Sturluð stemning í Árósum er Jón Dagur og félagar tryggðu sér verðlaunasæti | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júlí 2020 11:00 Rosaleg stemning í Árósum í gær. mynd/Viktor B. Elefsen Eftir úrslit gærdagsins í danska boltanum er ljóst að AGF lendir í öðru eða þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Það er þar af leiðandi í fyrsta skipti síðan 1997 sem Árósar-liðið lendir í verðlaunasæti og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því hressilega í gær. Jón Dagur Þorsteinsson og félagar unnu 4-2 sigur á FCK á útivelli í gær og komust þar af leiðandi upp fyrir FCK í 2. sætið er tvær umferðir eru eftir. Bröndby tapaði skömmu áður fyrir AaB á heimavelli sem þýðir að Bröndby nær ekki AGF. Því er Árósar-liðið með tryggt að minnsta kosti brons en er með silfrið í höndum sér. Stuðningsmenn Árósar-liðsins eru magnaðir og þeir sýndu það í gær. Þeir fögnuðu í miðbæ Árósa en margir voru einnig mættir er liðið kom úr flugi frá Kaupmannahöfn. Blys, flugeldar og söngvar voru brot af því sem stuðningsmenn AGF notuðu til að fagna komu Jóns Dags og félaga í gær en nokkur mögnuð myndbönd af stemningunni má sjá hér að neðan. Kæmpe bue af romerlys for spillerne #ultratwitteragf pic.twitter.com/c5Q3skMfnA— William (@williamernst18) July 19, 2020 Aarhus Lufthavn #ksdh #aarhus pic.twitter.com/9r8YhYxEJM— AGF (@AGFFodbold) July 19, 2020 #ultratwitteragf s medaljefest er i fuld gang!!! #fckagf fuck hvor er det vildt!!! pic.twitter.com/w2yD4af8oQ— Mathies Dalsgaard (@mathies176) July 19, 2020 Vanvittigt #ultratwitteragf pic.twitter.com/03xIZNXjkV— Anders Dam Gaard Madsen (@drmadsen) July 19, 2020 Scener #ultratwitteragf pic.twitter.com/8Yxp4T7dBh— William (@williamernst18) July 19, 2020 #ultratwitteragf s medaljefest er i fuld gang!!! #fckagf fuck hvor er det vildt!!! pic.twitter.com/w2yD4af8oQ— Mathies Dalsgaard (@mathies176) July 19, 2020 Se Amini #ksdh #ultratwitteragf pic.twitter.com/YApMUFZPG3— Mads S (@steingum1) July 19, 2020 Vanvittig stemning i Aarhus midtby #ultratwitteragf #ksdh pic.twitter.com/VyxiJve7lf— Mads Rundstrøm (@Rundstroem) July 19, 2020 Danski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Eftir úrslit gærdagsins í danska boltanum er ljóst að AGF lendir í öðru eða þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Það er þar af leiðandi í fyrsta skipti síðan 1997 sem Árósar-liðið lendir í verðlaunasæti og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því hressilega í gær. Jón Dagur Þorsteinsson og félagar unnu 4-2 sigur á FCK á útivelli í gær og komust þar af leiðandi upp fyrir FCK í 2. sætið er tvær umferðir eru eftir. Bröndby tapaði skömmu áður fyrir AaB á heimavelli sem þýðir að Bröndby nær ekki AGF. Því er Árósar-liðið með tryggt að minnsta kosti brons en er með silfrið í höndum sér. Stuðningsmenn Árósar-liðsins eru magnaðir og þeir sýndu það í gær. Þeir fögnuðu í miðbæ Árósa en margir voru einnig mættir er liðið kom úr flugi frá Kaupmannahöfn. Blys, flugeldar og söngvar voru brot af því sem stuðningsmenn AGF notuðu til að fagna komu Jóns Dags og félaga í gær en nokkur mögnuð myndbönd af stemningunni má sjá hér að neðan. Kæmpe bue af romerlys for spillerne #ultratwitteragf pic.twitter.com/c5Q3skMfnA— William (@williamernst18) July 19, 2020 Aarhus Lufthavn #ksdh #aarhus pic.twitter.com/9r8YhYxEJM— AGF (@AGFFodbold) July 19, 2020 #ultratwitteragf s medaljefest er i fuld gang!!! #fckagf fuck hvor er det vildt!!! pic.twitter.com/w2yD4af8oQ— Mathies Dalsgaard (@mathies176) July 19, 2020 Vanvittigt #ultratwitteragf pic.twitter.com/03xIZNXjkV— Anders Dam Gaard Madsen (@drmadsen) July 19, 2020 Scener #ultratwitteragf pic.twitter.com/8Yxp4T7dBh— William (@williamernst18) July 19, 2020 #ultratwitteragf s medaljefest er i fuld gang!!! #fckagf fuck hvor er det vildt!!! pic.twitter.com/w2yD4af8oQ— Mathies Dalsgaard (@mathies176) July 19, 2020 Se Amini #ksdh #ultratwitteragf pic.twitter.com/YApMUFZPG3— Mads S (@steingum1) July 19, 2020 Vanvittig stemning i Aarhus midtby #ultratwitteragf #ksdh pic.twitter.com/VyxiJve7lf— Mads Rundstrøm (@Rundstroem) July 19, 2020
Danski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira