Einungis tveir leikmenn Juventus fá lægri laun en þjálfarinn Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 15:00 Andrea Pirlo í sínum síðasta leik. vísir/getty Andrea Pirlo er á leið í sitt fyrsta þjálfarastarf en hann var ráðinn þjálfari ítölsku meistaranna í Juventus á dögunum. Maurizio Sarri var rekinn úr starfi og Pirlo, sem hafði verið ráðinn þjálfari U23-ára liðs félagsins, var fenginn til þess að taka við félaginu. Þegar litið er á launapakka Pirlo er ljóst að hann er að spara félaginu fullt af peningum því einungis þrír leikmenn í leikmannahópnum fá það sama eða minna en Pirlo. Árslaun Pirlo hljóða upp á 1,6 milljónir punda en það eru einungis Merih Demiral [1,6], Gianluigi Buffon [1,3] og Carlo Pinsoglio [0,2] sem eru á sömu launum eða verri en Pirlo. Á hinum endanum kemur ekki neinum á óvart hver sé launahæstur. Cristiano Ronaldo er talinn fá 28 milljónir punda á ári en næstur á eftir honum kemur Matthijs de Ligt með 7,2 milljónir punda. Andrea Agnelli, forseti Juventus, mun væntanlega hækka launin hans Pirlo standi hann sig vel á sínu fyrsta ári en samningur hans er einungis til eins árs. REVEALED: Just THREE Juventus players earn less than Andrea Pirlo's £1.6m a year wages... while Cristiano Ronaldo earns over £20m MORE than second-highest paid star https://t.co/jnCyYDpZSl— MailOnline Sport (@MailSport) August 11, 2020 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pirlo ráðinn stjóri Juventus Andrea Pirlo hefur verið ráðinn þjálfari Juventus en samningur hans gildir út næstu leiktíð. 8. ágúst 2020 18:34 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Andrea Pirlo er á leið í sitt fyrsta þjálfarastarf en hann var ráðinn þjálfari ítölsku meistaranna í Juventus á dögunum. Maurizio Sarri var rekinn úr starfi og Pirlo, sem hafði verið ráðinn þjálfari U23-ára liðs félagsins, var fenginn til þess að taka við félaginu. Þegar litið er á launapakka Pirlo er ljóst að hann er að spara félaginu fullt af peningum því einungis þrír leikmenn í leikmannahópnum fá það sama eða minna en Pirlo. Árslaun Pirlo hljóða upp á 1,6 milljónir punda en það eru einungis Merih Demiral [1,6], Gianluigi Buffon [1,3] og Carlo Pinsoglio [0,2] sem eru á sömu launum eða verri en Pirlo. Á hinum endanum kemur ekki neinum á óvart hver sé launahæstur. Cristiano Ronaldo er talinn fá 28 milljónir punda á ári en næstur á eftir honum kemur Matthijs de Ligt með 7,2 milljónir punda. Andrea Agnelli, forseti Juventus, mun væntanlega hækka launin hans Pirlo standi hann sig vel á sínu fyrsta ári en samningur hans er einungis til eins árs. REVEALED: Just THREE Juventus players earn less than Andrea Pirlo's £1.6m a year wages... while Cristiano Ronaldo earns over £20m MORE than second-highest paid star https://t.co/jnCyYDpZSl— MailOnline Sport (@MailSport) August 11, 2020
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pirlo ráðinn stjóri Juventus Andrea Pirlo hefur verið ráðinn þjálfari Juventus en samningur hans gildir út næstu leiktíð. 8. ágúst 2020 18:34 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Pirlo ráðinn stjóri Juventus Andrea Pirlo hefur verið ráðinn þjálfari Juventus en samningur hans gildir út næstu leiktíð. 8. ágúst 2020 18:34