„City verður að vinna Meistaradeildina“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2020 15:15 Kolo Toure er nú þjálfari hjá Leicester. vísir/getty Kolo Toure, fyrrum leikmaður m.a. Man. City og Arsenal og núverandi aðstoðarþjálfari Leicester, segir að liðið verði að vinna Meistaradeildina. Toure spilaði í fjögur ár á Etihad og hann segir að það sé kominn tími á að þeir bláklæddu frá Manchester-borg vinni „bikarinn með stóru eyrun.“ „City verður að vinna Meistaradeildina. Þeir hafa verið svo óheppnir í mörg ár en ég bið fyrir að þeir vinni þetta í ár. Þegar ég kom til þeirra þá var það draumurinn að vinna Meistaradeildina,“ sagði Toure í samtali við Stats Perform News. „Þeir eru með topp stjóra. Þeir þurfa að sjá til þess að hann verði þarna áfram og vera vissir um að þeir komi með leikmenn inn sem geta bætt liðið.“ City datt út á grátlegan hátt gegn Tottenham á síðustu leiktíð en eru með 2-1 forystu eftir fyrri leikinn á útivelli fyrir kvöldið. „Þeir þurfa leikmenn sem hafa reynslu á því að vinna Meistaradeildina. Þeir eiga góðan möguleika gegn Real Madrid. Þú þarft heppni, þeir voru óheppnir gegn Tottenham. Ég vona að þeir vinni,“ sagði Toure. Leikur Man. City og Real Madrid hefst klukkan 19.00 í kvöld og er leikurinn að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphiun fyrir leikinn hefst klukkan 18.15. 'I pray for them to do it'Kolo Toure believes Man City HAVE to win the Champions League this seasonhttps://t.co/tfiumcLrk4— MailOnline Sport (@MailSport) August 7, 2020 Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Lissabon 23. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Kolo Toure, fyrrum leikmaður m.a. Man. City og Arsenal og núverandi aðstoðarþjálfari Leicester, segir að liðið verði að vinna Meistaradeildina. Toure spilaði í fjögur ár á Etihad og hann segir að það sé kominn tími á að þeir bláklæddu frá Manchester-borg vinni „bikarinn með stóru eyrun.“ „City verður að vinna Meistaradeildina. Þeir hafa verið svo óheppnir í mörg ár en ég bið fyrir að þeir vinni þetta í ár. Þegar ég kom til þeirra þá var það draumurinn að vinna Meistaradeildina,“ sagði Toure í samtali við Stats Perform News. „Þeir eru með topp stjóra. Þeir þurfa að sjá til þess að hann verði þarna áfram og vera vissir um að þeir komi með leikmenn inn sem geta bætt liðið.“ City datt út á grátlegan hátt gegn Tottenham á síðustu leiktíð en eru með 2-1 forystu eftir fyrri leikinn á útivelli fyrir kvöldið. „Þeir þurfa leikmenn sem hafa reynslu á því að vinna Meistaradeildina. Þeir eiga góðan möguleika gegn Real Madrid. Þú þarft heppni, þeir voru óheppnir gegn Tottenham. Ég vona að þeir vinni,“ sagði Toure. Leikur Man. City og Real Madrid hefst klukkan 19.00 í kvöld og er leikurinn að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphiun fyrir leikinn hefst klukkan 18.15. 'I pray for them to do it'Kolo Toure believes Man City HAVE to win the Champions League this seasonhttps://t.co/tfiumcLrk4— MailOnline Sport (@MailSport) August 7, 2020 Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Lissabon 23. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Lissabon 23. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira