Þórunn og Olgeir eignuðust dóttur: „Ferðalagið í heiminn var ekki auðvelt“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. janúar 2020 18:50 Þórunn greinir frá fæðingu dótturinnar á Instagram. Mynd / Úr einkasafni Þórunn Erna Clausen, leik- og tónlistarkona, og Olgeir Sigurgeirsson knattspyrnuþjálfari eignuðust dóttur þann 11. janúar síðastliðinn. Þórunn greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum í kvöld og segir öllum heilsast vel – þó að fæðingin virðist ekki hafa gengið áfallalaust fyrir sig. „Velkomin. Elsku litla stelpan okkar fæddist 11.01.2020 kl. 17.50. Ferðalagið í heiminn var ekki auðvelt en öllum heilsast vel og við foreldrarnir erum að ná okkur niður eftir reynsluna,“ skrifar Þórunn við mynd af nýfæddri dótturinni. „Hún er algjörlega fullkomin og við getum ekki hætt að horfa á hana. 50 cm og 3610 g.“ Instagram/@thorunnclausen Litla stúlkan er fyrsta barn þeirra Þórunnar og Olgeirs saman en þau hafa verið par síðan árið 2018. Þórunn hefur getið sér gott orð sem leikkona hér á landi en síðustu misseri hefur hún einbeitt sér að tónlist. Hún samdi til að mynda sigurlagið í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2018 og fór með lagið Our Choice í Eurovision sama ár. Árið 2011 fór Þórunn í Eurovision með lagið Aftur heim með Vinum Sjonna en eiginmaður hennar Sigurjón Brink lést skyndilega snemma árs 2011. Saman áttu þau tvö börn og Sigurjón tvö börn úr fyrra sambandi. Olgeir var farsæll knattspyrnumaður með Breiðablik og starfar nú sem þjálfari 2. flokks hjá félaginu. Ástin og lífið Börn og uppeldi Tengdar fréttir Þórunn Erna og Olgeir eiga von á barni Leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn Þórunn Erna Clausen og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. 12. september 2019 09:00 Þórunn Erna tók við mæðra- og nýburapakka LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. 10. desember 2019 14:30 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Þórunn Erna Clausen, leik- og tónlistarkona, og Olgeir Sigurgeirsson knattspyrnuþjálfari eignuðust dóttur þann 11. janúar síðastliðinn. Þórunn greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum í kvöld og segir öllum heilsast vel – þó að fæðingin virðist ekki hafa gengið áfallalaust fyrir sig. „Velkomin. Elsku litla stelpan okkar fæddist 11.01.2020 kl. 17.50. Ferðalagið í heiminn var ekki auðvelt en öllum heilsast vel og við foreldrarnir erum að ná okkur niður eftir reynsluna,“ skrifar Þórunn við mynd af nýfæddri dótturinni. „Hún er algjörlega fullkomin og við getum ekki hætt að horfa á hana. 50 cm og 3610 g.“ Instagram/@thorunnclausen Litla stúlkan er fyrsta barn þeirra Þórunnar og Olgeirs saman en þau hafa verið par síðan árið 2018. Þórunn hefur getið sér gott orð sem leikkona hér á landi en síðustu misseri hefur hún einbeitt sér að tónlist. Hún samdi til að mynda sigurlagið í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2018 og fór með lagið Our Choice í Eurovision sama ár. Árið 2011 fór Þórunn í Eurovision með lagið Aftur heim með Vinum Sjonna en eiginmaður hennar Sigurjón Brink lést skyndilega snemma árs 2011. Saman áttu þau tvö börn og Sigurjón tvö börn úr fyrra sambandi. Olgeir var farsæll knattspyrnumaður með Breiðablik og starfar nú sem þjálfari 2. flokks hjá félaginu.
Ástin og lífið Börn og uppeldi Tengdar fréttir Þórunn Erna og Olgeir eiga von á barni Leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn Þórunn Erna Clausen og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. 12. september 2019 09:00 Þórunn Erna tók við mæðra- og nýburapakka LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. 10. desember 2019 14:30 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Þórunn Erna og Olgeir eiga von á barni Leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn Þórunn Erna Clausen og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. 12. september 2019 09:00
Þórunn Erna tók við mæðra- og nýburapakka LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. 10. desember 2019 14:30