Twitter eftir tapið: „Mætti halda að Íslendingar hafi dottið í það en ekki Svíar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2020 16:35 Ólafur Guðmundsson í baráttunni í dag. vísir/getty Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði sínum fyrsta leik í milliriðli gegn Slóveníu í dag, 30-27. Eftir flotta byrjun á mótinu; sigra gegn Danmörku og Rússlandi hefur liðið tapað gegn Ungverjalandi og nú Slóveníu. Twitter var líflegur vettvangur sem fyrr þegar strákarnir okkar spila. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Það er ekki gott að vita til þess að Haukur Þrastarson er frá vegna meiðsla á hné í leiknum í dag. Þetta veldur mér ónotum. Líklegt að kalla verði inn útispilara úr 28 manna hópnum í hans stað verði hann í vandræðum. Ekki fleira. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 17, 2020 Skil ekki alveg afhverju gaurarnir sem sneru taflinu við hjá okkur í fyrri hálfleik eru ekki inná. Hinir fá að klikka endalaust.— Andri Magnússon (@andrimagnusson) January 17, 2020 Aftur. Biðst afsökunar. Þetta verður samt gaman hjá mér og @elvargeir á Málmey á þriðjudaginn. Gerum það besta úr þessu.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 17, 2020 Mætti halda að Íslendingarnir hafi dottið í það en ekki Svíar #emruv— Kristinn S Trausta (@Kidditr) January 17, 2020 Fullmikil hjálp frá dómurunum. En hér er lag sem ætti að gleðja landann eftir þetta tap#em2020#emruv#handboltihttps://t.co/BlR5vZdIVt— Friðrik Atlason (@AtlasonRik) January 17, 2020 Þetta er bara ótrúlega lélegt, strax í kjölfarið á ótrúlega lélegum leik á móti ungverjalandi. Sorrý, en það má bara alveg segja þetta eins og er. #emruv— Pétur Snær Hansen Jónsson (@PeturSnaer) January 17, 2020 Stjarna Slóveníu: 10/12 Stjarna Íslands: 3/9 Þar liggur munurinn#emruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 17, 2020 Minningarathöfn íslenska draumsins verður í Hallgrímskirkju kl. 17:00 á morgun #emruv— Mirra Sjöfn (@MirraSjfn1) January 17, 2020 Deyfð og vonleysi. Andinn sem einkenndi liðið í fyrstu þremur leikjunum sést aðeins í mýflugumynd. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 17, 2020 Meiri þrjóskan og hræðslan við að breyta hjá GG. Aron og Alexander eru off en samt inná. Spes #emruv— Arni S. Petursson (@arnip10) January 17, 2020 Hafa einhvern tíman verið nothæfur dómarar frá Rússlandi í handbolta? #emruv— Kári Gautason (@karigauta) January 17, 2020 Frammistaða mín á Twitter er í línulegu samhengi við sóknarleikinn. #handbolti#emruv#sloisl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 17, 2020 Lykilatriði í þessari vörn að setja pressu á boltamanninn, en ekki einungis stíga upp í háa stöðu. Þau moment þar sem línuspilið verður auðvelt á móti okkur #emruv— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 17, 2020 Áhyggjuefni að sjá Aron í svona miklum vandræðum. Líkamstjáningin gefur til kynna að honum líði ekki vel. En hvað veit ég? Við þurfum allavega á honum að halda með sinn besta leik #emruv— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 17, 2020 Viktor er nýi Hannes.#emruv— Mirra Sjöfn (@MirraSjfn1) January 17, 2020 Hefur útsendingarstjórinn séð íþróttaviðburð áður? Einmitt það sem ég vil sjá þegar Ísland er í skyndisókn er glósubókin hjá aðstoðarþjálfaranum. Hvernig vissiru? #sloisl#handbolti— ARON ® (@heilagursjomli) January 17, 2020 Af hverju spilaði Óli Guðmunds eiginlega ekkert í seinni? #emruv— Ármann Örn (@armannorn) January 17, 2020 Möguleiki á ólympíuleikunum litlir sem engir. Ætli Wilbek hafði ekki rétt fyrir sér. #emruv— Friðrik Reynisson (@FridrikSk) January 17, 2020 Erum -6 með Aron P inná vellinum. Er engin að halda tölfræði á bekknum? #handbolti— Elfar Halldórsson (@ellihalld) January 17, 2020 Viktor Gísli Hallgrímsson er hinn nýi Bergsveinn Bergsveinsson #handbolti— Halldór Halldórsson (@Haddimann) January 17, 2020 Leikurinn dagsins í einni setningu frá @minnaermeira Svekkjandi tap fyrir Slóvenum í kaflaskiptum leik.#emruvpic.twitter.com/JR2zuteLet— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 17, 2020 Ótrúlegt að það sé ekki skotklukka í handbolta. Stendur sportinu fyrir þrifum. Yrði mikið meira spennandi ef slíkt myndi detta inn. #emrúv#handbolti— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) January 17, 2020 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli. 17. janúar 2020 16:30 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði sínum fyrsta leik í milliriðli gegn Slóveníu í dag, 30-27. Eftir flotta byrjun á mótinu; sigra gegn Danmörku og Rússlandi hefur liðið tapað gegn Ungverjalandi og nú Slóveníu. Twitter var líflegur vettvangur sem fyrr þegar strákarnir okkar spila. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Það er ekki gott að vita til þess að Haukur Þrastarson er frá vegna meiðsla á hné í leiknum í dag. Þetta veldur mér ónotum. Líklegt að kalla verði inn útispilara úr 28 manna hópnum í hans stað verði hann í vandræðum. Ekki fleira. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 17, 2020 Skil ekki alveg afhverju gaurarnir sem sneru taflinu við hjá okkur í fyrri hálfleik eru ekki inná. Hinir fá að klikka endalaust.— Andri Magnússon (@andrimagnusson) January 17, 2020 Aftur. Biðst afsökunar. Þetta verður samt gaman hjá mér og @elvargeir á Málmey á þriðjudaginn. Gerum það besta úr þessu.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 17, 2020 Mætti halda að Íslendingarnir hafi dottið í það en ekki Svíar #emruv— Kristinn S Trausta (@Kidditr) January 17, 2020 Fullmikil hjálp frá dómurunum. En hér er lag sem ætti að gleðja landann eftir þetta tap#em2020#emruv#handboltihttps://t.co/BlR5vZdIVt— Friðrik Atlason (@AtlasonRik) January 17, 2020 Þetta er bara ótrúlega lélegt, strax í kjölfarið á ótrúlega lélegum leik á móti ungverjalandi. Sorrý, en það má bara alveg segja þetta eins og er. #emruv— Pétur Snær Hansen Jónsson (@PeturSnaer) January 17, 2020 Stjarna Slóveníu: 10/12 Stjarna Íslands: 3/9 Þar liggur munurinn#emruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 17, 2020 Minningarathöfn íslenska draumsins verður í Hallgrímskirkju kl. 17:00 á morgun #emruv— Mirra Sjöfn (@MirraSjfn1) January 17, 2020 Deyfð og vonleysi. Andinn sem einkenndi liðið í fyrstu þremur leikjunum sést aðeins í mýflugumynd. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 17, 2020 Meiri þrjóskan og hræðslan við að breyta hjá GG. Aron og Alexander eru off en samt inná. Spes #emruv— Arni S. Petursson (@arnip10) January 17, 2020 Hafa einhvern tíman verið nothæfur dómarar frá Rússlandi í handbolta? #emruv— Kári Gautason (@karigauta) January 17, 2020 Frammistaða mín á Twitter er í línulegu samhengi við sóknarleikinn. #handbolti#emruv#sloisl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 17, 2020 Lykilatriði í þessari vörn að setja pressu á boltamanninn, en ekki einungis stíga upp í háa stöðu. Þau moment þar sem línuspilið verður auðvelt á móti okkur #emruv— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 17, 2020 Áhyggjuefni að sjá Aron í svona miklum vandræðum. Líkamstjáningin gefur til kynna að honum líði ekki vel. En hvað veit ég? Við þurfum allavega á honum að halda með sinn besta leik #emruv— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 17, 2020 Viktor er nýi Hannes.#emruv— Mirra Sjöfn (@MirraSjfn1) January 17, 2020 Hefur útsendingarstjórinn séð íþróttaviðburð áður? Einmitt það sem ég vil sjá þegar Ísland er í skyndisókn er glósubókin hjá aðstoðarþjálfaranum. Hvernig vissiru? #sloisl#handbolti— ARON ® (@heilagursjomli) January 17, 2020 Af hverju spilaði Óli Guðmunds eiginlega ekkert í seinni? #emruv— Ármann Örn (@armannorn) January 17, 2020 Möguleiki á ólympíuleikunum litlir sem engir. Ætli Wilbek hafði ekki rétt fyrir sér. #emruv— Friðrik Reynisson (@FridrikSk) January 17, 2020 Erum -6 með Aron P inná vellinum. Er engin að halda tölfræði á bekknum? #handbolti— Elfar Halldórsson (@ellihalld) January 17, 2020 Viktor Gísli Hallgrímsson er hinn nýi Bergsveinn Bergsveinsson #handbolti— Halldór Halldórsson (@Haddimann) January 17, 2020 Leikurinn dagsins í einni setningu frá @minnaermeira Svekkjandi tap fyrir Slóvenum í kaflaskiptum leik.#emruvpic.twitter.com/JR2zuteLet— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 17, 2020 Ótrúlegt að það sé ekki skotklukka í handbolta. Stendur sportinu fyrir þrifum. Yrði mikið meira spennandi ef slíkt myndi detta inn. #emrúv#handbolti— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) January 17, 2020
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli. 17. janúar 2020 16:30 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli. 17. janúar 2020 16:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni