Spurning vikunnar: Myndir þú stunda skyndikynni í miðjum Covid faraldri? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. ágúst 2020 08:00 Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé nú á tímum Covid-19? Eru skyndikynni orðin forboðin? Getty Tveggja metra reglan og skyndikynni er dæmi sem erfitt er að láta ganga upp þó ábyggilega séu einhverjar leiðir. Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé nú á tímum Covid-19? Eru skyndikynni orðin forboðin? Það sem er forboðið hefur oft á tíðum orðið til þess að fólk falli í freistni en samkvæmt öllu ætti ekki að vera ráðlagt að stunda skyndikynni á þessum tímum. Að þessu sinni beina Makmál Spurningu vikunnar til einhleypra á stefnumótamarkaðnum. Myndir þú stunda skyndikynni í miðjum Covid faraldri? Spurning vikunnar Tengdar fréttir „Ég passaði bara ekki inn í mig“ „Frá því að ég var á kynþroskaaldri þá fann ég að það var eitthvað að, alltaf einhver vanlíðan sem að ég skildi ekki.“ Þetta segir Bjarki Steinn Pétursson í viðtalið við Makamál en Bjarki kom út sem transstrákur árið 2018. 6. ágúst 2020 20:05 „Orðin munu alltaf grípa mig“ „Ferlið byrjaði fyrir alvöru þegar ég labbaði út frá sálfræðingnum mínum í byrjun 2019, mér leið eins og ég væri ástsjúk og allt í einu þá rann bara af mér“. Þetta segir Tara Tjörvadóttir sem gefur út ljóðabókina, Öll orðin sem ég fann, á morgun 6. ágúst. 5. ágúst 2020 22:00 „Tækni og typpastærð skipta ekki máli“ „Það er svo mikilvægt að þora að tjá sig og gefa leiðbeiningar í kynlífi, þá hætta aðrir hlutir að skipta máli, svona bull eins og typpastærð eða einhver sérstök tækni“. Þetta segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 31. júlí 2020 20:56 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Spurning vikunnar: Veldur jólaundirbúningurinn álagi á sambandið? Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Einhleypan: Var skotinn í flestum í Baywatch Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál Bone-orðin 10: Eva Lind elskar fallegt skegg og sjálfsöryggi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Tveggja metra reglan og skyndikynni er dæmi sem erfitt er að láta ganga upp þó ábyggilega séu einhverjar leiðir. Hvernig ætli stefnumótalíf einhleypra Íslendinga sé nú á tímum Covid-19? Eru skyndikynni orðin forboðin? Það sem er forboðið hefur oft á tíðum orðið til þess að fólk falli í freistni en samkvæmt öllu ætti ekki að vera ráðlagt að stunda skyndikynni á þessum tímum. Að þessu sinni beina Makmál Spurningu vikunnar til einhleypra á stefnumótamarkaðnum. Myndir þú stunda skyndikynni í miðjum Covid faraldri?
Spurning vikunnar Tengdar fréttir „Ég passaði bara ekki inn í mig“ „Frá því að ég var á kynþroskaaldri þá fann ég að það var eitthvað að, alltaf einhver vanlíðan sem að ég skildi ekki.“ Þetta segir Bjarki Steinn Pétursson í viðtalið við Makamál en Bjarki kom út sem transstrákur árið 2018. 6. ágúst 2020 20:05 „Orðin munu alltaf grípa mig“ „Ferlið byrjaði fyrir alvöru þegar ég labbaði út frá sálfræðingnum mínum í byrjun 2019, mér leið eins og ég væri ástsjúk og allt í einu þá rann bara af mér“. Þetta segir Tara Tjörvadóttir sem gefur út ljóðabókina, Öll orðin sem ég fann, á morgun 6. ágúst. 5. ágúst 2020 22:00 „Tækni og typpastærð skipta ekki máli“ „Það er svo mikilvægt að þora að tjá sig og gefa leiðbeiningar í kynlífi, þá hætta aðrir hlutir að skipta máli, svona bull eins og typpastærð eða einhver sérstök tækni“. Þetta segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 31. júlí 2020 20:56 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Spurning vikunnar: Veldur jólaundirbúningurinn álagi á sambandið? Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Einhleypan: Var skotinn í flestum í Baywatch Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál Bone-orðin 10: Eva Lind elskar fallegt skegg og sjálfsöryggi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
„Ég passaði bara ekki inn í mig“ „Frá því að ég var á kynþroskaaldri þá fann ég að það var eitthvað að, alltaf einhver vanlíðan sem að ég skildi ekki.“ Þetta segir Bjarki Steinn Pétursson í viðtalið við Makamál en Bjarki kom út sem transstrákur árið 2018. 6. ágúst 2020 20:05
„Orðin munu alltaf grípa mig“ „Ferlið byrjaði fyrir alvöru þegar ég labbaði út frá sálfræðingnum mínum í byrjun 2019, mér leið eins og ég væri ástsjúk og allt í einu þá rann bara af mér“. Þetta segir Tara Tjörvadóttir sem gefur út ljóðabókina, Öll orðin sem ég fann, á morgun 6. ágúst. 5. ágúst 2020 22:00
„Tækni og typpastærð skipta ekki máli“ „Það er svo mikilvægt að þora að tjá sig og gefa leiðbeiningar í kynlífi, þá hætta aðrir hlutir að skipta máli, svona bull eins og typpastærð eða einhver sérstök tækni“. Þetta segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 31. júlí 2020 20:56