Rúmenskir bankar taka ekki við greiðslum frá Íslandi vegna gráa listans Nadine Guðrún Yaghi skrifar 9. janúar 2020 19:45 Tveir rúmenskir bankar taka ekki við greiðslum frá Íslandi eftir að Ísland fór á gráa listann. Einhver tilvik hafa komið upp þar sem íslenskir aðilar lenda í vandræðum með greiðslur til og frá landi. Í október síðastliðnum var Ísland sett á gráan lista alþjóðlegu samtakanna Financial Action Task Force vegna ónógra varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Nokkur óvissa hefur verið uppi um hvað áhrif vera Íslands á gráa listanum en stjórnvöld hafa fylgst grannt með því. Í vikunni reyndi íslenskt fyrirtæki að greiða reikning uppá rúma eina milljón inn á rúmenskan bankareikning. Viðskiptunum var hafnað af bankanum og peningarnir sendir til baka. Íslenska fyrirtækið fékk þær skýringar frá Landsbankanum að umræddur banki, BRD – Groupe Societe Generale SA afgreiði ekki greiðslur frá Íslandi, eftir að Ísland fór á gráa listann. Þá taki annar rúmenskur banki ekki heldur við greiðslum frá Íslandi. Í svari Seðlabanka Íslands um hvort fleiri erlendir bankar hafi hafnað viðskiptum við íslensk fyrirtæki segir að um einangruð tilvik séu að ræða. Það sé þó ekkert sem getur tilefni til að ætla að íslenskir aðilar séu almennt að lenda í vandræðum með greiðslur til og frá landinu. Þá segir að fjármálaeftirlitið hafi fyrir stuttu kallað eftir gögnum frá viðskiptabönkum, kortafélögum, vátryggingafélögum og stærstu lífeyrissjóðum um áhrifin eftir að Ísland var fært á listann. Tilgangurinn sé að fá sem besta mynd af áhrifunum og að fyrirhugað sé að endurtaka fyrirspurnina síðar í vetur til að sjá megi þróunina. Ísland á gráum lista FATF Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Sjá meira
Tveir rúmenskir bankar taka ekki við greiðslum frá Íslandi eftir að Ísland fór á gráa listann. Einhver tilvik hafa komið upp þar sem íslenskir aðilar lenda í vandræðum með greiðslur til og frá landi. Í október síðastliðnum var Ísland sett á gráan lista alþjóðlegu samtakanna Financial Action Task Force vegna ónógra varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Nokkur óvissa hefur verið uppi um hvað áhrif vera Íslands á gráa listanum en stjórnvöld hafa fylgst grannt með því. Í vikunni reyndi íslenskt fyrirtæki að greiða reikning uppá rúma eina milljón inn á rúmenskan bankareikning. Viðskiptunum var hafnað af bankanum og peningarnir sendir til baka. Íslenska fyrirtækið fékk þær skýringar frá Landsbankanum að umræddur banki, BRD – Groupe Societe Generale SA afgreiði ekki greiðslur frá Íslandi, eftir að Ísland fór á gráa listann. Þá taki annar rúmenskur banki ekki heldur við greiðslum frá Íslandi. Í svari Seðlabanka Íslands um hvort fleiri erlendir bankar hafi hafnað viðskiptum við íslensk fyrirtæki segir að um einangruð tilvik séu að ræða. Það sé þó ekkert sem getur tilefni til að ætla að íslenskir aðilar séu almennt að lenda í vandræðum með greiðslur til og frá landinu. Þá segir að fjármálaeftirlitið hafi fyrir stuttu kallað eftir gögnum frá viðskiptabönkum, kortafélögum, vátryggingafélögum og stærstu lífeyrissjóðum um áhrifin eftir að Ísland var fært á listann. Tilgangurinn sé að fá sem besta mynd af áhrifunum og að fyrirhugað sé að endurtaka fyrirspurnina síðar í vetur til að sjá megi þróunina.
Ísland á gráum lista FATF Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Sjá meira