Pepsi Max mörkin: Elín Metta „brjóstaði“ gamlan liðsfélaga og fékk hrós fyrir vinnusemina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2020 15:00 Elín Metta Jensen hefur skorað átta mörk i fyrstu sex leikjum Valsliðsins í Pepsi Max deild kvenna. Vísir/Vilhelm Valskonan Elín Metta Jensen er markahæsti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna með átta mörk í sex leikjum en sérfræðingar Pepsi Max markanna tóku það einnig sérstaklega fyrir hversu ótrúlega duglegur leikmaður hún er. Elín Metta Jensen hjálpaði Valsliðinu að ná stig út úr leik þar sem þær voru leikmanni færri í 88 mínútur. „Hún var ótrúlega dugleg í þessum leik. Í sókninni er hún í færunum og varnarlega lét hún finna fyrir sér,“ sagði Helena Ólafsdóttir. Elín Metta jafnaði leikinn í 1-1 og tryggði sínu liði stig. „Hún var í Elínar-ham,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir sem hefur bæði spilað með og þjálfað Elínu Mettu. „Mér fannst gaman að sjá hvað hún var pirruð. Það var gaman að sjá þennan baráttuhug hjá henni og þennan dólg,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir. „Hún á þetta alveg til og mér finnst þetta einn besti leikur Elínar á tímabilinu. Varnarvinna og hún sýndi frumkvæði í baráttuanda og vilja til að vinna leikinn,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. Elín Metta sést þá ganga upp að Fylkiskonunni Stefaníu Ragnarsdóttur og lét hana finna vel fyrir sér. „Þarna brjóstar hún Stefaníu fyrrverandi liðsfélaga sinn,“ sagði Margrét Lára. Margréti Láru finnst Elín Metta hafa bætt varnarvinnunni við sinn leik. „Ég held líka að fótboltinn sé að verða betri og þá sérstaklega erlendis. Þegar maður lítur til landsliðsins, af því að maður er alltaf að vonast til þess að þessir leikmenn taki skrefin fram á við, þá er algjört lykilatriði, sem góður sóknarmaður fyrir íslenska landsliðið, að geta spilað góða vörn og verið skipulagður í varnarleik. Við fögnum því þegar sóknarleikmennirnir okkar huga að varnarleiknum,“ sagði Margrét Lára. Það má sjá alla umræðuna um Elínu Mettu hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Hún var í Elínar-ham Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Sjá meira
Valskonan Elín Metta Jensen er markahæsti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna með átta mörk í sex leikjum en sérfræðingar Pepsi Max markanna tóku það einnig sérstaklega fyrir hversu ótrúlega duglegur leikmaður hún er. Elín Metta Jensen hjálpaði Valsliðinu að ná stig út úr leik þar sem þær voru leikmanni færri í 88 mínútur. „Hún var ótrúlega dugleg í þessum leik. Í sókninni er hún í færunum og varnarlega lét hún finna fyrir sér,“ sagði Helena Ólafsdóttir. Elín Metta jafnaði leikinn í 1-1 og tryggði sínu liði stig. „Hún var í Elínar-ham,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir sem hefur bæði spilað með og þjálfað Elínu Mettu. „Mér fannst gaman að sjá hvað hún var pirruð. Það var gaman að sjá þennan baráttuhug hjá henni og þennan dólg,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir. „Hún á þetta alveg til og mér finnst þetta einn besti leikur Elínar á tímabilinu. Varnarvinna og hún sýndi frumkvæði í baráttuanda og vilja til að vinna leikinn,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir. Elín Metta sést þá ganga upp að Fylkiskonunni Stefaníu Ragnarsdóttur og lét hana finna vel fyrir sér. „Þarna brjóstar hún Stefaníu fyrrverandi liðsfélaga sinn,“ sagði Margrét Lára. Margréti Láru finnst Elín Metta hafa bætt varnarvinnunni við sinn leik. „Ég held líka að fótboltinn sé að verða betri og þá sérstaklega erlendis. Þegar maður lítur til landsliðsins, af því að maður er alltaf að vonast til þess að þessir leikmenn taki skrefin fram á við, þá er algjört lykilatriði, sem góður sóknarmaður fyrir íslenska landsliðið, að geta spilað góða vörn og verið skipulagður í varnarleik. Við fögnum því þegar sóknarleikmennirnir okkar huga að varnarleiknum,“ sagði Margrét Lára. Það má sjá alla umræðuna um Elínu Mettu hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Hún var í Elínar-ham
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast