Engin bikarþynnka hjá Leeds sem fékk heiðursvörð frá Rooney og félögum Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júlí 2020 15:06 Leikmenn Leeds ganga inn á völlinn í dag. vísir/getty Leeds vann 3-1 sigur á Derby á útivelli í dag en liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni fyrir helgi eftir sextán ára bið. Chris Martin kom Derby yfir á 54. mínútu eftir darraðadans í teig Leeds en Pablo Hernandez jafnaði metin með laglegu skoti tveimur mínútum síðar. Hinn ungi Jamie Shackleton kom Leeds yfir stundarfjórðungi fyrir leikslok og þriðja mark Leeds skoraði Matthew Clarke með sjálfsmarki sem var ansi skrautlegt. Lokatölur 3-1. Leeds er því með átta stiga forystu á toppnum fyrir lokaumferðina en liðið er með 90 stig eftir 27 sigurleiki, níu jafntefli og níu töp. Derby er í 12. sætinu með 61 stig. FT: Derby 1-3 Leeds UnitedA Matt Clarke own goal completes a win for Leeds in their first game as champions.LIVE: https://t.co/tywkO0NTkK#bbcefl pic.twitter.com/SNBJYbsapU— BBC Sport (@BBCSport) July 19, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Leeds sungu nafn Bielsa er hann mætti á æfingasvæðið Mikið fjör var á æfingasvæði Leeds United í gærmorgun en kvöldið áður hafði liðið tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sextán ára bið. 19. júlí 2020 11:00 Leeds meistari í B-deildinni og Brentford kastaði frá sér gullnu tækifæri Leeds United tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni og í dag varð liðið enskur B-deildarmeistari eftir að Stoke vann 1-0 sigur á Brentford. 18. júlí 2020 13:36 Sextán ára bið Leeds á enda Leeds United mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að WBA mistókst að vinna Huddersfield í kvöld. 17. júlí 2020 18:30 Hjartnæm kveðja stuðningsmanns Leeds til Bielsa: „Við elskum þig“ Leedsarar gátu fagnað í gær er sextán ára bið þeirra eftir því að leika í ensku úrvalsdeildinni lauk loksins. 18. júlí 2020 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Leeds vann 3-1 sigur á Derby á útivelli í dag en liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni fyrir helgi eftir sextán ára bið. Chris Martin kom Derby yfir á 54. mínútu eftir darraðadans í teig Leeds en Pablo Hernandez jafnaði metin með laglegu skoti tveimur mínútum síðar. Hinn ungi Jamie Shackleton kom Leeds yfir stundarfjórðungi fyrir leikslok og þriðja mark Leeds skoraði Matthew Clarke með sjálfsmarki sem var ansi skrautlegt. Lokatölur 3-1. Leeds er því með átta stiga forystu á toppnum fyrir lokaumferðina en liðið er með 90 stig eftir 27 sigurleiki, níu jafntefli og níu töp. Derby er í 12. sætinu með 61 stig. FT: Derby 1-3 Leeds UnitedA Matt Clarke own goal completes a win for Leeds in their first game as champions.LIVE: https://t.co/tywkO0NTkK#bbcefl pic.twitter.com/SNBJYbsapU— BBC Sport (@BBCSport) July 19, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Leeds sungu nafn Bielsa er hann mætti á æfingasvæðið Mikið fjör var á æfingasvæði Leeds United í gærmorgun en kvöldið áður hafði liðið tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sextán ára bið. 19. júlí 2020 11:00 Leeds meistari í B-deildinni og Brentford kastaði frá sér gullnu tækifæri Leeds United tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni og í dag varð liðið enskur B-deildarmeistari eftir að Stoke vann 1-0 sigur á Brentford. 18. júlí 2020 13:36 Sextán ára bið Leeds á enda Leeds United mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að WBA mistókst að vinna Huddersfield í kvöld. 17. júlí 2020 18:30 Hjartnæm kveðja stuðningsmanns Leeds til Bielsa: „Við elskum þig“ Leedsarar gátu fagnað í gær er sextán ára bið þeirra eftir því að leika í ensku úrvalsdeildinni lauk loksins. 18. júlí 2020 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Leikmenn Leeds sungu nafn Bielsa er hann mætti á æfingasvæðið Mikið fjör var á æfingasvæði Leeds United í gærmorgun en kvöldið áður hafði liðið tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sextán ára bið. 19. júlí 2020 11:00
Leeds meistari í B-deildinni og Brentford kastaði frá sér gullnu tækifæri Leeds United tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni og í dag varð liðið enskur B-deildarmeistari eftir að Stoke vann 1-0 sigur á Brentford. 18. júlí 2020 13:36
Sextán ára bið Leeds á enda Leeds United mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að WBA mistókst að vinna Huddersfield í kvöld. 17. júlí 2020 18:30
Hjartnæm kveðja stuðningsmanns Leeds til Bielsa: „Við elskum þig“ Leedsarar gátu fagnað í gær er sextán ára bið þeirra eftir því að leika í ensku úrvalsdeildinni lauk loksins. 18. júlí 2020 14:30