Rafmagnslaust á Akureyri og víðar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. ágúst 2020 11:15 Það er dimmt um að lítast á Glerártorgi. Mynd/Aðsend Uppfært 14:27: Rafmagn er komið á í Eyjafirði Rafmagnslaust er á Akureyri, Dalvík og nágrenni eftir útleysingu spennis í tengivirkinu á Rangarávöllum klukkan 09:27 í dag. Einn var fluttur á sjúkrahús vegna skammhlaupsins í tengivirkinu. Samkvæmt upplýsingum af vef Landsnets stendur yfir vinna við að komast að því hvað olli útleysingunni. Í tilkynningu á vef RARIK segir: „Rafmagnstruflun er í gangi í landskerfinu á Norðurlandi og er verið að vinna í að byggja upp kerfið Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof.“ Einn fluttur á sjúkrahús Í samtali við Vísi segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri stjórnunarsviðs hjá Landsneti, að spennirinn hafi leyst út þegar unnið var við viðgerðir vegna smærri bilunar. Þá hafi orðið skammhlaup sem olli enn víðtækara rafmagnsleysi. RÚV greinir frá því að einn hafi verið fluttur á sjúkrahús vegna skammhlaupsins. Einar staðfestir þetta í samtali við Vísi en segir að samkvæmt upplýsingum sem hann hafi fengið bendi allt til þess að viðkomandi sé lítið slasaður. Einar segir að horft sé til þess að rafmagn verði komið aftur á milli klukkan eitt og tvö. Það sé þó ekkert fast í hendi, þar sem erfitt sé að segja til um það meðan unnið er að viðgerðum. Hann segir nákvæma ástæðu bilunarinnar ekki liggja fyrir þó líklegt sé að hún tengist áðurnefndum viðgerðum. Málið verði rannsakað nánar og mikilvægt sé að greina það ofan í kjölinn. Fréttin hefur verið uppfærð. Akureyri Dalvíkurbyggð Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Uppfært 14:27: Rafmagn er komið á í Eyjafirði Rafmagnslaust er á Akureyri, Dalvík og nágrenni eftir útleysingu spennis í tengivirkinu á Rangarávöllum klukkan 09:27 í dag. Einn var fluttur á sjúkrahús vegna skammhlaupsins í tengivirkinu. Samkvæmt upplýsingum af vef Landsnets stendur yfir vinna við að komast að því hvað olli útleysingunni. Í tilkynningu á vef RARIK segir: „Rafmagnstruflun er í gangi í landskerfinu á Norðurlandi og er verið að vinna í að byggja upp kerfið Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof.“ Einn fluttur á sjúkrahús Í samtali við Vísi segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri stjórnunarsviðs hjá Landsneti, að spennirinn hafi leyst út þegar unnið var við viðgerðir vegna smærri bilunar. Þá hafi orðið skammhlaup sem olli enn víðtækara rafmagnsleysi. RÚV greinir frá því að einn hafi verið fluttur á sjúkrahús vegna skammhlaupsins. Einar staðfestir þetta í samtali við Vísi en segir að samkvæmt upplýsingum sem hann hafi fengið bendi allt til þess að viðkomandi sé lítið slasaður. Einar segir að horft sé til þess að rafmagn verði komið aftur á milli klukkan eitt og tvö. Það sé þó ekkert fast í hendi, þar sem erfitt sé að segja til um það meðan unnið er að viðgerðum. Hann segir nákvæma ástæðu bilunarinnar ekki liggja fyrir þó líklegt sé að hún tengist áðurnefndum viðgerðum. Málið verði rannsakað nánar og mikilvægt sé að greina það ofan í kjölinn. Fréttin hefur verið uppfærð.
„Rafmagnstruflun er í gangi í landskerfinu á Norðurlandi og er verið að vinna í að byggja upp kerfið Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof.“
Akureyri Dalvíkurbyggð Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira