Meyers segir allt „súper dýrt“ á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2020 11:00 Þegar Meyers var að tala um nýlegt tíst Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna árásar Íran á herstöðvar í Írak þar sem bandarískir hermenn halda til, sagði hann forseta ekki eiga að tjá sig um átök við önnur ríki með þessum hætti. Grínistinn Seth Meyers, sem stýrir þættinum Late Night með Seth Meyers, nefndi Ísland í þætti sínum í gærkvöldi. Þar grínaðist hann með að hér væri kalt og „súper dýrt“. Þegar Meyers var að tala um nýlegt tíst Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna árásar Íran á herstöðvar í Írak þar sem bandarískir hermenn halda til, sagði hann forseta ekki eiga að tjá sig um átök við önnur ríki með þessum hætti. „Allt er í góðu! Svona ávarpar þú ekki þjóðina um hernaðarátök. Svona skilaboð sendir háskólanemi í ferðalögum erlendis til foreldra sinna,“ sagði Meyers. Kom þá upp póstkort merkt íslenska fánanum og stílað á Trump fjölskylduna. „Halló héðan frá Reykjavík! Það er kalt hérna og súper dýrt einhverra hluta vegna! Annars, allt er í góðu!“ Innslag Meyers má sjá hér að neðan. Atriðið hér að ofan hefst eftir rúma mínútu. Ferðamennska á Íslandi Hollywood Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Grínistinn Seth Meyers, sem stýrir þættinum Late Night með Seth Meyers, nefndi Ísland í þætti sínum í gærkvöldi. Þar grínaðist hann með að hér væri kalt og „súper dýrt“. Þegar Meyers var að tala um nýlegt tíst Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna árásar Íran á herstöðvar í Írak þar sem bandarískir hermenn halda til, sagði hann forseta ekki eiga að tjá sig um átök við önnur ríki með þessum hætti. „Allt er í góðu! Svona ávarpar þú ekki þjóðina um hernaðarátök. Svona skilaboð sendir háskólanemi í ferðalögum erlendis til foreldra sinna,“ sagði Meyers. Kom þá upp póstkort merkt íslenska fánanum og stílað á Trump fjölskylduna. „Halló héðan frá Reykjavík! Það er kalt hérna og súper dýrt einhverra hluta vegna! Annars, allt er í góðu!“ Innslag Meyers má sjá hér að neðan. Atriðið hér að ofan hefst eftir rúma mínútu.
Ferðamennska á Íslandi Hollywood Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira