Flugfreyjur og Icelandair undirrita nýjan kjarasamning Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. júlí 2020 02:09 Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður FFÍ, ræðir við fréttamenn í húsakynnum ríkissáttasemjara nú um klukkan tvö í nótt eftir að nýr samningur hafði verið undirritaður. Vísir/Vésteinn Samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Icelandair sem gildir til 30. september 2025. Nýundirritaður samningur byggir á fyrri samningi sem felldur var í atkvæðagreiðslu hjá FFÍ nýverið að því er segir í tilkynningu frá félaginu sem barst nú fyrir nokkrum mínútum. Nýi samningurinn felur hins vegar m.a. í sér breytingar á tveimur umdeildum ákvæðum að því er segir í tilkynningunni er sjá má í heild sinni hér að neðan. „Samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við SA/Icelandair sem gildir til 30. september 2025, en samningar hafa verið lausir frá 1. janúar 2019. Nýundirritaður samningur byggir á fyrri samningi sem felldur var í atkvæðagreiðslu hjá FFÍ nýverið. Nýi samningurinn felur hins vegar m.a. í sér breytingar á tveimur umdeildum ákvæðum. „Það hefur alltaf verið vilji FFÍ að koma til móts við Icelandair í því gjörbreytta landslagi sem blasir við á þessum markaði og það er okkur gleðiefni að um deiluefnin hafi samist. Það er von okkar að sem flestir félagsmenn FFÍ geti í framhaldi af þessu mætt til vinnu á ný og aðilar geti í sameiningu unnið að þeim stóru verkefnum sem við blasa. Jafnframt fögnum við því að samhliða undirritun kjarasamnings mun Icelandair draga til baka þær fyrirhuguðu uppsagnir sem tilkynntar voru félagsmönnum FFÍ 17. júlí 2020.“ segir Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður FFÍ. Samningurinn verður kynntur félagsmönnum FFÍ á fundi 20. júlí og verða greidd atkvæði um hann í kjölfarið. Atkvæðagreiðslunni lýkur 27. júlí nk.“ Icelandair Kjaramál Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira
Samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Icelandair sem gildir til 30. september 2025. Nýundirritaður samningur byggir á fyrri samningi sem felldur var í atkvæðagreiðslu hjá FFÍ nýverið að því er segir í tilkynningu frá félaginu sem barst nú fyrir nokkrum mínútum. Nýi samningurinn felur hins vegar m.a. í sér breytingar á tveimur umdeildum ákvæðum að því er segir í tilkynningunni er sjá má í heild sinni hér að neðan. „Samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við SA/Icelandair sem gildir til 30. september 2025, en samningar hafa verið lausir frá 1. janúar 2019. Nýundirritaður samningur byggir á fyrri samningi sem felldur var í atkvæðagreiðslu hjá FFÍ nýverið. Nýi samningurinn felur hins vegar m.a. í sér breytingar á tveimur umdeildum ákvæðum. „Það hefur alltaf verið vilji FFÍ að koma til móts við Icelandair í því gjörbreytta landslagi sem blasir við á þessum markaði og það er okkur gleðiefni að um deiluefnin hafi samist. Það er von okkar að sem flestir félagsmenn FFÍ geti í framhaldi af þessu mætt til vinnu á ný og aðilar geti í sameiningu unnið að þeim stóru verkefnum sem við blasa. Jafnframt fögnum við því að samhliða undirritun kjarasamnings mun Icelandair draga til baka þær fyrirhuguðu uppsagnir sem tilkynntar voru félagsmönnum FFÍ 17. júlí 2020.“ segir Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður FFÍ. Samningurinn verður kynntur félagsmönnum FFÍ á fundi 20. júlí og verða greidd atkvæði um hann í kjölfarið. Atkvæðagreiðslunni lýkur 27. júlí nk.“
Icelandair Kjaramál Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira