Handritið að sjöttu þáttaröð Peaky Blinders tilbúið Andri Eysteinsson skrifar 4. janúar 2020 15:25 Hluti leikaraliðsins ásamt höfundinum Steven Knight. Getty/Anthony Harvey Höfundur sjónvarpsþáttanna vinsælu Peaky Blinders um athafnir Shelby fjölskyldunnar hefur staðfest að handrit að sjöttu þáttaröðinni sé tilbúið. Í viðtali við BBC sagði höfundurinn, Steven Knight að þáttaröðin verði sú besta. Mirror greinir frá. „Ég var að klára að skrifa sjöttu þáttaröðina, hún verður sú besta. Við reyndar segjum það fyrir allar þáttaraðirnar,“ sagði Knight. Leikstjórinn Anthony Byrne hefur verið kallaður til að nýju en hann leikstýrði fimmtu þáttaröð Peaky Blinders. Þá mun Cilian Murphy halda áfram að leika hlutverk Tommy Shelby. Fyrsta þáttaröð Peaky Blinders kom út haustið 2013 síðan hefur teymið að baki þáttunum unnið til fjölda verðlauna. Þar á meðal BAFTA verðlauna sem besta þáttaröð fyrir fjóru þáttaröðina. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þolir ekki hárgreiðslu Tommy Shelby úr Peaky Blinders Sýningar eru hafnar í Bretlandi á fimmtu þáttaröð Peaky Blinders, sjónvarpsþátta um samnefnt glæpagengi frá borginni Birmingham. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og hefur haft áhrif á fataval fjölmargra og sama má segja um hárgreiðslur. 26. ágúst 2019 08:56 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Höfundur sjónvarpsþáttanna vinsælu Peaky Blinders um athafnir Shelby fjölskyldunnar hefur staðfest að handrit að sjöttu þáttaröðinni sé tilbúið. Í viðtali við BBC sagði höfundurinn, Steven Knight að þáttaröðin verði sú besta. Mirror greinir frá. „Ég var að klára að skrifa sjöttu þáttaröðina, hún verður sú besta. Við reyndar segjum það fyrir allar þáttaraðirnar,“ sagði Knight. Leikstjórinn Anthony Byrne hefur verið kallaður til að nýju en hann leikstýrði fimmtu þáttaröð Peaky Blinders. Þá mun Cilian Murphy halda áfram að leika hlutverk Tommy Shelby. Fyrsta þáttaröð Peaky Blinders kom út haustið 2013 síðan hefur teymið að baki þáttunum unnið til fjölda verðlauna. Þar á meðal BAFTA verðlauna sem besta þáttaröð fyrir fjóru þáttaröðina.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þolir ekki hárgreiðslu Tommy Shelby úr Peaky Blinders Sýningar eru hafnar í Bretlandi á fimmtu þáttaröð Peaky Blinders, sjónvarpsþátta um samnefnt glæpagengi frá borginni Birmingham. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og hefur haft áhrif á fataval fjölmargra og sama má segja um hárgreiðslur. 26. ágúst 2019 08:56 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Þolir ekki hárgreiðslu Tommy Shelby úr Peaky Blinders Sýningar eru hafnar í Bretlandi á fimmtu þáttaröð Peaky Blinders, sjónvarpsþátta um samnefnt glæpagengi frá borginni Birmingham. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og hefur haft áhrif á fataval fjölmargra og sama má segja um hárgreiðslur. 26. ágúst 2019 08:56