Icelandair Hotels fá brúarlán upp á 1.200 milljónir króna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. ágúst 2020 11:36 Hótel Loftleiðir, sem rekið er af Icelandair hotels. Vísir/Vilhelm Icelandair Hotels, sem er ein stærsta hótelkeðja landsins, hefur komist að samkomulagi við Arion banka um að keðjan fái 1.200 milljóna króna brúarlán. Ríkissjóður ábyrgist allt að 70 prósenta fjárhæðar lánsins. Brúarlán eru að mestu ætluð meðalstórum og stórum fyrirtækjum í rekstrarvanda vegna kórónuveirufaraldursins og er þetta fyrsta slíka lánið sem er gefið. Lánið er til þess gert að fyrirtækin geti standið skil af launagreiðslum og öðrum almennum rekstrarkostnaði. Kostur var gefinn á úrræðinu fyrir um þremur mánuðum af stóru viðskiptabönkunum að því er fram kemur í frétt Fréttablaðsins um málið. Vaxtakjör lánsins liggja ekki fyrir en að sögn Tryggva Þórs Herbertssonar, stjórnarformanns Icelandair Hotels, í samtali við Markaðinn eru kjörinn ekki mjög hagstæð þó svo að ríkisábyrgð sé á hluta lánsins og vextir séu nú lágir hjá Seðlabankanum. Heildarábyrgð ríkissjóðs gagnvart bönkunum getur orðið 50 milljarðar króna að hámarki en heildarumfang lánveitinganna geta orðið rúmlega 71 milljarðar króna miðað við að ábyrgð ríkissjóðs geti verið allt að 70 prósent af höfuðstóli láns. Hún fellur þó niður eftir þrjátíu mánuði frá því að lánið er veitt. Eftirspurn fyrirtækja um slík lán hjá Arion banka, Landsbankanum, Íslandsbanka og Kviku banka hefur verið lítil hingað til. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Efnahagsmál Tengdar fréttir Lokaspretturinn eftir hjá Icelandair Forstjóri Icelandair Group segir að nú sé lokaspretturinn eftir í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins 12. ágúst 2020 11:33 Hafa lokið samningum við Boeing og kröfuhafa Forsvarsmenn Icelandair Group hafa lokið viðræðum við kröfuhafa félagsins og náð endanlegu samkomulagi við Boeing vegna kyrrsetningar MAX flugvélanna. Samningaviðræður við ríkið um ríkisábyrgð standa yfir. 11. ágúst 2020 22:21 Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Icelandair Hotels, sem er ein stærsta hótelkeðja landsins, hefur komist að samkomulagi við Arion banka um að keðjan fái 1.200 milljóna króna brúarlán. Ríkissjóður ábyrgist allt að 70 prósenta fjárhæðar lánsins. Brúarlán eru að mestu ætluð meðalstórum og stórum fyrirtækjum í rekstrarvanda vegna kórónuveirufaraldursins og er þetta fyrsta slíka lánið sem er gefið. Lánið er til þess gert að fyrirtækin geti standið skil af launagreiðslum og öðrum almennum rekstrarkostnaði. Kostur var gefinn á úrræðinu fyrir um þremur mánuðum af stóru viðskiptabönkunum að því er fram kemur í frétt Fréttablaðsins um málið. Vaxtakjör lánsins liggja ekki fyrir en að sögn Tryggva Þórs Herbertssonar, stjórnarformanns Icelandair Hotels, í samtali við Markaðinn eru kjörinn ekki mjög hagstæð þó svo að ríkisábyrgð sé á hluta lánsins og vextir séu nú lágir hjá Seðlabankanum. Heildarábyrgð ríkissjóðs gagnvart bönkunum getur orðið 50 milljarðar króna að hámarki en heildarumfang lánveitinganna geta orðið rúmlega 71 milljarðar króna miðað við að ábyrgð ríkissjóðs geti verið allt að 70 prósent af höfuðstóli láns. Hún fellur þó niður eftir þrjátíu mánuði frá því að lánið er veitt. Eftirspurn fyrirtækja um slík lán hjá Arion banka, Landsbankanum, Íslandsbanka og Kviku banka hefur verið lítil hingað til.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Efnahagsmál Tengdar fréttir Lokaspretturinn eftir hjá Icelandair Forstjóri Icelandair Group segir að nú sé lokaspretturinn eftir í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins 12. ágúst 2020 11:33 Hafa lokið samningum við Boeing og kröfuhafa Forsvarsmenn Icelandair Group hafa lokið viðræðum við kröfuhafa félagsins og náð endanlegu samkomulagi við Boeing vegna kyrrsetningar MAX flugvélanna. Samningaviðræður við ríkið um ríkisábyrgð standa yfir. 11. ágúst 2020 22:21 Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Lokaspretturinn eftir hjá Icelandair Forstjóri Icelandair Group segir að nú sé lokaspretturinn eftir í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins 12. ágúst 2020 11:33
Hafa lokið samningum við Boeing og kröfuhafa Forsvarsmenn Icelandair Group hafa lokið viðræðum við kröfuhafa félagsins og náð endanlegu samkomulagi við Boeing vegna kyrrsetningar MAX flugvélanna. Samningaviðræður við ríkið um ríkisábyrgð standa yfir. 11. ágúst 2020 22:21