Allir nema fjórir tilheyra stórri hópsýkingu á suðvesturhorninu Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. júlí 2020 12:29 Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, staðgengill sóttvarnalæknis. Lögreglan Af þeim 28 innanlandssmitum sem staðfest eru á landinu tilheyra 24 stórri hópsýkingu á suðvesturhorni landsins. Þetta kom fram í máli Kamillu Sigríðar Jósefsdóttur staðgengils sóttvarnalæknis á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og almannavarna í dag. Þá sagði hún það áhyggjuefni að einstaklingur sem flokkaður er með annarri hópsýkingu virðist ótengdur henni. Tíu manns greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og alls eru 39 í einangrun á landinu. Af nýju smitunum greindust níu á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og einn hjá Íslenskri erfðagreiningu. 215 eru í sóttkví, samkvæmt tölum á Covid.is. „Þar er fyrst að nefna stóra hópsýkingu hér á suðvesturhorninu, þar sem eru í rauninni fimm aðskildir angar sem allir tengjast sama. Þetta eru 24 einstaklingar,“ sagði Kamilla. Þá tilheyra fjórir einstaklingar annarri hópsýkingu. „Þar er einnig áhyggjuefni að ótengdur einstaklingur er þeirra á meðal,“ sagði Kamilla. Þá er stakt smit til viðbótar sem tengist mögulega annarri hópsýkingunni. Það er þó ekki staðfest. Innflutt smit eru ellefu og einn úr þeim hópi setti af stað aðra hópsýkinguna, að sögn Kamillu. Þá var einn lagður inn á Landspítalann í morgun með Covid-19, líkt og fram kom í morgun. Margir af þeim sem greindust með veiruna í gær voru í sóttkví en ekki allir. Kamilla sagði að þannig væri ekki útséð hversu margir yrðu í sóttkví í lok dags. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira
Af þeim 28 innanlandssmitum sem staðfest eru á landinu tilheyra 24 stórri hópsýkingu á suðvesturhorni landsins. Þetta kom fram í máli Kamillu Sigríðar Jósefsdóttur staðgengils sóttvarnalæknis á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og almannavarna í dag. Þá sagði hún það áhyggjuefni að einstaklingur sem flokkaður er með annarri hópsýkingu virðist ótengdur henni. Tíu manns greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og alls eru 39 í einangrun á landinu. Af nýju smitunum greindust níu á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og einn hjá Íslenskri erfðagreiningu. 215 eru í sóttkví, samkvæmt tölum á Covid.is. „Þar er fyrst að nefna stóra hópsýkingu hér á suðvesturhorninu, þar sem eru í rauninni fimm aðskildir angar sem allir tengjast sama. Þetta eru 24 einstaklingar,“ sagði Kamilla. Þá tilheyra fjórir einstaklingar annarri hópsýkingu. „Þar er einnig áhyggjuefni að ótengdur einstaklingur er þeirra á meðal,“ sagði Kamilla. Þá er stakt smit til viðbótar sem tengist mögulega annarri hópsýkingunni. Það er þó ekki staðfest. Innflutt smit eru ellefu og einn úr þeim hópi setti af stað aðra hópsýkinguna, að sögn Kamillu. Þá var einn lagður inn á Landspítalann í morgun með Covid-19, líkt og fram kom í morgun. Margir af þeim sem greindust með veiruna í gær voru í sóttkví en ekki allir. Kamilla sagði að þannig væri ekki útséð hversu margir yrðu í sóttkví í lok dags.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira