Fór beint í vinnuna eftir að hafa varið fjórða vítið í síðustu þremur leikjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2020 12:00 Dino Hodzic er mikill vítabani. mynd/skagafrettir.is Dino Hodzic, markvörður Kára á Akranesi, er mikill vítabani eins og komið hefur í ljós í síðustu leikjum liðsins í 2. deildinni. Hodzic sá til þess að Kári vann Dalvík/Reyni, 1-0, í gær með því að verja vítaspyrnu í uppbótartíma. Þetta var fjórða vítið sem ver í síðustu þremur deildarleikjum Kára sem allir hafa unnist. Hann varði tvær vítaspyrnur í 1-0 sigri á ÍR í 5. umferð 2. deildarinnar og svo eitt víti þegar Kári sigraði Víði, 5-0, í 6. umferðinni. ÍATV birti myndband af vítavörslum Hodzic í síðustu leikjum á Twitter og það má sjá hér fyrir neðan. 11. júlí - ÍR (1-0) 17. júlí - Víðir (5-0) 22. júlí - Dalvík/Reynir (1-0) @trideset_jedan pic.twitter.com/8QPu4fq8Vi— ÍATV (@ia_sjonvarp) July 22, 2020 Hodzic virtist þó hinn rólegasti yfir öllum vítavörslunum því eftir leikinn í Akraneshöllinni í gær fór hann strax í vinnuna. Það var ekki langt að fara en Hodzic starfar á Norðurálsvellinum. Hann fór beint í að vökva völlinn og gera hann tilbúinn fyrir leik ÍA og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Back to work sagði @trideset_jedan eftir að hafa varið fjórða vítið í röð. Geggjaður náungi #KáriNation pic.twitter.com/F2Kkdh3Gol— Lúðvík Gunnarsson (@lulligunn) July 22, 2020 Hodzic kom til ÍA frá ungverska liðinu Mezokövesd um mitt síðasta sumar og var varamarkvörður liðsins seinni hluta tímabilsins. Í byrjun júní á þessu ári gekk króatíski markvörðurinn í raðir Kára og hefur leikið alla sjö leiki liðsins í 2. deildinni í sumar. Hinn 24 ára Hodzic er engin smásmíði en hann telur 2,05 metra. Áður en hann fór til Ungverjalands lék hann með Vejle og Fredericia í Danmörku. Kári er í 7. sæti 2. deildar með ellefu stig eftir sjö umferðir. Íslenski boltinn Akranes Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Dino Hodzic, markvörður Kára á Akranesi, er mikill vítabani eins og komið hefur í ljós í síðustu leikjum liðsins í 2. deildinni. Hodzic sá til þess að Kári vann Dalvík/Reyni, 1-0, í gær með því að verja vítaspyrnu í uppbótartíma. Þetta var fjórða vítið sem ver í síðustu þremur deildarleikjum Kára sem allir hafa unnist. Hann varði tvær vítaspyrnur í 1-0 sigri á ÍR í 5. umferð 2. deildarinnar og svo eitt víti þegar Kári sigraði Víði, 5-0, í 6. umferðinni. ÍATV birti myndband af vítavörslum Hodzic í síðustu leikjum á Twitter og það má sjá hér fyrir neðan. 11. júlí - ÍR (1-0) 17. júlí - Víðir (5-0) 22. júlí - Dalvík/Reynir (1-0) @trideset_jedan pic.twitter.com/8QPu4fq8Vi— ÍATV (@ia_sjonvarp) July 22, 2020 Hodzic virtist þó hinn rólegasti yfir öllum vítavörslunum því eftir leikinn í Akraneshöllinni í gær fór hann strax í vinnuna. Það var ekki langt að fara en Hodzic starfar á Norðurálsvellinum. Hann fór beint í að vökva völlinn og gera hann tilbúinn fyrir leik ÍA og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Back to work sagði @trideset_jedan eftir að hafa varið fjórða vítið í röð. Geggjaður náungi #KáriNation pic.twitter.com/F2Kkdh3Gol— Lúðvík Gunnarsson (@lulligunn) July 22, 2020 Hodzic kom til ÍA frá ungverska liðinu Mezokövesd um mitt síðasta sumar og var varamarkvörður liðsins seinni hluta tímabilsins. Í byrjun júní á þessu ári gekk króatíski markvörðurinn í raðir Kára og hefur leikið alla sjö leiki liðsins í 2. deildinni í sumar. Hinn 24 ára Hodzic er engin smásmíði en hann telur 2,05 metra. Áður en hann fór til Ungverjalands lék hann með Vejle og Fredericia í Danmörku. Kári er í 7. sæti 2. deildar með ellefu stig eftir sjö umferðir.
Íslenski boltinn Akranes Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti