Brynjar Björn vill fá 2-3 leikmenn í ágústglugganum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2020 12:30 Brynjar Björn Gunnarsson þarf að finna leið til að fylla skarðið sem Birkir Valur Jónsson skilur eftir sig hjá HK. vísir/bára Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, vonast til að geta styrkt liðið með tveimur til þremur leikmönnum í félagaskiptaglugganum sem verður opnaður 5. ágúst. HK lánaði Birki Val Jónsson til Spartak Trnava til Slóvakíu fyrr í þessari viku. Lánssamningurinn er til sex mánaða og að honum loknum á Spartak Trnava forkaupsrétt á Birki sem hefur leikið nær alla leiki í stöðu hægri bakvarðar hjá HK undanfarin ár. „Við ætlum að reyna að bæta við okkur tveimur til þremur mönnum. Það er mjög líklegt að einn þeirra verði í þessa stöðu [hægri bakvörð],“ sagði Brynjar í samtali við Vísi í dag. Valgeir Valgeirsson lék sem hægri bakvörður í 6-2 sigri HK á Aftureldingu í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í gær. Brynjar Björn segir að HK-ingar geti alltaf gripið til þess ráðs. „Við getum sett Valla aftar. Hann hefur spilað þar fyrir okkur áður og líka með yngri landsliðunum.“ Brynjar segir að enn sem komið er sé ekki mikið að frétta af félagaskiptum hjá HK. „Það er voða lítið sem hægt er að tala um. Það er eitthvað í gangi hér heima og aðeins erlendis. Þetta á eftir að koma í ljós. Þetta tekur sinn tíma og það er ekkert í hendi,“ sagði Brynjar. Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, fór af velli í uppbótartíma gegn Aftureldingu í gær. Hann er nýkominn aftur eftir meiðslin sem hann varð fyrir gegn FH í 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar 14. júní. Brynjar segir að ekkert ami að Arnari núna, skiptingin í gær hafi einungis verið gerð til öryggis. „Þetta var ekki neitt. Hann var orðinn aðeins stífur. Þetta var bara fyrirbyggjandi aðgerð,“ sagði Brynjar. HK er í 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar með átta stig eftir níu leiki. Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir HK skoraði sex gegn Aftureldingu HK er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur á Aftureldingu í kvöld. 30. júlí 2020 21:14 Spartak Trnava staðfestir komu Birkis Spartak Trnava hefur staðfest félagaskipti hægri bakvarðarins Birkis Vals Jónssonar sem gengur til liðs við félagið frá uppeldisfélagi sínu HK. 30. júlí 2020 10:30 Birkir Valur farinn til Slóvakíu | Ekki meira með HK í sumar Birkir Valur Jónsson, hægri bakvörður HK, er farinn til Slóvakíu til að ganga frá samningi við Spartak Trnava. 29. júlí 2020 13:30 Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. 29. júlí 2020 13:00 Sjáðu mörkin sem skutu Val á toppinn ásamt öllum hinum úr 9. umferð Valur komst á topp Pepsi Max deildarinnar í gær með 3-1 sigri á Fjölni. Mörk leiksins sem og öll mörk 9. umferðar má sjá í fréttinni. 28. júlí 2020 09:00 Brynjar Björn: Dómararnir eiga ekki að vera til umræðu Þjálfari HK var ekki sáttur með varnarleik sinna manna í 3-2 tapinu fyrir Fylki í kvöld. 27. júlí 2020 21:09 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - HK 3-2 | Fylkismenn aftur á sigurbraut Fylkir var 1-2 undir í hálfleik gegn HK en sneri dæminu sér í vil í upphafi seinni hálfleiks og náði í þrjú stig. Lokatölur 3-2, Árbæingum í vil. 27. júlí 2020 20:52 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, vonast til að geta styrkt liðið með tveimur til þremur leikmönnum í félagaskiptaglugganum sem verður opnaður 5. ágúst. HK lánaði Birki Val Jónsson til Spartak Trnava til Slóvakíu fyrr í þessari viku. Lánssamningurinn er til sex mánaða og að honum loknum á Spartak Trnava forkaupsrétt á Birki sem hefur leikið nær alla leiki í stöðu hægri bakvarðar hjá HK undanfarin ár. „Við ætlum að reyna að bæta við okkur tveimur til þremur mönnum. Það er mjög líklegt að einn þeirra verði í þessa stöðu [hægri bakvörð],“ sagði Brynjar í samtali við Vísi í dag. Valgeir Valgeirsson lék sem hægri bakvörður í 6-2 sigri HK á Aftureldingu í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í gær. Brynjar Björn segir að HK-ingar geti alltaf gripið til þess ráðs. „Við getum sett Valla aftar. Hann hefur spilað þar fyrir okkur áður og líka með yngri landsliðunum.“ Brynjar segir að enn sem komið er sé ekki mikið að frétta af félagaskiptum hjá HK. „Það er voða lítið sem hægt er að tala um. Það er eitthvað í gangi hér heima og aðeins erlendis. Þetta á eftir að koma í ljós. Þetta tekur sinn tíma og það er ekkert í hendi,“ sagði Brynjar. Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, fór af velli í uppbótartíma gegn Aftureldingu í gær. Hann er nýkominn aftur eftir meiðslin sem hann varð fyrir gegn FH í 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar 14. júní. Brynjar segir að ekkert ami að Arnari núna, skiptingin í gær hafi einungis verið gerð til öryggis. „Þetta var ekki neitt. Hann var orðinn aðeins stífur. Þetta var bara fyrirbyggjandi aðgerð,“ sagði Brynjar. HK er í 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar með átta stig eftir níu leiki.
Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir HK skoraði sex gegn Aftureldingu HK er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur á Aftureldingu í kvöld. 30. júlí 2020 21:14 Spartak Trnava staðfestir komu Birkis Spartak Trnava hefur staðfest félagaskipti hægri bakvarðarins Birkis Vals Jónssonar sem gengur til liðs við félagið frá uppeldisfélagi sínu HK. 30. júlí 2020 10:30 Birkir Valur farinn til Slóvakíu | Ekki meira með HK í sumar Birkir Valur Jónsson, hægri bakvörður HK, er farinn til Slóvakíu til að ganga frá samningi við Spartak Trnava. 29. júlí 2020 13:30 Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. 29. júlí 2020 13:00 Sjáðu mörkin sem skutu Val á toppinn ásamt öllum hinum úr 9. umferð Valur komst á topp Pepsi Max deildarinnar í gær með 3-1 sigri á Fjölni. Mörk leiksins sem og öll mörk 9. umferðar má sjá í fréttinni. 28. júlí 2020 09:00 Brynjar Björn: Dómararnir eiga ekki að vera til umræðu Þjálfari HK var ekki sáttur með varnarleik sinna manna í 3-2 tapinu fyrir Fylki í kvöld. 27. júlí 2020 21:09 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - HK 3-2 | Fylkismenn aftur á sigurbraut Fylkir var 1-2 undir í hálfleik gegn HK en sneri dæminu sér í vil í upphafi seinni hálfleiks og náði í þrjú stig. Lokatölur 3-2, Árbæingum í vil. 27. júlí 2020 20:52 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
HK skoraði sex gegn Aftureldingu HK er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur á Aftureldingu í kvöld. 30. júlí 2020 21:14
Spartak Trnava staðfestir komu Birkis Spartak Trnava hefur staðfest félagaskipti hægri bakvarðarins Birkis Vals Jónssonar sem gengur til liðs við félagið frá uppeldisfélagi sínu HK. 30. júlí 2020 10:30
Birkir Valur farinn til Slóvakíu | Ekki meira með HK í sumar Birkir Valur Jónsson, hægri bakvörður HK, er farinn til Slóvakíu til að ganga frá samningi við Spartak Trnava. 29. júlí 2020 13:30
Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. 29. júlí 2020 13:00
Sjáðu mörkin sem skutu Val á toppinn ásamt öllum hinum úr 9. umferð Valur komst á topp Pepsi Max deildarinnar í gær með 3-1 sigri á Fjölni. Mörk leiksins sem og öll mörk 9. umferðar má sjá í fréttinni. 28. júlí 2020 09:00
Brynjar Björn: Dómararnir eiga ekki að vera til umræðu Þjálfari HK var ekki sáttur með varnarleik sinna manna í 3-2 tapinu fyrir Fylki í kvöld. 27. júlí 2020 21:09
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - HK 3-2 | Fylkismenn aftur á sigurbraut Fylkir var 1-2 undir í hálfleik gegn HK en sneri dæminu sér í vil í upphafi seinni hálfleiks og náði í þrjú stig. Lokatölur 3-2, Árbæingum í vil. 27. júlí 2020 20:52