Táningur lifði af 150 metra byltu niður þverbratta fjallshlíð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. janúar 2020 14:06 Mt. Hood er hæsta fjall Oregon-ríkis, 3429 metra yfir sjávarmáli. Mynd/Jason Butterfield Hinn 16 ára gamli Gurbaz Singh má teljast heppinn að hafa aðeins fótbrotnað eftir að hann féll 150 niður bratta fjallshlíð á Mt. Hood fjalli í Oregon-ríki Bandaríkjanna á mánudaginn. Singh er vanur fjallamennsku og var ferðin upp á fjallið nítugasta fjallaferðin hans. Að sögn faðir hans var Singh á ferð með vinum sínum er slysið varð. Hópurinn var kominn upp á efsta hluta fjallsins, á svæði sem nefnist Pearly Gates, og er það síðasta sem þarf að klifra áður en komist upp er upp á topp fjallsins. Í umfjöllun Washington Post um slysið segir að svæðinu hafi verið líkt við það að klifra upp skorstein. Singh var fremstur er hann missti fótanna og rann niður þverbratta fjallslhíð sem gengur undir nafninu Devil's Kitchen. Að sögn föður hans reyndi Singh að stöðva fallið með ísöxi, án árangurs. Varð ferð hans alltaf meiri og meiri þangað til að hann stöðvaðist, 150 metrum neðar.Að sögn lögreglunnar á svæðinu hringdu ferðafélagar hans á neyðarlínuna og eftir margra klukkutíma björgunarstarf kom í ljós að Singh var aðeins fótbrotinn. Til marks um það hvað byltan var mikil var hjálmur hans í rúst.Búist er við að Singh nái sér að fullu og segir faðir hans að hann geti ekki beðið eftir því að komast upp á tind fjallsins. MORE INFO: The 16-year-old climber fell from the Pearly Gates area of Mt. Hood (just below the final push to the summit) down to the Devil’s Kitchen. (Map courtesy https://t.co/cwG946DJlQ ) pic.twitter.com/nXM6HQWyrd— Clackamas Sheriff (@ClackCoSheriff) December 30, 2019 Bandaríkin Mest lesið Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Fleiri fréttir Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Sjá meira
Hinn 16 ára gamli Gurbaz Singh má teljast heppinn að hafa aðeins fótbrotnað eftir að hann féll 150 niður bratta fjallshlíð á Mt. Hood fjalli í Oregon-ríki Bandaríkjanna á mánudaginn. Singh er vanur fjallamennsku og var ferðin upp á fjallið nítugasta fjallaferðin hans. Að sögn faðir hans var Singh á ferð með vinum sínum er slysið varð. Hópurinn var kominn upp á efsta hluta fjallsins, á svæði sem nefnist Pearly Gates, og er það síðasta sem þarf að klifra áður en komist upp er upp á topp fjallsins. Í umfjöllun Washington Post um slysið segir að svæðinu hafi verið líkt við það að klifra upp skorstein. Singh var fremstur er hann missti fótanna og rann niður þverbratta fjallslhíð sem gengur undir nafninu Devil's Kitchen. Að sögn föður hans reyndi Singh að stöðva fallið með ísöxi, án árangurs. Varð ferð hans alltaf meiri og meiri þangað til að hann stöðvaðist, 150 metrum neðar.Að sögn lögreglunnar á svæðinu hringdu ferðafélagar hans á neyðarlínuna og eftir margra klukkutíma björgunarstarf kom í ljós að Singh var aðeins fótbrotinn. Til marks um það hvað byltan var mikil var hjálmur hans í rúst.Búist er við að Singh nái sér að fullu og segir faðir hans að hann geti ekki beðið eftir því að komast upp á tind fjallsins. MORE INFO: The 16-year-old climber fell from the Pearly Gates area of Mt. Hood (just below the final push to the summit) down to the Devil’s Kitchen. (Map courtesy https://t.co/cwG946DJlQ ) pic.twitter.com/nXM6HQWyrd— Clackamas Sheriff (@ClackCoSheriff) December 30, 2019
Bandaríkin Mest lesið Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Fleiri fréttir Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Sjá meira