska meistaratitilinn. Það hefði ekki verið nóg fyrir Barcelona að vinna leikinn því Real Madrid nægði bara að vinna sinn leik. Lionel Messi skoraði mark Barcelona í 1-2 tapi á móti Osasuna með skoti beint úr aukaspyrnu. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með 23 mörk. „Við bjuggumst ekki við því að þetta myndi enda svona en svona hefur tímabilið verið hjá okkur,“ sagði Lionel Messi. Osasuna er í ellefta sæti deildarinnar og þetta átti því að vera nokkuð þægilegt verkefni fyrir Barcelona. Annað kom á daginn. Lionel Messi says "things have to change" at Barcelona after they were defeated and Real Madrid were crowned La Liga champions. https://t.co/hLMa0I9MaA#bbcfootball pic.twitter.com/6mitFuoAqM— BBC Sport (@BBCSport) July 17, 2020 „Við erum veikt lið sem lið geta unnið með vinnusemi og baráttu. Við höfum tapað fullt af stigum þegar við áttum ekki að gera það. Við höfum verið mjög óstöðugir. Hlutirnir verða að breytast,“ sagði Messi. „Við verðum núna að vera sjálfsgagnrýnin og leikmennirnir þurfa að byrja en síðan þarf allt félagið að taka sig í gegn. Við erum Barcelona og okkur ber skylda til að vinna alla leiki sama hver mótherjinn er,“ sagði Messi. Barcelona er með 79 stig eða sjö stigum minna en nýkrýndir meistarar Real Madrid þegar aðeins ein umferð er eftir. Börsungar hafa tapað tvöfalt fleiri deildarleikjum en Real Madrid eða sex á móti þremur. Barcelona liðið hefur reyndar skorað 81 mark í 37 leikjum eða þrettán fleiri en meistarar Real Madrid en hafa aftur á móti fengið á sig fimmtán fleiri mörk. Getafe og Athletic Bilbao er dæmi um tvö lið sem hafa fengið á sig færri mörk en Barcelona. Leo #Messi: We need to have some self-criticism, all the way around. We are Barça and we must win every game, no matter which one it is. pic.twitter.com/jVqtSvnzlg— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 16, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Sjá meira