Faraldurinn góður fyrir geðheilsuna og fjölskyldulífið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. ágúst 2020 17:30 Matthew McConaughey reynir að finna jákvæðar hliðar á Covid. Getty/Noam Galai Leikarinn Matthew McConaughey hefur náð að kynnast börnum sínum mun betur síðustu mánuði. Ástæðan er meiri samvera í faraldri kórónuveirunnar sem veldur Covid-19. Virðist hann líka hugsa betur um sjálfa sig sem hefur haft jákvæð áhrif á andlega líðan. McConaughey eyðir miklum tíma á heimili sínu þessa dagana með Camillu Alves eiginkonu sinni og börnum þeirra þremur. Hjónin eiga saman Levi 12 ára, Vida 10 ára og Livingston sem er sjö ára en á heimilinu er einnig 88 ára gömul amma barnanna, Kay McConaughey. „Ég held að geðheilsan mín og fjölskyldulífið séu að batna,“ er haft eftir leikaranum á vef People. „Ég eyði meiri tíma í eldhúsinu með fjölskyldunni minni, að undirbúa máltíðir og að elda með börnunum og að borða. Það hefur verið einn stór kostur, þessi „þvingaði“ fjölskyldutími. Ég hef náð að kynnast börnunum mínum betur.“ View this post on Instagram with reverence #fathersday A post shared by Matthew McConaughey (@officiallymcconaughey) on Jun 21, 2020 at 7:31am PDT Matthew McConaughey fyrsti gesturinn í þættinum Óþægilegt samtal við svartan mannMcConaughey segir að börnin séu dugleg að prófa ný áhugamál og gæðastundir fjölskyldunnar séu mun fleiri en venjulega. Leikarinn segir að það sé mikilvægt að sýna hvort öðru umburðarlyndi, enda geti þessi mikla innivera valdið álagi. Sjálfur passar hann að hreyfa sig og svitna alla daga. McConaughey er í samstarfi við hugleyðsluforritið Calm og hefur rætt mikið við Instagram fylgjendur sína um mikilvægi hugleiðslu og núvitundar. Hann gaf út bók í Covid eins og margir aðrir, sem hann segir að sé ástarbréf til lífsins. Bókin er hans eigin ævisaga og kallast Greenlights. View this post on Instagram its a love letter. To life. #GreenlightsBook find out more at Greenlights.com A post shared by Matthew McConaughey (@officiallymcconaughey) on Jul 31, 2020 at 9:09am PDT Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Leikarinn Matthew McConaughey hefur náð að kynnast börnum sínum mun betur síðustu mánuði. Ástæðan er meiri samvera í faraldri kórónuveirunnar sem veldur Covid-19. Virðist hann líka hugsa betur um sjálfa sig sem hefur haft jákvæð áhrif á andlega líðan. McConaughey eyðir miklum tíma á heimili sínu þessa dagana með Camillu Alves eiginkonu sinni og börnum þeirra þremur. Hjónin eiga saman Levi 12 ára, Vida 10 ára og Livingston sem er sjö ára en á heimilinu er einnig 88 ára gömul amma barnanna, Kay McConaughey. „Ég held að geðheilsan mín og fjölskyldulífið séu að batna,“ er haft eftir leikaranum á vef People. „Ég eyði meiri tíma í eldhúsinu með fjölskyldunni minni, að undirbúa máltíðir og að elda með börnunum og að borða. Það hefur verið einn stór kostur, þessi „þvingaði“ fjölskyldutími. Ég hef náð að kynnast börnunum mínum betur.“ View this post on Instagram with reverence #fathersday A post shared by Matthew McConaughey (@officiallymcconaughey) on Jun 21, 2020 at 7:31am PDT Matthew McConaughey fyrsti gesturinn í þættinum Óþægilegt samtal við svartan mannMcConaughey segir að börnin séu dugleg að prófa ný áhugamál og gæðastundir fjölskyldunnar séu mun fleiri en venjulega. Leikarinn segir að það sé mikilvægt að sýna hvort öðru umburðarlyndi, enda geti þessi mikla innivera valdið álagi. Sjálfur passar hann að hreyfa sig og svitna alla daga. McConaughey er í samstarfi við hugleyðsluforritið Calm og hefur rætt mikið við Instagram fylgjendur sína um mikilvægi hugleiðslu og núvitundar. Hann gaf út bók í Covid eins og margir aðrir, sem hann segir að sé ástarbréf til lífsins. Bókin er hans eigin ævisaga og kallast Greenlights. View this post on Instagram its a love letter. To life. #GreenlightsBook find out more at Greenlights.com A post shared by Matthew McConaughey (@officiallymcconaughey) on Jul 31, 2020 at 9:09am PDT
Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira