„Það á alls ekki að bæta við annarri dýnu ofan á rúmbotninn“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. janúar 2020 16:02 Köfnunarhætta getur aukist ef átt er við dýnur í barnarúmum að sögn Neytendastofu. Getty/picture alliance Foreldrar ungbarna ættu að forðast það að eiga við dýnur í barnarúmum. Aðeins ætti að nota dýnuna sem framleidd er fyrir rúmið og það á „alls ekki að bæta við annarri dýnu ofan á rúmbotninn eða setja nýja dýnu í rúmið,“ að sögn Neytendstofu. Það getur aukið köfnunarhættu til muna. Þessi viðvörunarorð má finna í úttekt stofnunarinnar á barnarúmum, sem Neytendastofa blés til á dögunum. Úttektin bar með sér að um 87 prósent barnarimla- og ferðarúma sem tekin voru til skoðunar stóðust ekki lágmarkskröfur um öryggi. Þannig reyndist þriðjungur rúmana með of stór bil eða op sem talin voru skaðleg börnum. Þar að auki vantaði „mikilvægar merkingar eða upplýsingar“ á 74 prósent rúmanna að sögn Neytendastofu. Oftast var um að ræða merkingar um að ekki ætti að bæta við eða breyta dýnum í ferðarúmum vegna köfnunarhættu: „Þar sem dýnur á ferðarúmum eru oft þunnar þá kaupa forráðamenn oft auka dýnu í rúmið. Venjulega er þykktin á dýnu í ferðarúmi um 10 mm til 20 mm. Við skoðun á rúmunum kom í ljós að í einhverjum tilvikum höfðu framleiðendur sett merkingar með rúmunum þar sem þeir hvöttu til að bæta við auka dýnu,“ segir í útskýringu Neytendastofu. Það sé hins vegar varhugavert því að önnur dýna eykur köfnunarhættu, ekki síst í ferðarúmum. Hliðar þeirra séu oftast mjúkar, teygjan- og hreyfanlegar og því geta börn auðveldlega oltið milli dýnu og hliðar. „Til að koma í veg fyrir það eiga að vera viðvaranir á rúminu um að aðeins eigi að nota dýnuna sem framleidd var fyrir rúmið og fylgir því. Það á alls ekki að bæta við annarri dýnu ofan á rúmbotninn eða setja nýja dýnu í rúmið vegna köfnunarhættu,“ segir Neytendastofa í úttekt sinni sem nálgast má í heild sinni hér. Börn og uppeldi Neytendur Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Sjá meira
Foreldrar ungbarna ættu að forðast það að eiga við dýnur í barnarúmum. Aðeins ætti að nota dýnuna sem framleidd er fyrir rúmið og það á „alls ekki að bæta við annarri dýnu ofan á rúmbotninn eða setja nýja dýnu í rúmið,“ að sögn Neytendstofu. Það getur aukið köfnunarhættu til muna. Þessi viðvörunarorð má finna í úttekt stofnunarinnar á barnarúmum, sem Neytendastofa blés til á dögunum. Úttektin bar með sér að um 87 prósent barnarimla- og ferðarúma sem tekin voru til skoðunar stóðust ekki lágmarkskröfur um öryggi. Þannig reyndist þriðjungur rúmana með of stór bil eða op sem talin voru skaðleg börnum. Þar að auki vantaði „mikilvægar merkingar eða upplýsingar“ á 74 prósent rúmanna að sögn Neytendastofu. Oftast var um að ræða merkingar um að ekki ætti að bæta við eða breyta dýnum í ferðarúmum vegna köfnunarhættu: „Þar sem dýnur á ferðarúmum eru oft þunnar þá kaupa forráðamenn oft auka dýnu í rúmið. Venjulega er þykktin á dýnu í ferðarúmi um 10 mm til 20 mm. Við skoðun á rúmunum kom í ljós að í einhverjum tilvikum höfðu framleiðendur sett merkingar með rúmunum þar sem þeir hvöttu til að bæta við auka dýnu,“ segir í útskýringu Neytendastofu. Það sé hins vegar varhugavert því að önnur dýna eykur köfnunarhættu, ekki síst í ferðarúmum. Hliðar þeirra séu oftast mjúkar, teygjan- og hreyfanlegar og því geta börn auðveldlega oltið milli dýnu og hliðar. „Til að koma í veg fyrir það eiga að vera viðvaranir á rúminu um að aðeins eigi að nota dýnuna sem framleidd var fyrir rúmið og fylgir því. Það á alls ekki að bæta við annarri dýnu ofan á rúmbotninn eða setja nýja dýnu í rúmið vegna köfnunarhættu,“ segir Neytendastofa í úttekt sinni sem nálgast má í heild sinni hér.
Börn og uppeldi Neytendur Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Sjá meira