Mánaðamótin komu betur út hjá Vinnumálastofnun en búist var við Andri Eysteinsson skrifar 4. ágúst 2020 14:10 Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun um mánaðamótin. Vísir/Vilhelm Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust á borð Vinnumálastofnunar um mánaðamótin og segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri stofnunarinnar, að færri tilkynningar hefðu borist en búast mátti við. Tvær hópuppsagnir höfðu borist síðasta föstudag þar sem alls var 49 manns sótt upp. Unnur segir að einnig hafi borist tilkynning um stóra hópuppsögn hjá Póstdreifingu en þar er að mestu um að ræða endurskipulagningu reksturs. Þar sé búist við því að langflestir starfsmenn verði ráðnir til baka. „Þessi mánaðamót komu betur út en við bjuggumst við. Það bárust færri umsóknir í júlí en við áttum von á og atvinnuástandið hefur verið með þokkalegu móti í júlí,“ sagði Unnur í samtali við Vísi. Þróun atvinnuleysis á landinu er þá betri en Vinnumálastofnun bjóst við. „Við erum á sama stað í júlí og í júní. Í kringum 7,4% samtals atvinnuleysis og við eigum ekki von á því að það hækki fyrr en um næstu mánaðamót en við vonum það besta,“ sagði Unnur. Þrátt staðan sé betri en búist var við er hún allt önnur en á sama tíma í fyrra. „Við vorum á miklu betri stað í fyrra. Þá vorum við ekki nándar nærri jafn mikið atvinnuleysi og í dag. Þá vorum við enn að glíma við WOW og einhver samdráttur var hafinn en það var ekkert í líkingu við þetta,“ sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunnar. Vinnumarkaður Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust á borð Vinnumálastofnunar um mánaðamótin og segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri stofnunarinnar, að færri tilkynningar hefðu borist en búast mátti við. Tvær hópuppsagnir höfðu borist síðasta föstudag þar sem alls var 49 manns sótt upp. Unnur segir að einnig hafi borist tilkynning um stóra hópuppsögn hjá Póstdreifingu en þar er að mestu um að ræða endurskipulagningu reksturs. Þar sé búist við því að langflestir starfsmenn verði ráðnir til baka. „Þessi mánaðamót komu betur út en við bjuggumst við. Það bárust færri umsóknir í júlí en við áttum von á og atvinnuástandið hefur verið með þokkalegu móti í júlí,“ sagði Unnur í samtali við Vísi. Þróun atvinnuleysis á landinu er þá betri en Vinnumálastofnun bjóst við. „Við erum á sama stað í júlí og í júní. Í kringum 7,4% samtals atvinnuleysis og við eigum ekki von á því að það hækki fyrr en um næstu mánaðamót en við vonum það besta,“ sagði Unnur. Þrátt staðan sé betri en búist var við er hún allt önnur en á sama tíma í fyrra. „Við vorum á miklu betri stað í fyrra. Þá vorum við ekki nándar nærri jafn mikið atvinnuleysi og í dag. Þá vorum við enn að glíma við WOW og einhver samdráttur var hafinn en það var ekkert í líkingu við þetta,“ sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunnar.
Vinnumarkaður Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira