LeBron James bauð upp á þrennu í fimmta sigri Lakers í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2020 07:30 LeBron James hefur verið með þrennu í samtals 90 leikjum á ferli sínum í NBA. Getty/Andrew D. Bernstein Liðsmenn Los Angeles Lakers vörðu samtals 20 skot í heimasigri á Detroit Pistons í NBA-deildinni. LeBron James var með þrennu í níunda skiptið á leiktíðinni. 21 PTS | 14 REB | 11 AST@KingJames' triple-double powers the @Lakers to their 5th-straight win. #LakeShowpic.twitter.com/aUYF0eHSeb— NBA (@NBA) January 6, 2020 LeBron James var með 21 stig, 14 fráköst og 11 stoðsendingar í 106-99 sigri Los Angeles Lakers og Detroit Pistons en þetta var fimmti sigur Lakers liðsins röð. Níunda þrenna LeBron James á leiktíðinni var jafnframt hans nítugasta á ferlinum. Anthony Davis var með 24 stig, 11 fráköst og varði auk þess átta skot. Lakers liðið var samtals með 20 varin skot í þessum leik en JaVale McGee varði sex þeirra og Dwight Howard var með fimm varin skot. Los Angeles Lakers virtist vera að sigla öruggum sigri í höfn en missti niður ellefu stiga forystu í fjórða leikhlutanum. Lakers menn náðu að redda málunum í lokin og koma um leið í veg fyrir fyrsta tapið á móti liði í vetur sem hefur tapað fleiri leikjum en það hefur unnið. Hinn vinsæli Alex Caruso kom með 13 stig inn af bekknum en hjá Detroit Pistons var Derrick Rose atkvæðamestur með 28 stig og þá var Andre Drummond með 18 fráköst og 12 stig. The @Lakers combine for an NBA season-high 20 blocks.@AntDavis23: 8 BLK@JaValeMcGee: 6 BLK@DwightHoward: 5 BLK pic.twitter.com/ZRFowsWPC5— NBA (@NBA) January 6, 2020 Goran Dragic var með 29 stig og 13 fráköst þegar Miami Heat vann 122-111 sigur á Portland Trail Blazers. Damian Lillard skoraði 34 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá Portland og Hassan Whiteside var með 21 stig og 18 fráköst á móti sínu gamla félagi. 29 PTS | 13 AST | 7 3PM@Goran_Dragic puts up a season-high in PTS, AST and 3PM in the @MiamiHEAT win. #HEATTwitterpic.twitter.com/zXYAKvfVZ8— NBA (@NBA) January 6, 2020 Montrezl Harrell skoraði 34 stig og þeir Paul George og Lou Williams voru báðir með 32 stig þegar Los Angeles Clippers vann 135-132 heimasigur á New York Knicks. Marcus Morris skoraði 38 stig fyrir New York. .@MONSTATREZZ (34 PTS), @TeamLou23 (32 PTS) and @Yg_Trece (32 PTS) become the 1st trio in @LAClippers history to each score 30+ PTS in a single game. #ClipperNationpic.twitter.com/cVuvObaT8l— NBA (@NBA) January 5, 2020 Litháinn Jonas Valanciunas skoraði 30 stig í 121-114 sigri Memphis Grizzlies á Phoenix Suns en Valanciunas hitti úr 12 af 16 skotum sínum í leiknum. Það dugði ekki Suns að Devin Booker skoraði 40 stig. Dante Exum (career-high 28 PTS) is up to 24 PTS in the 2nd half. @cavs 97@Timberwolves 99 pic.twitter.com/6BXmfeGQBS— NBA (@NBA) January 6, 2020 Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Detroit Pistons 106-99 Phoenix Suns - Memphis Grizzlies 114-121 Cleveland Cavaliers - Minnesota Timberwolves 103-118 Miami Heat - Portland Trail Blazers 122-111 Los Angeles Clippers - New York Knicks 135-132 The updated NBA standings through Week 11. pic.twitter.com/EMSoiez3AB— NBA (@NBA) January 6, 2020 NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira
Liðsmenn Los Angeles Lakers vörðu samtals 20 skot í heimasigri á Detroit Pistons í NBA-deildinni. LeBron James var með þrennu í níunda skiptið á leiktíðinni. 21 PTS | 14 REB | 11 AST@KingJames' triple-double powers the @Lakers to their 5th-straight win. #LakeShowpic.twitter.com/aUYF0eHSeb— NBA (@NBA) January 6, 2020 LeBron James var með 21 stig, 14 fráköst og 11 stoðsendingar í 106-99 sigri Los Angeles Lakers og Detroit Pistons en þetta var fimmti sigur Lakers liðsins röð. Níunda þrenna LeBron James á leiktíðinni var jafnframt hans nítugasta á ferlinum. Anthony Davis var með 24 stig, 11 fráköst og varði auk þess átta skot. Lakers liðið var samtals með 20 varin skot í þessum leik en JaVale McGee varði sex þeirra og Dwight Howard var með fimm varin skot. Los Angeles Lakers virtist vera að sigla öruggum sigri í höfn en missti niður ellefu stiga forystu í fjórða leikhlutanum. Lakers menn náðu að redda málunum í lokin og koma um leið í veg fyrir fyrsta tapið á móti liði í vetur sem hefur tapað fleiri leikjum en það hefur unnið. Hinn vinsæli Alex Caruso kom með 13 stig inn af bekknum en hjá Detroit Pistons var Derrick Rose atkvæðamestur með 28 stig og þá var Andre Drummond með 18 fráköst og 12 stig. The @Lakers combine for an NBA season-high 20 blocks.@AntDavis23: 8 BLK@JaValeMcGee: 6 BLK@DwightHoward: 5 BLK pic.twitter.com/ZRFowsWPC5— NBA (@NBA) January 6, 2020 Goran Dragic var með 29 stig og 13 fráköst þegar Miami Heat vann 122-111 sigur á Portland Trail Blazers. Damian Lillard skoraði 34 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá Portland og Hassan Whiteside var með 21 stig og 18 fráköst á móti sínu gamla félagi. 29 PTS | 13 AST | 7 3PM@Goran_Dragic puts up a season-high in PTS, AST and 3PM in the @MiamiHEAT win. #HEATTwitterpic.twitter.com/zXYAKvfVZ8— NBA (@NBA) January 6, 2020 Montrezl Harrell skoraði 34 stig og þeir Paul George og Lou Williams voru báðir með 32 stig þegar Los Angeles Clippers vann 135-132 heimasigur á New York Knicks. Marcus Morris skoraði 38 stig fyrir New York. .@MONSTATREZZ (34 PTS), @TeamLou23 (32 PTS) and @Yg_Trece (32 PTS) become the 1st trio in @LAClippers history to each score 30+ PTS in a single game. #ClipperNationpic.twitter.com/cVuvObaT8l— NBA (@NBA) January 5, 2020 Litháinn Jonas Valanciunas skoraði 30 stig í 121-114 sigri Memphis Grizzlies á Phoenix Suns en Valanciunas hitti úr 12 af 16 skotum sínum í leiknum. Það dugði ekki Suns að Devin Booker skoraði 40 stig. Dante Exum (career-high 28 PTS) is up to 24 PTS in the 2nd half. @cavs 97@Timberwolves 99 pic.twitter.com/6BXmfeGQBS— NBA (@NBA) January 6, 2020 Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Detroit Pistons 106-99 Phoenix Suns - Memphis Grizzlies 114-121 Cleveland Cavaliers - Minnesota Timberwolves 103-118 Miami Heat - Portland Trail Blazers 122-111 Los Angeles Clippers - New York Knicks 135-132 The updated NBA standings through Week 11. pic.twitter.com/EMSoiez3AB— NBA (@NBA) January 6, 2020
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira