Guðjón Valur: Ég vil ekkert halda mönnum á jörðinni Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 15. janúar 2020 09:00 Guðjón Valur á blaðamannafundinum í gær. Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með ungu strákana í landsliðinu. „Ég hef engan áhuga á því að halda þeim á jörðinni. Þetta er ofsalega gaman og ef menn eru ekki að njóta þá er engin ástæða til þess að standa í þessu. Það er gott að menn fari á flug. Það er ánægjulegt að menn séu kátir eftir leik en dagurinn eftir þá er undirbúningur,“ sagði Guðjón Valur eftir blaðamannafund HSÍ í gær. „Það verður að vera skemmtilegt líka og þetta eru skynsamir strákar með hausinn rétt skrúfaðan á. Það er ótrúlega gaman að sjá þá koma inn og ekki síst hvernig þeir koma inn.“ Er strákarnir fóru upp á hótel eftir Rússaleikinn áttu þeir ekki von á því að vera komnir áfram í mótinu skömmu síðar. „Við vorum að velta fyrir okkur síðustu 5 mínúturnar í leik Dana og Ungverja hvað væri best fyrir okkur og það voru áhugaverðar umræður. Asnalegast var samt að við horfðum í gegnum síma því það er ekki hægt að sjá leikina á hótelinu.“ Klippa: Fyrirliðinn ánægður með ungu drengina EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dönsku blaðamennirnir pirruðu Guðjón Val: Þið haldið að allt snúist um ykkur Danir þurfa að treysta á Íslendinga í lokaumferðinni á morgun til þess að komast áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta. Dönsku blaðamennirnir hópuðust í kringum fyrirliða íslenska landsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson, á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 14. janúar 2020 15:00 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Viggó: Ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta og spila með Liverpool Viggó Kristjánsson segir að það sé gaman að takast á við alla athyglina eftir að hafa slegið í gegn í leiknum við Rússa en að sama skapi sé það líka mjög erfitt. 14. janúar 2020 20:00 Örlög Dana í höndum Guðmundar: Mjög sérstök staða Danir stóla á það að lið Guðmundar Guðmundssonar muni bjarga þeim á EM. Guðmundur er lítið að spá í því hvað bjargi Dönum heldur meira um sitt lið. 14. janúar 2020 14:00 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með ungu strákana í landsliðinu. „Ég hef engan áhuga á því að halda þeim á jörðinni. Þetta er ofsalega gaman og ef menn eru ekki að njóta þá er engin ástæða til þess að standa í þessu. Það er gott að menn fari á flug. Það er ánægjulegt að menn séu kátir eftir leik en dagurinn eftir þá er undirbúningur,“ sagði Guðjón Valur eftir blaðamannafund HSÍ í gær. „Það verður að vera skemmtilegt líka og þetta eru skynsamir strákar með hausinn rétt skrúfaðan á. Það er ótrúlega gaman að sjá þá koma inn og ekki síst hvernig þeir koma inn.“ Er strákarnir fóru upp á hótel eftir Rússaleikinn áttu þeir ekki von á því að vera komnir áfram í mótinu skömmu síðar. „Við vorum að velta fyrir okkur síðustu 5 mínúturnar í leik Dana og Ungverja hvað væri best fyrir okkur og það voru áhugaverðar umræður. Asnalegast var samt að við horfðum í gegnum síma því það er ekki hægt að sjá leikina á hótelinu.“ Klippa: Fyrirliðinn ánægður með ungu drengina
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dönsku blaðamennirnir pirruðu Guðjón Val: Þið haldið að allt snúist um ykkur Danir þurfa að treysta á Íslendinga í lokaumferðinni á morgun til þess að komast áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta. Dönsku blaðamennirnir hópuðust í kringum fyrirliða íslenska landsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson, á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 14. janúar 2020 15:00 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Viggó: Ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta og spila með Liverpool Viggó Kristjánsson segir að það sé gaman að takast á við alla athyglina eftir að hafa slegið í gegn í leiknum við Rússa en að sama skapi sé það líka mjög erfitt. 14. janúar 2020 20:00 Örlög Dana í höndum Guðmundar: Mjög sérstök staða Danir stóla á það að lið Guðmundar Guðmundssonar muni bjarga þeim á EM. Guðmundur er lítið að spá í því hvað bjargi Dönum heldur meira um sitt lið. 14. janúar 2020 14:00 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Dönsku blaðamennirnir pirruðu Guðjón Val: Þið haldið að allt snúist um ykkur Danir þurfa að treysta á Íslendinga í lokaumferðinni á morgun til þess að komast áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta. Dönsku blaðamennirnir hópuðust í kringum fyrirliða íslenska landsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson, á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 14. janúar 2020 15:00
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15
Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00
Viggó: Ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta og spila með Liverpool Viggó Kristjánsson segir að það sé gaman að takast á við alla athyglina eftir að hafa slegið í gegn í leiknum við Rússa en að sama skapi sé það líka mjög erfitt. 14. janúar 2020 20:00
Örlög Dana í höndum Guðmundar: Mjög sérstök staða Danir stóla á það að lið Guðmundar Guðmundssonar muni bjarga þeim á EM. Guðmundur er lítið að spá í því hvað bjargi Dönum heldur meira um sitt lið. 14. janúar 2020 14:00
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti