Messi fyrir ofan Ronaldo á lista yfir þá launahæstu Anton Ingi Leifsson skrifar 14. ágúst 2020 12:00 Messi á fyrir salti í grautinn. vísir/getty Lionel Messi er efstur á listanum yfir launahæstu leikmenn fótboltans í dag en France Football hefur tekið listann saman. Birtur er listi yfir þá tíu launahæstu og þar er Messi með ellefu milljónum punda meira á ári en Cristiano Ronaldo hjá Juventus. Messi fékk 120 milljónir punda á síðasta ári en þeir tveir voru þeir einu sem komust yfir hundrað milljóna punda múrinn. Þetta er samanlagður peningur af því sem leikmennirnir fá í launum, bónusum og öllum öðrum greiðslum; t.d. auglýsingarsamningar. Topp tíu listinn.mynd/daily mail Það er bil frá þessum tveimur mögnuðum leikmönnum niður í þann næsta en Neymar er í 3. sætinu með 87 milljónir punda á ári. Gareth Bale, sem spilar varla leik fyrir Real Madrid, er í 4. sætinu og þar á eftir kemur Antoine Griezmann. Eden Hazard og Andres Iniesta eru í sætum 6. og 7. en í áttunda sætinu er eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni; Raheem Sterling. Robert Lewandowski er í níunda sætinum og Kylian Mbappe er í því tíunda. Lionel Messi beats out Ronaldo in list of the Top 10 highest-paid players in world football https://t.co/OEYA6sk3N6— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020 Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Sjá meira
Lionel Messi er efstur á listanum yfir launahæstu leikmenn fótboltans í dag en France Football hefur tekið listann saman. Birtur er listi yfir þá tíu launahæstu og þar er Messi með ellefu milljónum punda meira á ári en Cristiano Ronaldo hjá Juventus. Messi fékk 120 milljónir punda á síðasta ári en þeir tveir voru þeir einu sem komust yfir hundrað milljóna punda múrinn. Þetta er samanlagður peningur af því sem leikmennirnir fá í launum, bónusum og öllum öðrum greiðslum; t.d. auglýsingarsamningar. Topp tíu listinn.mynd/daily mail Það er bil frá þessum tveimur mögnuðum leikmönnum niður í þann næsta en Neymar er í 3. sætinu með 87 milljónir punda á ári. Gareth Bale, sem spilar varla leik fyrir Real Madrid, er í 4. sætinu og þar á eftir kemur Antoine Griezmann. Eden Hazard og Andres Iniesta eru í sætum 6. og 7. en í áttunda sætinu er eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni; Raheem Sterling. Robert Lewandowski er í níunda sætinum og Kylian Mbappe er í því tíunda. Lionel Messi beats out Ronaldo in list of the Top 10 highest-paid players in world football https://t.co/OEYA6sk3N6— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020
Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Sjá meira