Alfreð: Þær hlupu af sér rassgatið og pressuðu okkur í drasl Einar Kárason skrifar 28. júlí 2020 21:09 Alfreð Elías var ekki sáttur eftir tapið í Eyjum í kvöld. vísir/vilhelm „Mér fannst við mjög slakar í seinni hálfleik,“ sagði stuttorður Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss eftir tapið gegn ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Selfoss komst í 2-0 í leiknum og flestir héldu þá að þrjú stigin væru á leið burt frá Eyjunni en mögnuð endurkoma ÍBV tryggði þeim 3-2 sigur. „Kúvendist, fyrri hálfleikur seinni hálfleikur. Þær tóku bara völdin og við koðnuðum bara niður.“ Selfoss leiddu verðskuldað í hálfleik en sú saga átti eftir að breytast. „Bara lélegur leikur. Við vitum alveg fyrir hvað ÍBV stendur. Þær eru með svipuð gildi og við. Það er barátta, ákveðni, dugnaður og eljusemi. Þær vildu þetta bara meira í seinni hálfleik. Hlupu af sér rassgatið og pressuðu okkur í drasl og við bara koðnuðum niður.“ Eftir vaska göngu undanfarið var Selfossliðinu kippti niður á jörðina í dag. „Við vitum alveg að við þurfum að leggja okkur fram til að vinna fótboltaleiki, sama hvaða lið það er. Ef við gerum það ekki þá eigum við í erfiðleikum. Þetta voru tveir hálfleikar, alveg svart og hvítt. Þetta er eitthvað sem við þurfum að fara vel í gegnum,“ sagði Alfreð að lokum. Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Tengdar fréttir „Voðalegt hálfkák í fyrri hálfleik” Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, var að vonum ánægður í eftir ótrúlega endurkomu ÍBV gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. 28. júlí 2020 20:57 Leik lokið: ÍBV - Selfoss 3-2 | Lygileg endurkoma á Hásteinsvelli ÍBV hefur unnið tvo leiki í röð eftir lygilega endurkomu gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum. 28. júlí 2020 21:30 Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
„Mér fannst við mjög slakar í seinni hálfleik,“ sagði stuttorður Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss eftir tapið gegn ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Selfoss komst í 2-0 í leiknum og flestir héldu þá að þrjú stigin væru á leið burt frá Eyjunni en mögnuð endurkoma ÍBV tryggði þeim 3-2 sigur. „Kúvendist, fyrri hálfleikur seinni hálfleikur. Þær tóku bara völdin og við koðnuðum bara niður.“ Selfoss leiddu verðskuldað í hálfleik en sú saga átti eftir að breytast. „Bara lélegur leikur. Við vitum alveg fyrir hvað ÍBV stendur. Þær eru með svipuð gildi og við. Það er barátta, ákveðni, dugnaður og eljusemi. Þær vildu þetta bara meira í seinni hálfleik. Hlupu af sér rassgatið og pressuðu okkur í drasl og við bara koðnuðum niður.“ Eftir vaska göngu undanfarið var Selfossliðinu kippti niður á jörðina í dag. „Við vitum alveg að við þurfum að leggja okkur fram til að vinna fótboltaleiki, sama hvaða lið það er. Ef við gerum það ekki þá eigum við í erfiðleikum. Þetta voru tveir hálfleikar, alveg svart og hvítt. Þetta er eitthvað sem við þurfum að fara vel í gegnum,“ sagði Alfreð að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Tengdar fréttir „Voðalegt hálfkák í fyrri hálfleik” Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, var að vonum ánægður í eftir ótrúlega endurkomu ÍBV gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. 28. júlí 2020 20:57 Leik lokið: ÍBV - Selfoss 3-2 | Lygileg endurkoma á Hásteinsvelli ÍBV hefur unnið tvo leiki í röð eftir lygilega endurkomu gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum. 28. júlí 2020 21:30 Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
„Voðalegt hálfkák í fyrri hálfleik” Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, var að vonum ánægður í eftir ótrúlega endurkomu ÍBV gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. 28. júlí 2020 20:57
Leik lokið: ÍBV - Selfoss 3-2 | Lygileg endurkoma á Hásteinsvelli ÍBV hefur unnið tvo leiki í röð eftir lygilega endurkomu gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum. 28. júlí 2020 21:30