City búið að finna arftaka Sane Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júlí 2020 17:30 Ferran Torres er á leið frá Valencia. vísir/getty Manchester City er nálægt því að krækja í sóknarþenkjandi miðjumanninn, Ferran Torres, frá Valencia eftir að viðræður félaganna gengu vel í dag. Torres hafði þegar samið um kaup og kjör við City en liðin höfðu ekki náð saman. Það ku nú vera fráfengið en talið er að Torres kosti 24,5 milljónir punda. Pep Guardiola, stjóri Man. City, hefur viljað styrkja fremstu stöðurnar eftir að Leroy Sane hunsaði nýtt samningstilboð og gekk í raðir Bayern Munchen. Torres var á síðasta tímabili yngsti leikmaðurinn í sögu Valencia til þess að skora í Meistaradeildinni en hann er einungis tvítugur. Eitthvað hefur Valencia lækkað verðið því í nóvember sögðust þeir vilja fá 45 milljónir evra fyrir kappann en hann spilaði sinn 50. deildarleik í nóvember síðastliðnum. Hann á þó einungis eitt ár eftir af samningi sínum við félagið og því vildu Valencia selja hann í stað þess að missa hann frítt næsta sumar. Manchester City agree terms with £24.5m Ferran Torres of Valencia https://t.co/wtJahhY1Ci By @ed_aarons and @FabrizioRomano— Guardian sport (@guardian_sport) July 29, 2020 Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Manchester City er nálægt því að krækja í sóknarþenkjandi miðjumanninn, Ferran Torres, frá Valencia eftir að viðræður félaganna gengu vel í dag. Torres hafði þegar samið um kaup og kjör við City en liðin höfðu ekki náð saman. Það ku nú vera fráfengið en talið er að Torres kosti 24,5 milljónir punda. Pep Guardiola, stjóri Man. City, hefur viljað styrkja fremstu stöðurnar eftir að Leroy Sane hunsaði nýtt samningstilboð og gekk í raðir Bayern Munchen. Torres var á síðasta tímabili yngsti leikmaðurinn í sögu Valencia til þess að skora í Meistaradeildinni en hann er einungis tvítugur. Eitthvað hefur Valencia lækkað verðið því í nóvember sögðust þeir vilja fá 45 milljónir evra fyrir kappann en hann spilaði sinn 50. deildarleik í nóvember síðastliðnum. Hann á þó einungis eitt ár eftir af samningi sínum við félagið og því vildu Valencia selja hann í stað þess að missa hann frítt næsta sumar. Manchester City agree terms with £24.5m Ferran Torres of Valencia https://t.co/wtJahhY1Ci By @ed_aarons and @FabrizioRomano— Guardian sport (@guardian_sport) July 29, 2020
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira