Tom Hanks brotnaði niður í ræðu sinni á Golden Globe Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2020 11:30 Hanks tilfinningaríkur á Golden Globe í nótt. Stórleikarinn Tom Hanks fékk í nótt Cecil B. DeMille-verðlaunin á Golden Globe-hátíðinni en um er að ræða heiðursverðlaun hátíðarinnar. Hanks tók á móti verðlaununum og hélt heljarinnar ræðu sem hefur vakið mikla athygli. Þar talaði hann mikið um eiginkonu sína, Rita Wilson, og börnin sín fimm sem voru öll saman á fremsta bekk í gærkvöldi. Hanks hefur verið að glíma við töluvert kvef undnafarna daga og kenndi hann því um þegar hann brotnaði niður á sviðinu. Tom Hanks hefur átt ótrúlegan feril sem leikari og meðal annars unnið Óskarinn í tvígang fyrir hlutverk sín í Forrest Gump og Philadelphia. Hann hefur unnið fimm Golden Globe verðlaun og ótal önnur verðlaun á löngum og farsælum ferli. Hér má sjá ræðu Hanks í heild sinni. Golden Globes Hollywood Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Stórleikarinn Tom Hanks fékk í nótt Cecil B. DeMille-verðlaunin á Golden Globe-hátíðinni en um er að ræða heiðursverðlaun hátíðarinnar. Hanks tók á móti verðlaununum og hélt heljarinnar ræðu sem hefur vakið mikla athygli. Þar talaði hann mikið um eiginkonu sína, Rita Wilson, og börnin sín fimm sem voru öll saman á fremsta bekk í gærkvöldi. Hanks hefur verið að glíma við töluvert kvef undnafarna daga og kenndi hann því um þegar hann brotnaði niður á sviðinu. Tom Hanks hefur átt ótrúlegan feril sem leikari og meðal annars unnið Óskarinn í tvígang fyrir hlutverk sín í Forrest Gump og Philadelphia. Hann hefur unnið fimm Golden Globe verðlaun og ótal önnur verðlaun á löngum og farsælum ferli. Hér má sjá ræðu Hanks í heild sinni.
Golden Globes Hollywood Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira