Guðlaugur Þór reyndi að tæla fréttamann CNN Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. júlí 2020 12:11 Vel fór á með þeim Richard Quest og Guðlaugi Þór Þórðarsyni í gærkvöldi. skjáskot Richard Quest, fréttamaður CNN, var hæstánægður með bakgrunninn sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, valdi fyrir spjall þeirra tveggja. Guðlaugur Þór var í beinni Skype-útsendingu frá Skaftárhreppi sem skartaði sínu fegursta í kvöldsólinni í gær. „Þú gjörsigraðir mig með vali þínu á bakgrunni,“ sagði Quest þegar Guðlaugur Þór birtist í mynd. „Þú ert að reyna að tæla okkur í kvöld.“ Guðlaugur Þór sagði að því væri ekki að neita. „Þú hefur hárrétt fyrir þér. Ég er að reyna að lokka ykkur en því miður geta ekki öll komið sem stendur en við vonum að þau geti það fyrra en síðar,“ sagði ráðherrann. Þeir Quest og Guðlaugur ræddu Ísland sem áfangastað ferðamanna á tímum kórónuveirunnar. Utanríkisráðherra reifaði hvað Íslendingar hafa gert til að liðkað fyrir komu ferðamanna, þátttöku Íslands í Schengen-samstarfinu og áhrif þess á opnun landsins. Eftir stutt spjall þakkaði Quest Guðlaugi fyrir og ítrekaði hrifningu sína á bakgrunni ráðherrans. „Það er ennþá um hálftími eftir af þættinum en fram til þessa ertu sigurvegari keppninnar „besti landslagsbakgrunnur þáttarins“ sem er auðvitað nákvæmlega það sem þú ætlaðir þér,“ sagði Quest og Guðlaugur glotti. Spjall þeirra Quest og Guðlaugar má sjá hér að neðan. Ferðamennska á Íslandi Fjölmiðlar Utanríkismál Skaftárhreppur Bandaríkin Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Richard Quest, fréttamaður CNN, var hæstánægður með bakgrunninn sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, valdi fyrir spjall þeirra tveggja. Guðlaugur Þór var í beinni Skype-útsendingu frá Skaftárhreppi sem skartaði sínu fegursta í kvöldsólinni í gær. „Þú gjörsigraðir mig með vali þínu á bakgrunni,“ sagði Quest þegar Guðlaugur Þór birtist í mynd. „Þú ert að reyna að tæla okkur í kvöld.“ Guðlaugur Þór sagði að því væri ekki að neita. „Þú hefur hárrétt fyrir þér. Ég er að reyna að lokka ykkur en því miður geta ekki öll komið sem stendur en við vonum að þau geti það fyrra en síðar,“ sagði ráðherrann. Þeir Quest og Guðlaugur ræddu Ísland sem áfangastað ferðamanna á tímum kórónuveirunnar. Utanríkisráðherra reifaði hvað Íslendingar hafa gert til að liðkað fyrir komu ferðamanna, þátttöku Íslands í Schengen-samstarfinu og áhrif þess á opnun landsins. Eftir stutt spjall þakkaði Quest Guðlaugi fyrir og ítrekaði hrifningu sína á bakgrunni ráðherrans. „Það er ennþá um hálftími eftir af þættinum en fram til þessa ertu sigurvegari keppninnar „besti landslagsbakgrunnur þáttarins“ sem er auðvitað nákvæmlega það sem þú ætlaðir þér,“ sagði Quest og Guðlaugur glotti. Spjall þeirra Quest og Guðlaugar má sjá hér að neðan.
Ferðamennska á Íslandi Fjölmiðlar Utanríkismál Skaftárhreppur Bandaríkin Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“