Spurningar vakna um framtíð Zidane hjá Real eftir ummæli hans Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júlí 2020 11:30 Zinedine Zidane hefur verið einkar sigursæll sem þjálfari Real Madrid og hér fær hann heiðurstolleringu. VÍSIR/GETTY Zinedine Zidane, stjóri spænsku meistaranna í Real Madrid, veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Ummæli hans á blaðamannafundi um helgina vakti upp spurningar blaðamanna. Real Madrid varð spænskur meistari fyrr í vikunni en Zidane tók aftur við liðinu á síðustu leiktíð eftir misheppnaða dvöl Julen Lopetegui. Frakkinn á enn tvö ár eftir af samningi sínum en svör hans voru dulbúinn er hann var spurður út í framtíð sína hjá þessu magnaða félagi. „Enginn veit hvað mun gerast,“ var svar Zidane. „Ég er með samning og mér líkar vel en enginn veit hvað gerist í fótbolta. Þetta breytist frá degi til dags. Ég veit ekki hvað mun gerast í framtíðinni.“ Real Madrid á einn leik eftir í deildinni og segir Zidane að Real hafi ekkert að sanna en þeir vilji hins vegar halda áfram að vinna þá leiki sem liðið spilar. „Við þurfum að finna áhugann. Þetta er deildarleikur. Þegar þú setur Real Madrid treyjuna á þig þá viltu vinna alla leiki.“ „Það er DNA-ið hjá Real Madrid. Þetta er deildarleikur og ekki æfingaleikur. Við viljum spila vel. Ég held að við höfum ekkert að sanna. Við viljum bara halda jákvæðninni og halda áfram að vinna.“ Zinedine Zidane casts doubt over future at Real Madrid... just days after sealing LaLiga title https://t.co/kuc6FQPRq4— MailOnline Sport (@MailSport) July 18, 2020 Spænski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Sjá meira
Zinedine Zidane, stjóri spænsku meistaranna í Real Madrid, veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Ummæli hans á blaðamannafundi um helgina vakti upp spurningar blaðamanna. Real Madrid varð spænskur meistari fyrr í vikunni en Zidane tók aftur við liðinu á síðustu leiktíð eftir misheppnaða dvöl Julen Lopetegui. Frakkinn á enn tvö ár eftir af samningi sínum en svör hans voru dulbúinn er hann var spurður út í framtíð sína hjá þessu magnaða félagi. „Enginn veit hvað mun gerast,“ var svar Zidane. „Ég er með samning og mér líkar vel en enginn veit hvað gerist í fótbolta. Þetta breytist frá degi til dags. Ég veit ekki hvað mun gerast í framtíðinni.“ Real Madrid á einn leik eftir í deildinni og segir Zidane að Real hafi ekkert að sanna en þeir vilji hins vegar halda áfram að vinna þá leiki sem liðið spilar. „Við þurfum að finna áhugann. Þetta er deildarleikur. Þegar þú setur Real Madrid treyjuna á þig þá viltu vinna alla leiki.“ „Það er DNA-ið hjá Real Madrid. Þetta er deildarleikur og ekki æfingaleikur. Við viljum spila vel. Ég held að við höfum ekkert að sanna. Við viljum bara halda jákvæðninni og halda áfram að vinna.“ Zinedine Zidane casts doubt over future at Real Madrid... just days after sealing LaLiga title https://t.co/kuc6FQPRq4— MailOnline Sport (@MailSport) July 18, 2020
Spænski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Sjá meira