Sjáðu magnað mark Kára og fagnaðarlætin í leikslok Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2020 22:45 Eyjamaðurinn átti frábæran leik gegn Dönum. vísir/getty Kári Kristján Kristjánsson átti skínandi góðan leik þegar Ísland vann frækinn sigur á heims- og Ólympíumeisturum Danmerkur, 30-31, í fyrsta leik sínum á EM 2020 í dag. Kári skoraði fjögur mörk og lét dönsku varnarmennina hafa fyrir hlutunum. Eitt marka Eyjamannsins var öðru eftirminnilegra. Á 52. mínútu fékk Kári línusendingu frá Aroni Pálmarssyni og skoraði með skoti aftur fyrir sig. Ótrúlegt mark sem Róbert Gunnarsson hefði væntanlega verið stoltur af. Markið hans Kára má sjá hér fyrir neðan. Who needs eyes to see where the goal is? Not @HSI_Iceland's Kari Kristjan Kristjansson! #ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/0DjEMnOclm— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2020 Björgvin Páll Gústavsson tryggði Íslandi sigurinn með því að verja skot Mikkels Hansen beint úr aukakasti eftir að leiktíminn var runninn út. Markvörslu Björgvins og fagnaðarlætin sem fylgdu í kjölfarið má sjá hér fyrir neðan. Huge celebrations by @HSI_Iceland after Bjorgvinn Pall Gustavsson saves the last penalty and gives them a 31:30 victory over @dhf_haandbold !#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/BvlD2t0NWs— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2020 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðjón Valur: Aron sýnir að hann er topp þrír besti leikmaður í heimi Hann var stoltur fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, er hann ræddi við blaðamann Vísis eftir eins marks sigur á Dönum, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM í dag. 11. janúar 2020 19:24 Uppgjör Henrys: Galdramaðurinn Gullmundur launaði Dönum lambið gráa Guðmundur Þórður Guðmundsson skilaði Dönum Ólympíugulli en fékk aldrei þá virðingu sem hann átti skilið þar í landi. Danir læra kannski að bera almennilega virðingu fyrir manninum eftir leik kvöldsins sem Íslendingar unnu með glæsibrag, 31-30. 11. janúar 2020 20:30 Kári Kristján: Undir venjulegum kringumstæðum væri þetta viðtal bannað innan átján Eyjamaðurinn var heimspekilegur í leikslok. 11. janúar 2020 20:18 Guðmundur: Einn besti leikur sem ég hef upplifað með íslenska landsliðinu Landsliðsþjálfarinn var í skýjunum eftir sigurinn á sínu gamla liði. 11. janúar 2020 19:56 Alexander: Gæti ekki verið betra Alexander Petersson lék frábærlega í fyrsta leik sínum á stórmóti í fjögur ár. 11. janúar 2020 19:12 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron og Alexander í heimsklassa á móti heimsmeisturunum Íslenska handboltalandsliðið vann stórkostlegan sigur á heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 11. janúar 2020 19:44 Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. 11. janúar 2020 18:45 Martröð, hefnd Guðmundar og þjófnaður meðal umsagna dönsku miðlanna eftir tapið gegn Íslandi Danskir miðlar voru ekki hrifnir af leik danska landsliðsins í kvöld gegn Íslandi en Ísland vann leik nágrannaþjóðanna með einu marki. 11. janúar 2020 20:01 Aron: Erum orðnir mjög góðir og sýndum það í dag Maður leiksins var himinlifandi eftir sigurinn á Dönum. 11. janúar 2020 19:28 Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. 11. janúar 2020 18:58 Þjálfari Dana: Rauða spjaldið á Landin var réttur dómur Nikolaj Jacobsen, þjálfari Dana, var fúll út í Niklas Landin eftir tapið fyrir Íslendingum á EM 2020. 11. janúar 2020 22:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson átti skínandi góðan leik þegar Ísland vann frækinn sigur á heims- og Ólympíumeisturum Danmerkur, 30-31, í fyrsta leik sínum á EM 2020 í dag. Kári skoraði fjögur mörk og lét dönsku varnarmennina hafa fyrir hlutunum. Eitt marka Eyjamannsins var öðru eftirminnilegra. Á 52. mínútu fékk Kári línusendingu frá Aroni Pálmarssyni og skoraði með skoti aftur fyrir sig. Ótrúlegt mark sem Róbert Gunnarsson hefði væntanlega verið stoltur af. Markið hans Kára má sjá hér fyrir neðan. Who needs eyes to see where the goal is? Not @HSI_Iceland's Kari Kristjan Kristjansson! #ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/0DjEMnOclm— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2020 Björgvin Páll Gústavsson tryggði Íslandi sigurinn með því að verja skot Mikkels Hansen beint úr aukakasti eftir að leiktíminn var runninn út. Markvörslu Björgvins og fagnaðarlætin sem fylgdu í kjölfarið má sjá hér fyrir neðan. Huge celebrations by @HSI_Iceland after Bjorgvinn Pall Gustavsson saves the last penalty and gives them a 31:30 victory over @dhf_haandbold !#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/BvlD2t0NWs— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2020
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðjón Valur: Aron sýnir að hann er topp þrír besti leikmaður í heimi Hann var stoltur fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, er hann ræddi við blaðamann Vísis eftir eins marks sigur á Dönum, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM í dag. 11. janúar 2020 19:24 Uppgjör Henrys: Galdramaðurinn Gullmundur launaði Dönum lambið gráa Guðmundur Þórður Guðmundsson skilaði Dönum Ólympíugulli en fékk aldrei þá virðingu sem hann átti skilið þar í landi. Danir læra kannski að bera almennilega virðingu fyrir manninum eftir leik kvöldsins sem Íslendingar unnu með glæsibrag, 31-30. 11. janúar 2020 20:30 Kári Kristján: Undir venjulegum kringumstæðum væri þetta viðtal bannað innan átján Eyjamaðurinn var heimspekilegur í leikslok. 11. janúar 2020 20:18 Guðmundur: Einn besti leikur sem ég hef upplifað með íslenska landsliðinu Landsliðsþjálfarinn var í skýjunum eftir sigurinn á sínu gamla liði. 11. janúar 2020 19:56 Alexander: Gæti ekki verið betra Alexander Petersson lék frábærlega í fyrsta leik sínum á stórmóti í fjögur ár. 11. janúar 2020 19:12 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron og Alexander í heimsklassa á móti heimsmeisturunum Íslenska handboltalandsliðið vann stórkostlegan sigur á heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 11. janúar 2020 19:44 Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. 11. janúar 2020 18:45 Martröð, hefnd Guðmundar og þjófnaður meðal umsagna dönsku miðlanna eftir tapið gegn Íslandi Danskir miðlar voru ekki hrifnir af leik danska landsliðsins í kvöld gegn Íslandi en Ísland vann leik nágrannaþjóðanna með einu marki. 11. janúar 2020 20:01 Aron: Erum orðnir mjög góðir og sýndum það í dag Maður leiksins var himinlifandi eftir sigurinn á Dönum. 11. janúar 2020 19:28 Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. 11. janúar 2020 18:58 Þjálfari Dana: Rauða spjaldið á Landin var réttur dómur Nikolaj Jacobsen, þjálfari Dana, var fúll út í Niklas Landin eftir tapið fyrir Íslendingum á EM 2020. 11. janúar 2020 22:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
Guðjón Valur: Aron sýnir að hann er topp þrír besti leikmaður í heimi Hann var stoltur fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, er hann ræddi við blaðamann Vísis eftir eins marks sigur á Dönum, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM í dag. 11. janúar 2020 19:24
Uppgjör Henrys: Galdramaðurinn Gullmundur launaði Dönum lambið gráa Guðmundur Þórður Guðmundsson skilaði Dönum Ólympíugulli en fékk aldrei þá virðingu sem hann átti skilið þar í landi. Danir læra kannski að bera almennilega virðingu fyrir manninum eftir leik kvöldsins sem Íslendingar unnu með glæsibrag, 31-30. 11. janúar 2020 20:30
Kári Kristján: Undir venjulegum kringumstæðum væri þetta viðtal bannað innan átján Eyjamaðurinn var heimspekilegur í leikslok. 11. janúar 2020 20:18
Guðmundur: Einn besti leikur sem ég hef upplifað með íslenska landsliðinu Landsliðsþjálfarinn var í skýjunum eftir sigurinn á sínu gamla liði. 11. janúar 2020 19:56
Alexander: Gæti ekki verið betra Alexander Petersson lék frábærlega í fyrsta leik sínum á stórmóti í fjögur ár. 11. janúar 2020 19:12
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron og Alexander í heimsklassa á móti heimsmeisturunum Íslenska handboltalandsliðið vann stórkostlegan sigur á heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 11. janúar 2020 19:44
Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. 11. janúar 2020 18:45
Martröð, hefnd Guðmundar og þjófnaður meðal umsagna dönsku miðlanna eftir tapið gegn Íslandi Danskir miðlar voru ekki hrifnir af leik danska landsliðsins í kvöld gegn Íslandi en Ísland vann leik nágrannaþjóðanna með einu marki. 11. janúar 2020 20:01
Aron: Erum orðnir mjög góðir og sýndum það í dag Maður leiksins var himinlifandi eftir sigurinn á Dönum. 11. janúar 2020 19:28
Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. 11. janúar 2020 18:58
Þjálfari Dana: Rauða spjaldið á Landin var réttur dómur Nikolaj Jacobsen, þjálfari Dana, var fúll út í Niklas Landin eftir tapið fyrir Íslendingum á EM 2020. 11. janúar 2020 22:00