Tillaga Eflingar um vinnustöðvun tekur meðal annars til tæplega þúsund starfsmanna leikskóla borgarinnar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. janúar 2020 12:30 Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar. vísir/vilhelm Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg hefur samþykkt tillögu um vinnustöðvun sem áformað er að hefjist í febrúar. Vinnustöðvunin tekur til tæplega tvö þúsund manns, þar af þúsund starfsmanna leikskóla borgarinnar. „Þetta er tillaga sem samninganefndin samþykkir frá sér og hún fer í atkvæðagreiðslu félagsmanna sem starfa undir samningnum við Reykjavíkurborg. Framkvæmdin veltur líka á því hvort að mögulega verði búið að semja. Fyrsti verkfallsdagur samkvæmt þessu plani myndi ekki verða fyrr en fjórða febrúar, eftir það eru þetta stigmagnandi aðgerðir, meiri þéttleiki. Frá mánudeginum sautjánda febrúar verður þá um að ræða ótímabundið verkfall,“ sagði Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar. Verkfallið tekur til allra sem vinna undir samningi eflingar hjá borginni. Um er að ræða tæplega tvö þúsund manns, þar af tæplega þúsund starfsmenn leikskólanna og dágóður fjöldi á velferðarsviðinu auk starfsmanna hjá umhverfis- og skipulagssviði borgarinnar. Viðar segir erfitt að segja til um hvort langt er í að samningar náist. „Eins og hefur komið fram þá telur formaður eflingar og samninganefndin að borgin einfaldlega sé langt því frá að sýna nægilegan lit í þessum viðræðum og viðurkenna vanda láglaunafólksins hjá borginni og uppfylla sín eigin vilyrði og fyrirheit um borgina sem vinnustað jöfnuðar. Ég er þess viss að það muni nást samningur. Eftir allan þennan tíma er það mat nefndarinnar að það sé nauðsynlegt að setja af stað aðgerðir til þess að búa til þrýsting sem því miður er oft það eina sem að verkafólk hefur þegar kemur að því að ná áheyrn þeirra sem valdið hafa,“ sagði viðar. Kjaramál Reykjavík Skóla - og menntamál Verkföll 2020 Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg hefur samþykkt tillögu um vinnustöðvun sem áformað er að hefjist í febrúar. Vinnustöðvunin tekur til tæplega tvö þúsund manns, þar af þúsund starfsmanna leikskóla borgarinnar. „Þetta er tillaga sem samninganefndin samþykkir frá sér og hún fer í atkvæðagreiðslu félagsmanna sem starfa undir samningnum við Reykjavíkurborg. Framkvæmdin veltur líka á því hvort að mögulega verði búið að semja. Fyrsti verkfallsdagur samkvæmt þessu plani myndi ekki verða fyrr en fjórða febrúar, eftir það eru þetta stigmagnandi aðgerðir, meiri þéttleiki. Frá mánudeginum sautjánda febrúar verður þá um að ræða ótímabundið verkfall,“ sagði Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar. Verkfallið tekur til allra sem vinna undir samningi eflingar hjá borginni. Um er að ræða tæplega tvö þúsund manns, þar af tæplega þúsund starfsmenn leikskólanna og dágóður fjöldi á velferðarsviðinu auk starfsmanna hjá umhverfis- og skipulagssviði borgarinnar. Viðar segir erfitt að segja til um hvort langt er í að samningar náist. „Eins og hefur komið fram þá telur formaður eflingar og samninganefndin að borgin einfaldlega sé langt því frá að sýna nægilegan lit í þessum viðræðum og viðurkenna vanda láglaunafólksins hjá borginni og uppfylla sín eigin vilyrði og fyrirheit um borgina sem vinnustað jöfnuðar. Ég er þess viss að það muni nást samningur. Eftir allan þennan tíma er það mat nefndarinnar að það sé nauðsynlegt að setja af stað aðgerðir til þess að búa til þrýsting sem því miður er oft það eina sem að verkafólk hefur þegar kemur að því að ná áheyrn þeirra sem valdið hafa,“ sagði viðar.
Kjaramál Reykjavík Skóla - og menntamál Verkföll 2020 Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent
Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent