Efnalaugar geri hreint fyrir sínum dyrum Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. ágúst 2020 12:35 Neytendastofa gerir athugasemdir við vefsíður allra þeirra efnalauga sem stofnunin tók til skoðunar. Getty/Richard Newstead Allar þær nítján efnalaugar sem Neytendastofa tók til skoðunar þurfa að gera bragarbót á vefsíðum sínum. Aðeins tvær þeirra birtu verðskrá og engin sýndi kennitölu eða virðisaukaskattsnúmer fyrirtækisins. Neytendastofa segist hafa gert úttekt á vefsíðum efnalauganna í nýliðnum júlímánuði, enda sé mikilvægt fyrir viðskiptavini að vita við hvern þeir versla og hvað þeir rukka. Af þeim sökum þurfi að koma fram á vefsíðum fyrirtækja, efnalauganna í þessu tilfelli, hinar ýmsu upplýsingar eins og „nafn, heimilisfang, kennitala, virðisaukaskattsnúmer, hlutafélagsskrá og ef á við leyfi.“ Þar að auki þurfi ávallt að birta verðskrá þar sem þjónusta er kynnt eða seld. Í stuttu máli reyndust umræddar upplýsingar, sem Neytendastofa telur nauðsynlegar, af skornum skammti á vefsíðum efnalauganna nítján. „Athugasemdir voru gerðar við allar efnalaugarnar þar sem engin vefsíða var með kennitölu né virðisaukaskattsnúmer skráð, þá voru aðeins tvær efnalaugar með birta verðskrá,“ segir Neytendastofa. Stofnunin segist í framhaldinu hafa upplýst efnalaugarnar um „þær skyldur sem á þeim hvíla og fór fram á úrbætur þar sem þörf var á.“ Neytendur Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Sjá meira
Allar þær nítján efnalaugar sem Neytendastofa tók til skoðunar þurfa að gera bragarbót á vefsíðum sínum. Aðeins tvær þeirra birtu verðskrá og engin sýndi kennitölu eða virðisaukaskattsnúmer fyrirtækisins. Neytendastofa segist hafa gert úttekt á vefsíðum efnalauganna í nýliðnum júlímánuði, enda sé mikilvægt fyrir viðskiptavini að vita við hvern þeir versla og hvað þeir rukka. Af þeim sökum þurfi að koma fram á vefsíðum fyrirtækja, efnalauganna í þessu tilfelli, hinar ýmsu upplýsingar eins og „nafn, heimilisfang, kennitala, virðisaukaskattsnúmer, hlutafélagsskrá og ef á við leyfi.“ Þar að auki þurfi ávallt að birta verðskrá þar sem þjónusta er kynnt eða seld. Í stuttu máli reyndust umræddar upplýsingar, sem Neytendastofa telur nauðsynlegar, af skornum skammti á vefsíðum efnalauganna nítján. „Athugasemdir voru gerðar við allar efnalaugarnar þar sem engin vefsíða var með kennitölu né virðisaukaskattsnúmer skráð, þá voru aðeins tvær efnalaugar með birta verðskrá,“ segir Neytendastofa. Stofnunin segist í framhaldinu hafa upplýst efnalaugarnar um „þær skyldur sem á þeim hvíla og fór fram á úrbætur þar sem þörf var á.“
Neytendur Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Sjá meira