Óvissustig enn í gildi vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum; Flughált víða um land Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. janúar 2020 12:00 Varað er við flughálku víða á landinu. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Óvissustig er í gildi vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum þar sem flóð hafa ekki þegar fallið. Líkur eru taldar á vatnavöxtum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Frystir í nótt og von á næstu lægð á miðvikudaginn. Líkur eru taldar á töluverðum vatnavöxtum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag og á morgun eftir sunnan hvassviðri eða storm sem gekk yfir landið í nótt. Varað er við því að flughálka geti myndast þegar blotnar á svelli eða þjöppuðum snjó. „Í dag þá verður suðvestanátt á öllu landinu, hún verður víðast hvar 13-20 m/s en getur víðast hvar farið upp í 25 á stöku stað vegna landslags. Það verða skúrir um vestanvert landið en úrkomulítið Norðaustan og austanlands,“ sagði Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Von er á að veðrið verði verst á Vestfjörðum og Norðurlandinu. „Það kólnar í nótt og frystir seinni part nætur og frost víðast hvar á landinu á morgun,“ sagði Eiríkur. Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á norðanverðum Vestfjörðum. Í gærkvöld byrjaði að hlýna verulega og upp úr miðnætti tók að rigna. Búast má við því að snjóflóð geti fallið úr óhlupnum farvegum vegna hitabreytinga og þegar fer að rigna niður í snjóþekjuna. Ekki er talin hætta á flóðum þar sem snjóflóð féllu í liðinni viku. „Það er óvissustig í gildi eins og er en snjóflóðadeildin fylgist vel með því máli, framvindu þar,“ sagði Eiríkur. Appelsínugular og gular viðvaranir eru í gildi víðast hvar á landinu. „Það er von á næstu lægð með hlýindi og rigningu á miðvikudaginn. Lítur út fyrir að það verði suðvestanátt og mikil hlýindi, allt upp í 12 stiga hita og rigning um mest allt land,“ sagði Eiríkur. Veður Tengdar fréttir Varað við flughálku víða um land Hvassviðri sem gengur yfir landið gerir hálkuna víða enn viðsjárverðari en ella. 19. janúar 2020 10:38 Væta, hláka og leysingar í dag Appelsínugular og gular viðvaranir eru áfram í gildi á landinu fram eftir degi og kvöldi. 19. janúar 2020 07:28 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Óvissustig er í gildi vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum þar sem flóð hafa ekki þegar fallið. Líkur eru taldar á vatnavöxtum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Frystir í nótt og von á næstu lægð á miðvikudaginn. Líkur eru taldar á töluverðum vatnavöxtum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag og á morgun eftir sunnan hvassviðri eða storm sem gekk yfir landið í nótt. Varað er við því að flughálka geti myndast þegar blotnar á svelli eða þjöppuðum snjó. „Í dag þá verður suðvestanátt á öllu landinu, hún verður víðast hvar 13-20 m/s en getur víðast hvar farið upp í 25 á stöku stað vegna landslags. Það verða skúrir um vestanvert landið en úrkomulítið Norðaustan og austanlands,“ sagði Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Von er á að veðrið verði verst á Vestfjörðum og Norðurlandinu. „Það kólnar í nótt og frystir seinni part nætur og frost víðast hvar á landinu á morgun,“ sagði Eiríkur. Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á norðanverðum Vestfjörðum. Í gærkvöld byrjaði að hlýna verulega og upp úr miðnætti tók að rigna. Búast má við því að snjóflóð geti fallið úr óhlupnum farvegum vegna hitabreytinga og þegar fer að rigna niður í snjóþekjuna. Ekki er talin hætta á flóðum þar sem snjóflóð féllu í liðinni viku. „Það er óvissustig í gildi eins og er en snjóflóðadeildin fylgist vel með því máli, framvindu þar,“ sagði Eiríkur. Appelsínugular og gular viðvaranir eru í gildi víðast hvar á landinu. „Það er von á næstu lægð með hlýindi og rigningu á miðvikudaginn. Lítur út fyrir að það verði suðvestanátt og mikil hlýindi, allt upp í 12 stiga hita og rigning um mest allt land,“ sagði Eiríkur.
Veður Tengdar fréttir Varað við flughálku víða um land Hvassviðri sem gengur yfir landið gerir hálkuna víða enn viðsjárverðari en ella. 19. janúar 2020 10:38 Væta, hláka og leysingar í dag Appelsínugular og gular viðvaranir eru áfram í gildi á landinu fram eftir degi og kvöldi. 19. janúar 2020 07:28 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Varað við flughálku víða um land Hvassviðri sem gengur yfir landið gerir hálkuna víða enn viðsjárverðari en ella. 19. janúar 2020 10:38
Væta, hláka og leysingar í dag Appelsínugular og gular viðvaranir eru áfram í gildi á landinu fram eftir degi og kvöldi. 19. janúar 2020 07:28