Kim Kardashian brotnaði niður þegar hún hitti Kanye West Stefán Árni Pálsson skrifar 28. júlí 2020 11:29 Kim Kardashian West og Kanye West í París í mars á þessu ári. Getty/Marc Piasecki Bandaríski tónlistarmaðurinn, tískumógúllinn og forsetaframbjóðandinn Kanye West hefur beðið Kim Kardashian West eiginkonu sína afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla opinberlega um einkamál fjölskyldunnar. Kim flaug til borgarinnar Cody í Wyoming í gær til að ræða við eiginmann sinn. Hjónin eiga þar búgarð saman og eyða töluverðum tíma þar. Kanye West glímir við geðhvarfasýki en hefur neitað að taka inn geðlyf þrátt fyrir að Kim Kardashian hafi ítrekað reynt að sannfæra hann um að fá hjálp. Kanye West hefur farið mikinn undanfarna daga og þá aðallega í tengslum við forsetaframboð sitt. Hafa áhyggjur af andlegu ástandi Kanye Þar hefur hann tjáð sig opinberlega um ástæður framboðs síns. Orðræða hans hefur á köflum verið samhengislaus og stundum í raun erfitt að átta sig á því hvert rapparinn er að fara með ræðum sínum. Rapper Kanye West launched his presidential campaign with a rambling speech in South Carolina https://t.co/pPGHsNi1Pj pic.twitter.com/nX7By2hgbW— Reuters (@Reuters) July 20, 2020 TMZ greinir frá því að fólk náið rapparanum hafi miklar áhyggjur af andlegu ástandi Kanye West. Hjónin hittust í fyrsta skipti í eina viku í gær og náði ljósmyndari TMZ myndum af þeim í samræðum inni í bifreið þeirra. Þar mátti sjá Kim Kardashian í tárum og greinilega mikið niðri fyrir. Kim steig fram á miðvikudaginn í síðustu viku og birti skilaboð til fylgjenda sinna á Instagram þar sem hún ræddi veikindi eiginmanns síns. Kardashian West hefur ekki áður tjáð sig opinberlega um veikindi eiginmannsins og segir það meðal annars vera vegna barna þeirra hjóna og réttar Kanye til friðhelgi einkalífs þegar kæmi að heilsu hans. Hér má sjá ljósmyndir TMZ. Geðheilbrigði Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn, tískumógúllinn og forsetaframbjóðandinn Kanye West hefur beðið Kim Kardashian West eiginkonu sína afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla opinberlega um einkamál fjölskyldunnar. Kim flaug til borgarinnar Cody í Wyoming í gær til að ræða við eiginmann sinn. Hjónin eiga þar búgarð saman og eyða töluverðum tíma þar. Kanye West glímir við geðhvarfasýki en hefur neitað að taka inn geðlyf þrátt fyrir að Kim Kardashian hafi ítrekað reynt að sannfæra hann um að fá hjálp. Kanye West hefur farið mikinn undanfarna daga og þá aðallega í tengslum við forsetaframboð sitt. Hafa áhyggjur af andlegu ástandi Kanye Þar hefur hann tjáð sig opinberlega um ástæður framboðs síns. Orðræða hans hefur á köflum verið samhengislaus og stundum í raun erfitt að átta sig á því hvert rapparinn er að fara með ræðum sínum. Rapper Kanye West launched his presidential campaign with a rambling speech in South Carolina https://t.co/pPGHsNi1Pj pic.twitter.com/nX7By2hgbW— Reuters (@Reuters) July 20, 2020 TMZ greinir frá því að fólk náið rapparanum hafi miklar áhyggjur af andlegu ástandi Kanye West. Hjónin hittust í fyrsta skipti í eina viku í gær og náði ljósmyndari TMZ myndum af þeim í samræðum inni í bifreið þeirra. Þar mátti sjá Kim Kardashian í tárum og greinilega mikið niðri fyrir. Kim steig fram á miðvikudaginn í síðustu viku og birti skilaboð til fylgjenda sinna á Instagram þar sem hún ræddi veikindi eiginmanns síns. Kardashian West hefur ekki áður tjáð sig opinberlega um veikindi eiginmannsins og segir það meðal annars vera vegna barna þeirra hjóna og réttar Kanye til friðhelgi einkalífs þegar kæmi að heilsu hans. Hér má sjá ljósmyndir TMZ.
Geðheilbrigði Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira