Var með Covid en fékk ekki að fara í sýnatöku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2020 19:55 Alexandra fékk það staðfest eftir að hún fór í skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu að hún hafi smitast af Covid í vor. Mynd/Facebook Alexandra Ýr Van Erven skrifar á Twitter að í ljós hafi komið eftir að hún fór í mótefnamælingu hjá Íslenskri erfðagreiningu sem hún fór í vikunni að hún hafi smitast af kórónuveirunni í mars. Hún hafi veikst í lok mars, beðið um sýnatöku í tvígang en hún hafi ekki fengið að fara í sýnatöku. „Ég veiktist í lok mars og átti ótrúlega erfitt með að halda dampi í skólanum það sem eftir var önnina. Ég bað í tvígang um sýnatöku en fékk ekki, var bent á að flensan í ár væri slæm og það væru ekki allir sem finndu fyrir einkennum með Covid (hvorutveggja örugglega satt og rétt),“ skrifar Alexandra á Twitter. það væru ekki allir sem finndu fyrir einkennum með covid (hvorutveggja örugglega mjög satt og rétt).En þar sem ég fékk ekki greiningu hélt ég að slenið og þreytan sem plöguðu mig mikið út önnina (og að einhverju leiti enn) væru örugglega bara afleiðing þess að mér þætti erfitt— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 31, 2020 Hún hafi ekki fengið greiningu og hafi því haldið að slenið og þreytan sem hafi plagað hana mikið út önnina, og geri að einhverju leiti enn, væru örugglega bara afleiðing þess að henni þætti erfitt að halda sig heima, rútínuleysið og svo framvegis. „Það er eitthvað svo ótrúlega gott að fá þessa staðfestingu sem ákveðna fullvissun um að öll þessi líðan var fullkomlega skiljanleg en jeminn eini hvað það hefði verið gott að fá þetta á hreint strax,“ skrifar hún. að halda mig heima, rútínuleysið osfrv.En allavega, það er eitthvað svo ótrúega gott að fá þessa staðfestingu sem ákveðna fullvissun um að öll þessi líðan var fullkomlega skyljanleg en jeminn eini hvað það hefði verið gott að fá þetta á hreint strax— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 31, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Erlendur ferðamaður í einangrun á Akureyri Erlendur ferðamaður greindist með kórónuveiruna á Akureyri í gær. 31. júlí 2020 17:51 Bjartsýnn varðandi þróun bóluefnis Anthony Fauci, yfirmaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, segist mátulega bjartsýnn á að bóluefni við Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, muni líta dagsins ljós á þessu ári. 31. júlí 2020 16:17 Starfsfólk hjúkrunarheimila fari í fjórtán daga sóttkví Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. 31. júlí 2020 15:22 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Sjá meira
Alexandra Ýr Van Erven skrifar á Twitter að í ljós hafi komið eftir að hún fór í mótefnamælingu hjá Íslenskri erfðagreiningu sem hún fór í vikunni að hún hafi smitast af kórónuveirunni í mars. Hún hafi veikst í lok mars, beðið um sýnatöku í tvígang en hún hafi ekki fengið að fara í sýnatöku. „Ég veiktist í lok mars og átti ótrúlega erfitt með að halda dampi í skólanum það sem eftir var önnina. Ég bað í tvígang um sýnatöku en fékk ekki, var bent á að flensan í ár væri slæm og það væru ekki allir sem finndu fyrir einkennum með Covid (hvorutveggja örugglega satt og rétt),“ skrifar Alexandra á Twitter. það væru ekki allir sem finndu fyrir einkennum með covid (hvorutveggja örugglega mjög satt og rétt).En þar sem ég fékk ekki greiningu hélt ég að slenið og þreytan sem plöguðu mig mikið út önnina (og að einhverju leiti enn) væru örugglega bara afleiðing þess að mér þætti erfitt— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 31, 2020 Hún hafi ekki fengið greiningu og hafi því haldið að slenið og þreytan sem hafi plagað hana mikið út önnina, og geri að einhverju leiti enn, væru örugglega bara afleiðing þess að henni þætti erfitt að halda sig heima, rútínuleysið og svo framvegis. „Það er eitthvað svo ótrúlega gott að fá þessa staðfestingu sem ákveðna fullvissun um að öll þessi líðan var fullkomlega skiljanleg en jeminn eini hvað það hefði verið gott að fá þetta á hreint strax,“ skrifar hún. að halda mig heima, rútínuleysið osfrv.En allavega, það er eitthvað svo ótrúega gott að fá þessa staðfestingu sem ákveðna fullvissun um að öll þessi líðan var fullkomlega skyljanleg en jeminn eini hvað það hefði verið gott að fá þetta á hreint strax— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 31, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Erlendur ferðamaður í einangrun á Akureyri Erlendur ferðamaður greindist með kórónuveiruna á Akureyri í gær. 31. júlí 2020 17:51 Bjartsýnn varðandi þróun bóluefnis Anthony Fauci, yfirmaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, segist mátulega bjartsýnn á að bóluefni við Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, muni líta dagsins ljós á þessu ári. 31. júlí 2020 16:17 Starfsfólk hjúkrunarheimila fari í fjórtán daga sóttkví Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. 31. júlí 2020 15:22 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Sjá meira
Erlendur ferðamaður í einangrun á Akureyri Erlendur ferðamaður greindist með kórónuveiruna á Akureyri í gær. 31. júlí 2020 17:51
Bjartsýnn varðandi þróun bóluefnis Anthony Fauci, yfirmaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, segist mátulega bjartsýnn á að bóluefni við Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, muni líta dagsins ljós á þessu ári. 31. júlí 2020 16:17
Starfsfólk hjúkrunarheimila fari í fjórtán daga sóttkví Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. 31. júlí 2020 15:22