Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2020 19:13 Aron Pálmarsson var frábær á móti Dönum í kvöld. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Aron Pálmarsson átti magnaðan leik og kom alls að tuttugu mörkum. Hann skoraði tíu mörk, gaf níu stoðsendingar og fiskaði eitt víti. Alexander Petersson var næstmarkahæstur með fimm mörk og var líka frábær í varnarleiknum þar sem hann stoppaði flestar sóknir Dana og var með hæstu varnareinkunn íslenska liðsins. Íslenska liðið hafði líka yfirburði í mörkum af línunni og þar kom Kári Kristjánsson öflugur inn. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Danmörku á EM 2020 -Hver skoraði mest 1. Aron Pálmarsson 10 2. Alexander Petersson 5 3. Kári Kristján Kristjánsson 4 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 5. Bjarki Már Elísson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (33%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (20%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Arnór Þór Gunnarsson 60:00 mín. 2. Guðjón Valur Sigurðsson 59:26 3. Alexander Petersson 58:11 4. Elvar Örn Jónsson 44:40 5. Aron Pálmarsson 44:13Hver skaut oftast á markið 1. Aron Pálmarsson 17 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Kári Kristján Kristjánsson 5 5. Arnór Þór Gunnarsson 3 5. Janus Daði Smárason 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 9 2. Janus Daði Smárason 3 3. Elvar Örn Jónsson 2 4. Alexander Petersson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 19 (10+9) 2. Alexander Petersson 6 (5+1) 3. Kári Kristján Kristjánsson 4 (4+0) 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 (4+0) 3. Janus Daði Smárason 4 (1+3) 6. Elvar Örn Jónsson 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Alexander Peterson 5 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Aron Pálmarsson 1Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Kári Kristján Kristjánsson 1Hver fiskaði flest vítaköst: 1. Kári Kristján Kristjánsson 2 2. Aron Pálmarsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1Hver hljóp mest: Guðjón Valur Sigurðsson 4,7 kmHver hljóp hraðast: Guðjón Valur Sigurðsson 29 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson og Alexander Peterson 70 smHver átti fastasta skotið: Aron Pálmarsson 133 km/klstHver átti flestar sendingar: Aron Pálmarsson 172Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,6 2. Alexander Peterson 8,3 3. Kári Kristján Kristjánsson 7,2 4. Guðjón Valur Sigurðsson 6,9 5. Bjarki Már Elísson 6,2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Peterson 7,7 2. Ýmir Örn Gíslason 6,5 3. Ólafur Guðmundsson 6,4 4. Aron Pálmarsson 6,3 5. Guðjón Valur Sigurðsson 5,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 með langskotum 3 með gegnumbrotum 7 af línu 0 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 4 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +5 (12-7)Mörk af línu: Ísland +5 (7-2)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 (7-5) Tapaðir boltar: Danmörk +1 (8-7)Fiskuð víti: Ísland +2 (5-3) Varin skot markvarða: Danmörk +1 (13-12) Varin víti markvarða: Danmörk +1 (1-0)Misheppnuð skot: Ísland +2 (16-14) Löglegar stöðvanir: Danmörk +4 (18-14)Refsimínútur: Ísland +2 mín. (8-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Danmörk +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (5-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Danmörk +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (8-6) 51. til 60. mínúta: Danmörk +1 (4-3) Byrjun hálfleikja: Danmörk +2 (12-10) Lok hálfleikja: Jafnt (8-8) Fyrri hálfleikur: Jafnt (15-15) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (16-15) EM 2020 í handbolta Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Aron Pálmarsson átti magnaðan leik og kom alls að tuttugu mörkum. Hann skoraði tíu mörk, gaf níu stoðsendingar og fiskaði eitt víti. Alexander Petersson var næstmarkahæstur með fimm mörk og var líka frábær í varnarleiknum þar sem hann stoppaði flestar sóknir Dana og var með hæstu varnareinkunn íslenska liðsins. Íslenska liðið hafði líka yfirburði í mörkum af línunni og þar kom Kári Kristjánsson öflugur inn. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Danmörku á EM 2020 -Hver skoraði mest 1. Aron Pálmarsson 10 2. Alexander Petersson 5 3. Kári Kristján Kristjánsson 4 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 5. Bjarki Már Elísson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (33%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (20%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Arnór Þór Gunnarsson 60:00 mín. 2. Guðjón Valur Sigurðsson 59:26 3. Alexander Petersson 58:11 4. Elvar Örn Jónsson 44:40 5. Aron Pálmarsson 44:13Hver skaut oftast á markið 1. Aron Pálmarsson 17 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Kári Kristján Kristjánsson 5 5. Arnór Þór Gunnarsson 3 5. Janus Daði Smárason 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 9 2. Janus Daði Smárason 3 3. Elvar Örn Jónsson 2 4. Alexander Petersson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 19 (10+9) 2. Alexander Petersson 6 (5+1) 3. Kári Kristján Kristjánsson 4 (4+0) 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 (4+0) 3. Janus Daði Smárason 4 (1+3) 6. Elvar Örn Jónsson 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Alexander Peterson 5 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Aron Pálmarsson 1Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Kári Kristján Kristjánsson 1Hver fiskaði flest vítaköst: 1. Kári Kristján Kristjánsson 2 2. Aron Pálmarsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1Hver hljóp mest: Guðjón Valur Sigurðsson 4,7 kmHver hljóp hraðast: Guðjón Valur Sigurðsson 29 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson og Alexander Peterson 70 smHver átti fastasta skotið: Aron Pálmarsson 133 km/klstHver átti flestar sendingar: Aron Pálmarsson 172Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,6 2. Alexander Peterson 8,3 3. Kári Kristján Kristjánsson 7,2 4. Guðjón Valur Sigurðsson 6,9 5. Bjarki Már Elísson 6,2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Peterson 7,7 2. Ýmir Örn Gíslason 6,5 3. Ólafur Guðmundsson 6,4 4. Aron Pálmarsson 6,3 5. Guðjón Valur Sigurðsson 5,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 með langskotum 3 með gegnumbrotum 7 af línu 0 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 4 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +5 (12-7)Mörk af línu: Ísland +5 (7-2)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 (7-5) Tapaðir boltar: Danmörk +1 (8-7)Fiskuð víti: Ísland +2 (5-3) Varin skot markvarða: Danmörk +1 (13-12) Varin víti markvarða: Danmörk +1 (1-0)Misheppnuð skot: Ísland +2 (16-14) Löglegar stöðvanir: Danmörk +4 (18-14)Refsimínútur: Ísland +2 mín. (8-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Danmörk +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (5-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Danmörk +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (8-6) 51. til 60. mínúta: Danmörk +1 (4-3) Byrjun hálfleikja: Danmörk +2 (12-10) Lok hálfleikja: Jafnt (8-8) Fyrri hálfleikur: Jafnt (15-15) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (16-15)
EM 2020 í handbolta Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira