Mikil spenna í Kaliforníu fyrir lokahringinn Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2020 11:30 Scottie Scheffler er efstur fyrir lokahringinn. vísir/getty Scottie Scheffler og Andrew Laundry eru efstir fyrir lokahringinn á The American Express mótinu sem fer fram í La Quinta í Kaliforníu. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni en eftir hring tvö voru Scheffler og Rickie Fowler jafnir á toppnum á fimmtán höggum undir pari. Scheffler lék hins vegar fjórum höggum betur en Fowler á þriðja hringnum í gær. Andrew Laundry skaust sér hins vegar upp að hlið Scheffler með góðum hring í gær. Trying to get back in the winner's circle, @AndrewLGolf moved another step closer to it on Saturday. Highlights from his third round 65 at @TheAmexGolf. pic.twitter.com/aE1M4tReqH— PGA TOUR (@PGATOUR) January 19, 2020 Þeir eru báðir á 21 höggi undir pari og fjögur högg eru niður í Rickie Fowler sem er á sautján höggum undir pari. Ryan Moore og Chase Seiffert eru svo á sextán höggum undir pari en úrslitin ráðast í kvöld. Útsending hefst frá mótinu klukkan 20.00 á Stöð 2 Golf. Did it ever NOT look like it was center of the fairway?#MustSeeMoments: https://t.co/EnqKxpTOnspic.twitter.com/6FhPZRgWjA— PGA TOUR (@PGATOUR) January 19, 2020 Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Scottie Scheffler og Andrew Laundry eru efstir fyrir lokahringinn á The American Express mótinu sem fer fram í La Quinta í Kaliforníu. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni en eftir hring tvö voru Scheffler og Rickie Fowler jafnir á toppnum á fimmtán höggum undir pari. Scheffler lék hins vegar fjórum höggum betur en Fowler á þriðja hringnum í gær. Andrew Laundry skaust sér hins vegar upp að hlið Scheffler með góðum hring í gær. Trying to get back in the winner's circle, @AndrewLGolf moved another step closer to it on Saturday. Highlights from his third round 65 at @TheAmexGolf. pic.twitter.com/aE1M4tReqH— PGA TOUR (@PGATOUR) January 19, 2020 Þeir eru báðir á 21 höggi undir pari og fjögur högg eru niður í Rickie Fowler sem er á sautján höggum undir pari. Ryan Moore og Chase Seiffert eru svo á sextán höggum undir pari en úrslitin ráðast í kvöld. Útsending hefst frá mótinu klukkan 20.00 á Stöð 2 Golf. Did it ever NOT look like it was center of the fairway?#MustSeeMoments: https://t.co/EnqKxpTOnspic.twitter.com/6FhPZRgWjA— PGA TOUR (@PGATOUR) January 19, 2020
Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira