Lið frá lítilli eyju í Indlandshafi að skapa usla í franska bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2020 22:45 Tveir leikmenn JS Saint-Pierroise taka mynd af sér með franska bikarnum. Þeir eiga þó enn langt í land áður en þeir komast í tæri við hann. Getty/Scoop Dyga Áhugamannaliðið JS Saint-Pierroise er að gera flotta hluti í frönsku bikarkeppninni í fótbolta á þessu tímabili. Liðið er komið alla leið í 32 liða úrslitin eftir að hafa unnið b-deildarliðið Niort á útivelli í síðustu umferð. Næst mætir liðið Épinal á laugardaginn kemur og í boði er sæti í sextán liða úrslitunum. Möguleikarnir eru fyrir hendi enda er lið Épina í National 2 deildinni sem er franska D-deildin. JS Saint-Pierroise: Indian Ocean island team Reunion causing a stir in French Cuphttps://t.co/2xGCRALhUU— ESPN SOCCER (@ESPNSOCCER2) January 16, 2020 Þetta er samt langt frá því að vera dæmigert bikarævintýri hjá litlu. Heimabær JS Saint-Pierroise er nefnilega langt í burtu frá Frakklandi. JS Saint-Pierroise liðið kemur frá eyjunni Reunion sem er frönsku nýlenda í Indlandshafi. Aðeins einu sinni áður hefur lið frá franskri nýlendu langt í burtu komist svo langt en það var lið ASC Le Geldar frá frönsku Gvæjana í Suður-Ameríku. Liðið þarf að ferðast í tæpa tíu þúsund kílómetra til að komast frá Reunion til Frakklands. Franski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira
Áhugamannaliðið JS Saint-Pierroise er að gera flotta hluti í frönsku bikarkeppninni í fótbolta á þessu tímabili. Liðið er komið alla leið í 32 liða úrslitin eftir að hafa unnið b-deildarliðið Niort á útivelli í síðustu umferð. Næst mætir liðið Épinal á laugardaginn kemur og í boði er sæti í sextán liða úrslitunum. Möguleikarnir eru fyrir hendi enda er lið Épina í National 2 deildinni sem er franska D-deildin. JS Saint-Pierroise: Indian Ocean island team Reunion causing a stir in French Cuphttps://t.co/2xGCRALhUU— ESPN SOCCER (@ESPNSOCCER2) January 16, 2020 Þetta er samt langt frá því að vera dæmigert bikarævintýri hjá litlu. Heimabær JS Saint-Pierroise er nefnilega langt í burtu frá Frakklandi. JS Saint-Pierroise liðið kemur frá eyjunni Reunion sem er frönsku nýlenda í Indlandshafi. Aðeins einu sinni áður hefur lið frá franskri nýlendu langt í burtu komist svo langt en það var lið ASC Le Geldar frá frönsku Gvæjana í Suður-Ameríku. Liðið þarf að ferðast í tæpa tíu þúsund kílómetra til að komast frá Reunion til Frakklands.
Franski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira