Hafa unnið Norðurlandaþjóð í fyrsta leik á fjórum Evrópumótum í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2020 08:00 Arnór Þór Gunnarsson fagnar. vísir/epa Íslendingar hafa unnið Norðurlandaþjóð í fyrsta leik á fjórum Evrópumótum í handbolta karla í röð. Það væri þó óskandi að EM 2020 myndi enda betur en EM 2016 og 2018 gerðu. Í gær vann Ísland heims- og Ólympíumeistara Danmerkur, 30-31, í fyrsta leik sínum í E-riðli. Ísland hefur því lagt Norðurlandaþjóð að velli í fyrsta leik sínum á fjórum Evrópumótum í röð. Ísland hefur alls fjórum sinnum mætt Norðurlandaþjóð í fyrsta leik sínum á EM; unnið fjóra leiki og tapað tveimur. Á EM 2014 vann Ísland Noreg, 31-26, í fyrsta leik sínum í B-riðli. Íslenska liðið endaði í 5. sæti á EM 2014 sem er þriðji besti árangur þess á EM frá upphafi. Tveimur árum síðar í Póllandi vann Ísland Noreg aftur í fyrsta leik, 26-25. Líkt og í leiknum gegn Danmörku í gær tryggði Björgvin Páll Gústavsson Íslandi sigurinn með því að verja lokaskotið. Þetta reyndist hins vegar eini sigur Íslands á EM 2016. Íslenska liðið tapaði síðustu tveimur leikjum sínum í B-riðli, fyrir Hvíta-Rússlandi og Króatíu, og endaði í neðsta sæti hans. Norðmenn fóru hins vegar í undanúrslit. Evrópumótið 2018 í Króatíu þróaðist nákvæmlega eins og mótið í Póllandi tveimur árum fyrr. Í fyrsta leik sínum í A-riðli sigraði Ísland Svíþjóð, 24-26, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 8-15. Ísland tapaði svo tveimur síðustu leikjum sínum í riðlinum, fyrir Króatíu og Serbíu, og féll úr leik. Svíar, undir stjórn Kristjáns Andréssonar, unnu hins vegar tvo síðustu leiki sína í riðlinum og komu á endanum heim með silfurmedalíu um hálsinn. Óskandi væri að þróunin yrði ekki sú sama og á EM 2016 og 2018 og íslenska liðið myndi fylgja góðri byrjun eftir og komast í milliriðla. Næsti leikur Íslands er gegn Rússlandi á morgun. Á miðvikudaginn mæta Íslendingar svo Ungverjum.Fyrstu leikir Íslands á EvrópumótumEM 2000 í Króatíu: Ísland 23-31 SvíþjóðEM 2002 í Svíþjóð: Ísland 24-24 SpánnEM 2004 í Slóveníu: Ísland 28-34 SlóveníaEM 2006 í Sviss: Ísland 36-31 Serbía-SvartfjallalandEM 2008 í Noregi: Ísland 19-24 SvíþjóðEM 2010 í Austurríki: Ísland 29-29 SerbíaEM 2012 í Serbíu: Ísland 29-31 KróatíaEM 2014 í Danmörku: Ísland 31-26 NoregurEM 2016 í Póllandi: Ísland 26-25 NoregurEM 2018 í Króatíu: Ísland 26-24 SvíþjóðEM 2020 í Noregi, Svíþjóð og Austurríki: Ísland 31-30 Danmörk EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðjón Valur: Aron sýnir að hann er topp þrír besti leikmaður í heimi Hann var stoltur fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, er hann ræddi við blaðamann Vísis eftir eins marks sigur á Dönum, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM í dag. 11. janúar 2020 19:24 Uppgjör Henrys: Galdramaðurinn Gullmundur launaði Dönum lambið gráa Guðmundur Þórður Guðmundsson skilaði Dönum Ólympíugulli en fékk aldrei þá virðingu sem hann átti skilið þar í landi. Danir læra kannski að bera almennilega virðingu fyrir manninum eftir leik kvöldsins sem Íslendingar unnu með glæsibrag, 31-30. 11. janúar 2020 20:30 Kári Kristján: Undir venjulegum kringumstæðum væri þetta viðtal bannað innan átján Eyjamaðurinn var heimspekilegur í leikslok. 11. janúar 2020 20:18 Guðmundur: Einn besti leikur sem ég hef upplifað með íslenska landsliðinu Landsliðsþjálfarinn var í skýjunum eftir sigurinn á sínu gamla liði. 11. janúar 2020 19:56 Alexander: Gæti ekki verið betra Alexander Petersson lék frábærlega í fyrsta leik sínum á stórmóti í fjögur ár. 11. janúar 2020 19:12 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Sjáðu magnað mark Kára og fagnaðarlætin í leikslok Kári Kristján Kristjánsson stóð heldur betur fyrir sínu í sigri Íslands á Danmörku á EM 2020. 11. janúar 2020 22:45 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron og Alexander í heimsklassa á móti heimsmeisturunum Íslenska handboltalandsliðið vann stórkostlegan sigur á heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 11. janúar 2020 19:44 Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. 11. janúar 2020 18:45 Martröð, hefnd Guðmundar og þjófnaður meðal umsagna dönsku miðlanna eftir tapið gegn Íslandi Danskir miðlar voru ekki hrifnir af leik danska landsliðsins í kvöld gegn Íslandi en Ísland vann leik nágrannaþjóðanna með einu marki. 11. janúar 2020 20:01 Aron: Erum orðnir mjög góðir og sýndum það í dag Maður leiksins var himinlifandi eftir sigurinn á Dönum. 11. janúar 2020 19:28 Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. 11. janúar 2020 18:58 Þjálfari Dana: Rauða spjaldið á Landin var réttur dómur Nikolaj Jacobsen, þjálfari Dana, var fúll út í Niklas Landin eftir tapið fyrir Íslendingum á EM 2020. 11. janúar 2020 22:00 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Íslendingar hafa unnið Norðurlandaþjóð í fyrsta leik á fjórum Evrópumótum í handbolta karla í röð. Það væri þó óskandi að EM 2020 myndi enda betur en EM 2016 og 2018 gerðu. Í gær vann Ísland heims- og Ólympíumeistara Danmerkur, 30-31, í fyrsta leik sínum í E-riðli. Ísland hefur því lagt Norðurlandaþjóð að velli í fyrsta leik sínum á fjórum Evrópumótum í röð. Ísland hefur alls fjórum sinnum mætt Norðurlandaþjóð í fyrsta leik sínum á EM; unnið fjóra leiki og tapað tveimur. Á EM 2014 vann Ísland Noreg, 31-26, í fyrsta leik sínum í B-riðli. Íslenska liðið endaði í 5. sæti á EM 2014 sem er þriðji besti árangur þess á EM frá upphafi. Tveimur árum síðar í Póllandi vann Ísland Noreg aftur í fyrsta leik, 26-25. Líkt og í leiknum gegn Danmörku í gær tryggði Björgvin Páll Gústavsson Íslandi sigurinn með því að verja lokaskotið. Þetta reyndist hins vegar eini sigur Íslands á EM 2016. Íslenska liðið tapaði síðustu tveimur leikjum sínum í B-riðli, fyrir Hvíta-Rússlandi og Króatíu, og endaði í neðsta sæti hans. Norðmenn fóru hins vegar í undanúrslit. Evrópumótið 2018 í Króatíu þróaðist nákvæmlega eins og mótið í Póllandi tveimur árum fyrr. Í fyrsta leik sínum í A-riðli sigraði Ísland Svíþjóð, 24-26, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 8-15. Ísland tapaði svo tveimur síðustu leikjum sínum í riðlinum, fyrir Króatíu og Serbíu, og féll úr leik. Svíar, undir stjórn Kristjáns Andréssonar, unnu hins vegar tvo síðustu leiki sína í riðlinum og komu á endanum heim með silfurmedalíu um hálsinn. Óskandi væri að þróunin yrði ekki sú sama og á EM 2016 og 2018 og íslenska liðið myndi fylgja góðri byrjun eftir og komast í milliriðla. Næsti leikur Íslands er gegn Rússlandi á morgun. Á miðvikudaginn mæta Íslendingar svo Ungverjum.Fyrstu leikir Íslands á EvrópumótumEM 2000 í Króatíu: Ísland 23-31 SvíþjóðEM 2002 í Svíþjóð: Ísland 24-24 SpánnEM 2004 í Slóveníu: Ísland 28-34 SlóveníaEM 2006 í Sviss: Ísland 36-31 Serbía-SvartfjallalandEM 2008 í Noregi: Ísland 19-24 SvíþjóðEM 2010 í Austurríki: Ísland 29-29 SerbíaEM 2012 í Serbíu: Ísland 29-31 KróatíaEM 2014 í Danmörku: Ísland 31-26 NoregurEM 2016 í Póllandi: Ísland 26-25 NoregurEM 2018 í Króatíu: Ísland 26-24 SvíþjóðEM 2020 í Noregi, Svíþjóð og Austurríki: Ísland 31-30 Danmörk
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðjón Valur: Aron sýnir að hann er topp þrír besti leikmaður í heimi Hann var stoltur fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, er hann ræddi við blaðamann Vísis eftir eins marks sigur á Dönum, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM í dag. 11. janúar 2020 19:24 Uppgjör Henrys: Galdramaðurinn Gullmundur launaði Dönum lambið gráa Guðmundur Þórður Guðmundsson skilaði Dönum Ólympíugulli en fékk aldrei þá virðingu sem hann átti skilið þar í landi. Danir læra kannski að bera almennilega virðingu fyrir manninum eftir leik kvöldsins sem Íslendingar unnu með glæsibrag, 31-30. 11. janúar 2020 20:30 Kári Kristján: Undir venjulegum kringumstæðum væri þetta viðtal bannað innan átján Eyjamaðurinn var heimspekilegur í leikslok. 11. janúar 2020 20:18 Guðmundur: Einn besti leikur sem ég hef upplifað með íslenska landsliðinu Landsliðsþjálfarinn var í skýjunum eftir sigurinn á sínu gamla liði. 11. janúar 2020 19:56 Alexander: Gæti ekki verið betra Alexander Petersson lék frábærlega í fyrsta leik sínum á stórmóti í fjögur ár. 11. janúar 2020 19:12 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Sjáðu magnað mark Kára og fagnaðarlætin í leikslok Kári Kristján Kristjánsson stóð heldur betur fyrir sínu í sigri Íslands á Danmörku á EM 2020. 11. janúar 2020 22:45 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron og Alexander í heimsklassa á móti heimsmeisturunum Íslenska handboltalandsliðið vann stórkostlegan sigur á heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 11. janúar 2020 19:44 Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. 11. janúar 2020 18:45 Martröð, hefnd Guðmundar og þjófnaður meðal umsagna dönsku miðlanna eftir tapið gegn Íslandi Danskir miðlar voru ekki hrifnir af leik danska landsliðsins í kvöld gegn Íslandi en Ísland vann leik nágrannaþjóðanna með einu marki. 11. janúar 2020 20:01 Aron: Erum orðnir mjög góðir og sýndum það í dag Maður leiksins var himinlifandi eftir sigurinn á Dönum. 11. janúar 2020 19:28 Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. 11. janúar 2020 18:58 Þjálfari Dana: Rauða spjaldið á Landin var réttur dómur Nikolaj Jacobsen, þjálfari Dana, var fúll út í Niklas Landin eftir tapið fyrir Íslendingum á EM 2020. 11. janúar 2020 22:00 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Guðjón Valur: Aron sýnir að hann er topp þrír besti leikmaður í heimi Hann var stoltur fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, er hann ræddi við blaðamann Vísis eftir eins marks sigur á Dönum, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM í dag. 11. janúar 2020 19:24
Uppgjör Henrys: Galdramaðurinn Gullmundur launaði Dönum lambið gráa Guðmundur Þórður Guðmundsson skilaði Dönum Ólympíugulli en fékk aldrei þá virðingu sem hann átti skilið þar í landi. Danir læra kannski að bera almennilega virðingu fyrir manninum eftir leik kvöldsins sem Íslendingar unnu með glæsibrag, 31-30. 11. janúar 2020 20:30
Kári Kristján: Undir venjulegum kringumstæðum væri þetta viðtal bannað innan átján Eyjamaðurinn var heimspekilegur í leikslok. 11. janúar 2020 20:18
Guðmundur: Einn besti leikur sem ég hef upplifað með íslenska landsliðinu Landsliðsþjálfarinn var í skýjunum eftir sigurinn á sínu gamla liði. 11. janúar 2020 19:56
Alexander: Gæti ekki verið betra Alexander Petersson lék frábærlega í fyrsta leik sínum á stórmóti í fjögur ár. 11. janúar 2020 19:12
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13
Sjáðu magnað mark Kára og fagnaðarlætin í leikslok Kári Kristján Kristjánsson stóð heldur betur fyrir sínu í sigri Íslands á Danmörku á EM 2020. 11. janúar 2020 22:45
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron og Alexander í heimsklassa á móti heimsmeisturunum Íslenska handboltalandsliðið vann stórkostlegan sigur á heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 11. janúar 2020 19:44
Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. 11. janúar 2020 18:45
Martröð, hefnd Guðmundar og þjófnaður meðal umsagna dönsku miðlanna eftir tapið gegn Íslandi Danskir miðlar voru ekki hrifnir af leik danska landsliðsins í kvöld gegn Íslandi en Ísland vann leik nágrannaþjóðanna með einu marki. 11. janúar 2020 20:01
Aron: Erum orðnir mjög góðir og sýndum það í dag Maður leiksins var himinlifandi eftir sigurinn á Dönum. 11. janúar 2020 19:28
Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. 11. janúar 2020 18:58
Þjálfari Dana: Rauða spjaldið á Landin var réttur dómur Nikolaj Jacobsen, þjálfari Dana, var fúll út í Niklas Landin eftir tapið fyrir Íslendingum á EM 2020. 11. janúar 2020 22:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni