Icelandair Hotels fá brúarlán upp á 1.200 milljónir króna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. ágúst 2020 11:36 Hótel Loftleiðir, sem rekið er af Icelandair hotels. Vísir/Vilhelm Icelandair Hotels, sem er ein stærsta hótelkeðja landsins, hefur komist að samkomulagi við Arion banka um að keðjan fái 1.200 milljóna króna brúarlán. Ríkissjóður ábyrgist allt að 70 prósenta fjárhæðar lánsins. Brúarlán eru að mestu ætluð meðalstórum og stórum fyrirtækjum í rekstrarvanda vegna kórónuveirufaraldursins og er þetta fyrsta slíka lánið sem er gefið. Lánið er til þess gert að fyrirtækin geti standið skil af launagreiðslum og öðrum almennum rekstrarkostnaði. Kostur var gefinn á úrræðinu fyrir um þremur mánuðum af stóru viðskiptabönkunum að því er fram kemur í frétt Fréttablaðsins um málið. Vaxtakjör lánsins liggja ekki fyrir en að sögn Tryggva Þórs Herbertssonar, stjórnarformanns Icelandair Hotels, í samtali við Markaðinn eru kjörinn ekki mjög hagstæð þó svo að ríkisábyrgð sé á hluta lánsins og vextir séu nú lágir hjá Seðlabankanum. Heildarábyrgð ríkissjóðs gagnvart bönkunum getur orðið 50 milljarðar króna að hámarki en heildarumfang lánveitinganna geta orðið rúmlega 71 milljarðar króna miðað við að ábyrgð ríkissjóðs geti verið allt að 70 prósent af höfuðstóli láns. Hún fellur þó niður eftir þrjátíu mánuði frá því að lánið er veitt. Eftirspurn fyrirtækja um slík lán hjá Arion banka, Landsbankanum, Íslandsbanka og Kviku banka hefur verið lítil hingað til. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Efnahagsmál Tengdar fréttir Lokaspretturinn eftir hjá Icelandair Forstjóri Icelandair Group segir að nú sé lokaspretturinn eftir í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins 12. ágúst 2020 11:33 Hafa lokið samningum við Boeing og kröfuhafa Forsvarsmenn Icelandair Group hafa lokið viðræðum við kröfuhafa félagsins og náð endanlegu samkomulagi við Boeing vegna kyrrsetningar MAX flugvélanna. Samningaviðræður við ríkið um ríkisábyrgð standa yfir. 11. ágúst 2020 22:21 Mest lesið Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Sjá meira
Icelandair Hotels, sem er ein stærsta hótelkeðja landsins, hefur komist að samkomulagi við Arion banka um að keðjan fái 1.200 milljóna króna brúarlán. Ríkissjóður ábyrgist allt að 70 prósenta fjárhæðar lánsins. Brúarlán eru að mestu ætluð meðalstórum og stórum fyrirtækjum í rekstrarvanda vegna kórónuveirufaraldursins og er þetta fyrsta slíka lánið sem er gefið. Lánið er til þess gert að fyrirtækin geti standið skil af launagreiðslum og öðrum almennum rekstrarkostnaði. Kostur var gefinn á úrræðinu fyrir um þremur mánuðum af stóru viðskiptabönkunum að því er fram kemur í frétt Fréttablaðsins um málið. Vaxtakjör lánsins liggja ekki fyrir en að sögn Tryggva Þórs Herbertssonar, stjórnarformanns Icelandair Hotels, í samtali við Markaðinn eru kjörinn ekki mjög hagstæð þó svo að ríkisábyrgð sé á hluta lánsins og vextir séu nú lágir hjá Seðlabankanum. Heildarábyrgð ríkissjóðs gagnvart bönkunum getur orðið 50 milljarðar króna að hámarki en heildarumfang lánveitinganna geta orðið rúmlega 71 milljarðar króna miðað við að ábyrgð ríkissjóðs geti verið allt að 70 prósent af höfuðstóli láns. Hún fellur þó niður eftir þrjátíu mánuði frá því að lánið er veitt. Eftirspurn fyrirtækja um slík lán hjá Arion banka, Landsbankanum, Íslandsbanka og Kviku banka hefur verið lítil hingað til.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Efnahagsmál Tengdar fréttir Lokaspretturinn eftir hjá Icelandair Forstjóri Icelandair Group segir að nú sé lokaspretturinn eftir í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins 12. ágúst 2020 11:33 Hafa lokið samningum við Boeing og kröfuhafa Forsvarsmenn Icelandair Group hafa lokið viðræðum við kröfuhafa félagsins og náð endanlegu samkomulagi við Boeing vegna kyrrsetningar MAX flugvélanna. Samningaviðræður við ríkið um ríkisábyrgð standa yfir. 11. ágúst 2020 22:21 Mest lesið Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Sjá meira
Lokaspretturinn eftir hjá Icelandair Forstjóri Icelandair Group segir að nú sé lokaspretturinn eftir í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins 12. ágúst 2020 11:33
Hafa lokið samningum við Boeing og kröfuhafa Forsvarsmenn Icelandair Group hafa lokið viðræðum við kröfuhafa félagsins og náð endanlegu samkomulagi við Boeing vegna kyrrsetningar MAX flugvélanna. Samningaviðræður við ríkið um ríkisábyrgð standa yfir. 11. ágúst 2020 22:21