Gengið framhjá Cristiano Ronaldo í valinu á mikilvægasta leikmanni Seríu A Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2020 13:50 Paulo Dybala og Cristiano Ronaldo í leik með Juventus á móti Lazio á tímabilinu. Getty/Chris Ricco Paulo Dybala, liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Juventus, var í dag valinn mikilvægasti leikmaður ítölsku deildarinnar á þessu tímabili. Sería A verðlaunaði í dag þá leikmenn sem sköruðu fram úr á nýloknu tímabili og það kemur kannski mörgum á óvart að þar var alveg gengið framhjá Cristiano Ronaldo. Framlag Paulo Dybala til Juventus var talið vera mikilvægara en það sem Portúgalinn skilaði á leiktíðinni. Juventus varð ítalskur meistari níunda árið í röð. Performance decisive per distinguersi ed essere i migliori! Ecco tutti gli MVP della #SerieATIM 2019/2020. https://t.co/r7y1ALDV8G #WeAreCalcio pic.twitter.com/EiRvvaVNOG— Lega Serie A (@SerieA) August 4, 2020 Cristiano Ronaldo fékk engin verðlaun að þessu sinni þrátt fyrir að hafa verið með 31 mark í 33 leikjum á leiktíðinni. Ciro Immobile hjá Lazio var valinn besti sóknarmaðurinn í deildinni. Paulo Dybala var með tuttugu færri mörk en Ronaldo í Seríu A en gaf fimm fleiri stoðsendingar. Dybala endaði með 11 mörk og 11 stoðsendingar í 33 leikjum. 33 games11 goals11 assists1 league title@PauDybala_JR is named this season's Serie A MVP pic.twitter.com/W7EBrYuZiJ— B/R Football (@brfootball) August 4, 2020 Juventus átti líka besta markvörðinn sem var Pólverjinn Wojciech Szczesny. Verðlaunin fyrir Seríu A tímabilið 2019-20: Besti markvörður: Wojciech Szczesny (Juventus) Besti varnarmaður: Stefan De Vrij (Inter) Besti miðjumaður: Alejandro Gomez (Atalanta) Besti sóknarmaður: Ciro Immobile (Lazio) Besti ungi leikmaður: Dejan Kulusevski (Parma) Mikilvægasti leikmaður: Paulo Dybala (Juventus) Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Paulo Dybala, liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Juventus, var í dag valinn mikilvægasti leikmaður ítölsku deildarinnar á þessu tímabili. Sería A verðlaunaði í dag þá leikmenn sem sköruðu fram úr á nýloknu tímabili og það kemur kannski mörgum á óvart að þar var alveg gengið framhjá Cristiano Ronaldo. Framlag Paulo Dybala til Juventus var talið vera mikilvægara en það sem Portúgalinn skilaði á leiktíðinni. Juventus varð ítalskur meistari níunda árið í röð. Performance decisive per distinguersi ed essere i migliori! Ecco tutti gli MVP della #SerieATIM 2019/2020. https://t.co/r7y1ALDV8G #WeAreCalcio pic.twitter.com/EiRvvaVNOG— Lega Serie A (@SerieA) August 4, 2020 Cristiano Ronaldo fékk engin verðlaun að þessu sinni þrátt fyrir að hafa verið með 31 mark í 33 leikjum á leiktíðinni. Ciro Immobile hjá Lazio var valinn besti sóknarmaðurinn í deildinni. Paulo Dybala var með tuttugu færri mörk en Ronaldo í Seríu A en gaf fimm fleiri stoðsendingar. Dybala endaði með 11 mörk og 11 stoðsendingar í 33 leikjum. 33 games11 goals11 assists1 league title@PauDybala_JR is named this season's Serie A MVP pic.twitter.com/W7EBrYuZiJ— B/R Football (@brfootball) August 4, 2020 Juventus átti líka besta markvörðinn sem var Pólverjinn Wojciech Szczesny. Verðlaunin fyrir Seríu A tímabilið 2019-20: Besti markvörður: Wojciech Szczesny (Juventus) Besti varnarmaður: Stefan De Vrij (Inter) Besti miðjumaður: Alejandro Gomez (Atalanta) Besti sóknarmaður: Ciro Immobile (Lazio) Besti ungi leikmaður: Dejan Kulusevski (Parma) Mikilvægasti leikmaður: Paulo Dybala (Juventus)
Verðlaunin fyrir Seríu A tímabilið 2019-20: Besti markvörður: Wojciech Szczesny (Juventus) Besti varnarmaður: Stefan De Vrij (Inter) Besti miðjumaður: Alejandro Gomez (Atalanta) Besti sóknarmaður: Ciro Immobile (Lazio) Besti ungi leikmaður: Dejan Kulusevski (Parma) Mikilvægasti leikmaður: Paulo Dybala (Juventus)
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira