15. janúar í stórmótasögu Íslands: Strákarnir hafa ekki tapað á þessum degi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2020 16:00 Túnisbúinn Oussama Boughanmi og Björgvin Páll Gústavsson í síðasta leik íslenska landsliðsins sem fór fram 15. janúar. EPA/GUILLAUME HORCAJUELO Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur fjórum sinnum áður spilað leik í stórmóti 15. janúar, þrisvar á heimsmeistaramóti og einu sinni á Evrópumóti. Íslensku strákarnir spila í dag lokaleik sinn í riðlinum og mótherjarnir eru Ungverjar. Það hefur gengið mjög vel á þessum degi í gegnum tíðina því íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei tapað stórmótaleik 15. janúar. Þrír leikjanna hafa unnist og einn endaði með jafntefli. Sigurleikirnir komu á móti Brasilíu á Hm í Svíþjóð 2011, á móti Makedóníu á HM 2013 og á móti Noregi á EM í Póllandi 2016. Jafnteflisleikurinn var á móti Túnis á HM í Frakklandi 2017.Ísland vann 35-25 sigur á Brasilíu 15. janúar 2011 á HM í Svíþjóð. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í íslenska liðinu með ellefu mörk en Alexander Petersson skoraði sjö mörk.Ísland vann 23-19 sigur á Makedóníu 15. janúar 2013 á HM á Spáni. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Þórir Ólafsson og Aron Pálmarsson skoruðu báðir fimm mörk.Ísland vann 26-25 sigur á Noregi 15. janúar 2016 á EM í Póllandi. Aron Pálmarsson var markahæstur í íslenska liðinu með átta mörk, Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk og Björgvin Páll Gústavsson varði 16 skot.Ísland gerði 22-22 jafntefli við Túnis 15. janúar 2017 á HM í Frakklandi. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í íslenska liðinu með fimm mörk en þeir Rúnar Kárason og Ómar Ingi Magnússon skoruðu báðir fjögur mörk. Aron Rafn Eðvarðsson varði 14 skot í markinu. Þrír mismunandi þjálfarar hafa stýrt íslenska liðinu í þessum fjórum leikjum, Aron Kristjánsson (2 leikir), Geir Sveinsson og Guðmundur Guðmundsson en Guðjón Valur Sigurðsson var fyrirliði í þeim öllum. Einu sinni var... EM 2020 í handbolta Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur fjórum sinnum áður spilað leik í stórmóti 15. janúar, þrisvar á heimsmeistaramóti og einu sinni á Evrópumóti. Íslensku strákarnir spila í dag lokaleik sinn í riðlinum og mótherjarnir eru Ungverjar. Það hefur gengið mjög vel á þessum degi í gegnum tíðina því íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei tapað stórmótaleik 15. janúar. Þrír leikjanna hafa unnist og einn endaði með jafntefli. Sigurleikirnir komu á móti Brasilíu á Hm í Svíþjóð 2011, á móti Makedóníu á HM 2013 og á móti Noregi á EM í Póllandi 2016. Jafnteflisleikurinn var á móti Túnis á HM í Frakklandi 2017.Ísland vann 35-25 sigur á Brasilíu 15. janúar 2011 á HM í Svíþjóð. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í íslenska liðinu með ellefu mörk en Alexander Petersson skoraði sjö mörk.Ísland vann 23-19 sigur á Makedóníu 15. janúar 2013 á HM á Spáni. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Þórir Ólafsson og Aron Pálmarsson skoruðu báðir fimm mörk.Ísland vann 26-25 sigur á Noregi 15. janúar 2016 á EM í Póllandi. Aron Pálmarsson var markahæstur í íslenska liðinu með átta mörk, Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk og Björgvin Páll Gústavsson varði 16 skot.Ísland gerði 22-22 jafntefli við Túnis 15. janúar 2017 á HM í Frakklandi. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í íslenska liðinu með fimm mörk en þeir Rúnar Kárason og Ómar Ingi Magnússon skoruðu báðir fjögur mörk. Aron Rafn Eðvarðsson varði 14 skot í markinu. Þrír mismunandi þjálfarar hafa stýrt íslenska liðinu í þessum fjórum leikjum, Aron Kristjánsson (2 leikir), Geir Sveinsson og Guðmundur Guðmundsson en Guðjón Valur Sigurðsson var fyrirliði í þeim öllum.
Einu sinni var... EM 2020 í handbolta Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Sjá meira