Milljónir barna verða vannærð vegna áhrifa kórónuveirunnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. júlí 2020 09:09 Hin mánaðargamla Haboue Solange Boue bíður þess að komast í skoðun hjá hjúkrunarfræðingi. Haboue hefur misst helming líkamsþyngdar sinnar, en hún vó 2,5 kíló við fæðingu, frá því hún fæddist. Móðir hennar, Danssanin Lanizou er of vannærð til að mjólka.ewer vegetables. AP Photo/Sam Mednick Nærri sjö milljón börn undir fimm ára aldri bætast í hóp barna sem eru vannærð á þessu ári og má að stórum hluta rekja það til kórónuveirufaraldursins. Áður en faraldurinn braust út voru 47 milljón börn á þessum aldri talin vannærð. Afleiðingar faraldursins eru einna verstar í Suður-Ameríku, Suður-Asíu og sunnan Sahara eyðimerkurinnar í Afríku. Samkvæmt rannsókn sem birt var í læknatímaritinu The Lancet munu afleiðingar faraldursins leiða til þess að 128 þúsund ung börn munu deyja á fyrstu 12 mánuðum faraldursins. Mæður í Afganistan standa í röð og bíða eftir læknisþjónustu fyrir börn sín sem öll þjást af vannæringu.AP Photo/Rafiq Maqbool Í apríl á þessu ári varaði yfirmaður Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna við því að efnahagsleg áhrif faraldursins myndu leiða til alvarlegrar hungursneyðar víða um heim. Hungursneyð er lýst yfir þegar 30% íbúa eru vannærðir – það er þegar vannæringin er slík að vöðvar og líkamsfita rýrnar. Slík vannæring hefur verið tengd við alvarlega og viðvarandi sjúkróma síðar á lífsleiðinni og hafa rannsóknir einnig sýnt fram á að hún geti haft langvarandi áhrif á þroska og andlega heilsu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jafnréttismál Tengdar fréttir Baráttan gegn heimsfaraldri ójöfnuðar: nýr samfélagssáttmáli í þágu nýrra tíma Ójöfnuður í heiminum grefur undan velferð okkar og framtíð. Birtingarmyndir ójöfnuðar eru víðs vegar, hvort heldur sem er í beitingu valds á alþjóðavettvangi til kynþáttahyggju og mismununar kynjanna til ójafnrar tekjuskiptingar. 19. júlí 2020 08:00 Sameinuðu þjóðirnar óttast hungursneyð vegna faraldursins Heimurinn gæti séð fram á útbreidda hungursneyð vegna kórónuveirufaraldursins. Sameinuðu þjóðirnar vara við því að neyðin gæti orðið sú versta í manna minnum. 21. apríl 2020 19:10 Óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins í Afríku Fulltrúar SOS Barnaþorpanna óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins þegar hann leggst að fullum þunga á Áfríku. Heilbrigðiskerfi margra afrískra landa eru nú þegar sprungin af völdum annarra sjúkdóma. 30. mars 2020 09:30 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Sjá meira
Nærri sjö milljón börn undir fimm ára aldri bætast í hóp barna sem eru vannærð á þessu ári og má að stórum hluta rekja það til kórónuveirufaraldursins. Áður en faraldurinn braust út voru 47 milljón börn á þessum aldri talin vannærð. Afleiðingar faraldursins eru einna verstar í Suður-Ameríku, Suður-Asíu og sunnan Sahara eyðimerkurinnar í Afríku. Samkvæmt rannsókn sem birt var í læknatímaritinu The Lancet munu afleiðingar faraldursins leiða til þess að 128 þúsund ung börn munu deyja á fyrstu 12 mánuðum faraldursins. Mæður í Afganistan standa í röð og bíða eftir læknisþjónustu fyrir börn sín sem öll þjást af vannæringu.AP Photo/Rafiq Maqbool Í apríl á þessu ári varaði yfirmaður Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna við því að efnahagsleg áhrif faraldursins myndu leiða til alvarlegrar hungursneyðar víða um heim. Hungursneyð er lýst yfir þegar 30% íbúa eru vannærðir – það er þegar vannæringin er slík að vöðvar og líkamsfita rýrnar. Slík vannæring hefur verið tengd við alvarlega og viðvarandi sjúkróma síðar á lífsleiðinni og hafa rannsóknir einnig sýnt fram á að hún geti haft langvarandi áhrif á þroska og andlega heilsu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jafnréttismál Tengdar fréttir Baráttan gegn heimsfaraldri ójöfnuðar: nýr samfélagssáttmáli í þágu nýrra tíma Ójöfnuður í heiminum grefur undan velferð okkar og framtíð. Birtingarmyndir ójöfnuðar eru víðs vegar, hvort heldur sem er í beitingu valds á alþjóðavettvangi til kynþáttahyggju og mismununar kynjanna til ójafnrar tekjuskiptingar. 19. júlí 2020 08:00 Sameinuðu þjóðirnar óttast hungursneyð vegna faraldursins Heimurinn gæti séð fram á útbreidda hungursneyð vegna kórónuveirufaraldursins. Sameinuðu þjóðirnar vara við því að neyðin gæti orðið sú versta í manna minnum. 21. apríl 2020 19:10 Óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins í Afríku Fulltrúar SOS Barnaþorpanna óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins þegar hann leggst að fullum þunga á Áfríku. Heilbrigðiskerfi margra afrískra landa eru nú þegar sprungin af völdum annarra sjúkdóma. 30. mars 2020 09:30 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Sjá meira
Baráttan gegn heimsfaraldri ójöfnuðar: nýr samfélagssáttmáli í þágu nýrra tíma Ójöfnuður í heiminum grefur undan velferð okkar og framtíð. Birtingarmyndir ójöfnuðar eru víðs vegar, hvort heldur sem er í beitingu valds á alþjóðavettvangi til kynþáttahyggju og mismununar kynjanna til ójafnrar tekjuskiptingar. 19. júlí 2020 08:00
Sameinuðu þjóðirnar óttast hungursneyð vegna faraldursins Heimurinn gæti séð fram á útbreidda hungursneyð vegna kórónuveirufaraldursins. Sameinuðu þjóðirnar vara við því að neyðin gæti orðið sú versta í manna minnum. 21. apríl 2020 19:10
Óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins í Afríku Fulltrúar SOS Barnaþorpanna óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins þegar hann leggst að fullum þunga á Áfríku. Heilbrigðiskerfi margra afrískra landa eru nú þegar sprungin af völdum annarra sjúkdóma. 30. mars 2020 09:30