„Vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. ágúst 2020 07:00 Melkorka stefnir á nám í lögfræði. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Melkorka Sól Sigurjónsdóttir er tvítugur Hafnfirðingur. „Ég elska allt sem kemur að heilbrigðum lífstíl og hreyfingu. Stefni á að hefja háskólanám í lögfræði í haust.“ Morgunmaturinn? Morgunmatur er klárlega uppáhalds máltíðin mín og vanalega verður hafragrautur með möndlumjólk, granóla, berjum, chia fræum og hnetusmjöri fyrir valinu. Helsta freistingin? Mín helsta freisting er ís og þá sérstaklega bragðarefur. Hvað ertu að hlusta á? Það fer voðalega mikið eftir í hvernig stuði ég er, hlusta á nánast allt. Hvað sástu síðast í bíó? Blinded by the light, mjög skemmtileg mynd. Hvaða bók er á náttborðinu? Í augnablikinu er engin bók á náttborðinu. Er alltaf á leiðinni að lesa meira en undanfarið hef ég aðallega verið að hlusta á podcöst. Hver er þín fyrirmynd? Magga og Anna, eldri systur mínar eru klárlega mínar helstu fyrirmyndir. Ég hef alltaf litið mjög mikið upp til þeirra alveg frá því að ég var lítil. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég fór fyrr í sumar til Akureyrar með fjölskyldunni minni sem mjög skemmtileg ferð. Annars hefur og mun mikill tími fara í æfingar fyrir Miss Universe Iceland keppnina. Einnig var ég að undirbúa mig fyrir hálfmaraþon sem ég ætlaði að hlaupa til styrktar Unicef í Reykjavíkurmaraþoninu. Uppáhaldsmatur? Það er mjög erfitt að velja þar sem ég er alls ekki matvönd og á marga uppáhaldsrétti, en ætli kjúklingapastarétturinn sem pabbi gerir standi upp úr eða nautasteik með piparostasósu. Uppáhaldsdrykkur? Vatn Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ætli það sé ekki Birta Abiba. Ég mætti samt einu sinni Bob Geldof á götu á Naxos, sem er lítil grísk eyja, en held það teljist ekki með þar sem ég sá hann bara. Hvað hræðistu mest? Klárlega hrossaflugur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ætli það séu ekki öll þau skipti sem ég hef verið óvænt látin syngja einsöng, sama hvort það hafi verið á stórri leikskólaskemmtun þar sem ég var starfsmaður eða jafnvel í jógatíma, alltaf jafn neyðarlegt og slæmt. Melkorka tekur þátt í Miss Universe Iceland í þessum mánuði. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því að hafa ákveðið að stíga út fyrir þægindarammann, hafa trú á sjálfri mér og ekki láta neytt stoppa mig í að fylgja mínum markmiðum. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er mjög flink að elda og hef mjög gaman af því að eyða tíma í að útbúa allskonar rétti. Hundar eða kettir? Elska ketti en finnst hundar alveg fínir líka. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að taka til og þrífa, finnst það rosalega leiðinlegt. En það skemmtilegasta? Ég elska að hreyfa mig og fara í ræktina eða hlaupa, síðan finnst mér rosalega gaman að ferðast og borða góðan mat Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Mér finnst Miss Universe Iceland hafa nú þegar skilað mér mjög miklu þar sem bara að hafa ákveðið að taka þátt var mjög stórt skref út fyrir minn þægindaramma. Ég vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér, vinna að sínum markmiðum og hlusta ekki á neikvæðisraddir. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Eftir 5 ár verð ég vonandi búin að klára nám og ferðast enn meira um heiminn. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7. ágúst 2020 07:00 Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 6. ágúst 2020 07:00 Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30 „Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00 Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Melkorka Sól Sigurjónsdóttir er tvítugur Hafnfirðingur. „Ég elska allt sem kemur að heilbrigðum lífstíl og hreyfingu. Stefni á að hefja háskólanám í lögfræði í haust.“ Morgunmaturinn? Morgunmatur er klárlega uppáhalds máltíðin mín og vanalega verður hafragrautur með möndlumjólk, granóla, berjum, chia fræum og hnetusmjöri fyrir valinu. Helsta freistingin? Mín helsta freisting er ís og þá sérstaklega bragðarefur. Hvað ertu að hlusta á? Það fer voðalega mikið eftir í hvernig stuði ég er, hlusta á nánast allt. Hvað sástu síðast í bíó? Blinded by the light, mjög skemmtileg mynd. Hvaða bók er á náttborðinu? Í augnablikinu er engin bók á náttborðinu. Er alltaf á leiðinni að lesa meira en undanfarið hef ég aðallega verið að hlusta á podcöst. Hver er þín fyrirmynd? Magga og Anna, eldri systur mínar eru klárlega mínar helstu fyrirmyndir. Ég hef alltaf litið mjög mikið upp til þeirra alveg frá því að ég var lítil. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég fór fyrr í sumar til Akureyrar með fjölskyldunni minni sem mjög skemmtileg ferð. Annars hefur og mun mikill tími fara í æfingar fyrir Miss Universe Iceland keppnina. Einnig var ég að undirbúa mig fyrir hálfmaraþon sem ég ætlaði að hlaupa til styrktar Unicef í Reykjavíkurmaraþoninu. Uppáhaldsmatur? Það er mjög erfitt að velja þar sem ég er alls ekki matvönd og á marga uppáhaldsrétti, en ætli kjúklingapastarétturinn sem pabbi gerir standi upp úr eða nautasteik með piparostasósu. Uppáhaldsdrykkur? Vatn Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ætli það sé ekki Birta Abiba. Ég mætti samt einu sinni Bob Geldof á götu á Naxos, sem er lítil grísk eyja, en held það teljist ekki með þar sem ég sá hann bara. Hvað hræðistu mest? Klárlega hrossaflugur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ætli það séu ekki öll þau skipti sem ég hef verið óvænt látin syngja einsöng, sama hvort það hafi verið á stórri leikskólaskemmtun þar sem ég var starfsmaður eða jafnvel í jógatíma, alltaf jafn neyðarlegt og slæmt. Melkorka tekur þátt í Miss Universe Iceland í þessum mánuði. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því að hafa ákveðið að stíga út fyrir þægindarammann, hafa trú á sjálfri mér og ekki láta neytt stoppa mig í að fylgja mínum markmiðum. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er mjög flink að elda og hef mjög gaman af því að eyða tíma í að útbúa allskonar rétti. Hundar eða kettir? Elska ketti en finnst hundar alveg fínir líka. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að taka til og þrífa, finnst það rosalega leiðinlegt. En það skemmtilegasta? Ég elska að hreyfa mig og fara í ræktina eða hlaupa, síðan finnst mér rosalega gaman að ferðast og borða góðan mat Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Mér finnst Miss Universe Iceland hafa nú þegar skilað mér mjög miklu þar sem bara að hafa ákveðið að taka þátt var mjög stórt skref út fyrir minn þægindaramma. Ég vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér, vinna að sínum markmiðum og hlusta ekki á neikvæðisraddir. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Eftir 5 ár verð ég vonandi búin að klára nám og ferðast enn meira um heiminn.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7. ágúst 2020 07:00 Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 6. ágúst 2020 07:00 Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30 „Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00 Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7. ágúst 2020 07:00
Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 6. ágúst 2020 07:00
Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30
„Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00
Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00