Rannsaka meint brot tveggja lyfjafræðinga Birgir Olgeirsson skrifar 10. janúar 2020 20:30 Landlæknir, Lyfjastofnun og lögreglustjórinn á Suðurnesjum rannsaka öll meint brot tveggja lyfjafræðinga. Eru þeir grunaðir um umfangsmikið lyfjamisferli sem varðar sölu lyfseðilsskyldra lyfja. Mbl.is greindi fyrst frá þessu máli. Málið komst upp við innra eftirlit Lyfju sem tilkynnti það til Lyfjastofnunar og kærði það til lögreglunnar á Suðurnesjum. Málin hafa verið til rannsóknar frá því í desember og varða sölu á lyfseðilsskyldum lyfjum án lyfseðils sem lyfsölum er óheimilt. Er um að ræða lyfsala sem starfaði hjá Lyfju í Reykjanesbæ og lyfsala hjá Lyfsalanum í Glæsibæ í Reykjavík. Hefur þeim báðum verið vikið frá störfum og aðrir lyfsalar tekið við rekstri apótekanna. Embætti landlæknis vildi ekki tjá sig við fréttastofu um rannsóknina þegar eftir því var leitað. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum er með mál lyfsalans sem starfaði hjá Lyfju í Reykjanesbæ til rannsóknar. Lögreglustjórinn vildi ekki tjá sig um málið sökum þess að rannsóknin er á viðkvæmu stigi. Lyfjastofnun hefur mál lyfsalans í Glæsibæ til rannsóknar. Hefur Lyfjastofnun ekki kært það til lögreglunnar. Lyfjastofnun vildi þó ekki svara vegna rannsóknarhagsmuna hvort málin tengjast, sem og spurningum sem varða hvaða tegund lyfja voru seld og magnið sem um ræðir. Þá vildi Lyfjastofnun heldur ekki svara hvort brotin hefðu staðið lengi yfir. Heimildir fréttastofu herma að málin tvö tengist og um hafi verið að ræða umtalsvert magn lyfja. Geta brotin varðað fjársektum eða fangelsisvist. Fíkn Lyf Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira
Landlæknir, Lyfjastofnun og lögreglustjórinn á Suðurnesjum rannsaka öll meint brot tveggja lyfjafræðinga. Eru þeir grunaðir um umfangsmikið lyfjamisferli sem varðar sölu lyfseðilsskyldra lyfja. Mbl.is greindi fyrst frá þessu máli. Málið komst upp við innra eftirlit Lyfju sem tilkynnti það til Lyfjastofnunar og kærði það til lögreglunnar á Suðurnesjum. Málin hafa verið til rannsóknar frá því í desember og varða sölu á lyfseðilsskyldum lyfjum án lyfseðils sem lyfsölum er óheimilt. Er um að ræða lyfsala sem starfaði hjá Lyfju í Reykjanesbæ og lyfsala hjá Lyfsalanum í Glæsibæ í Reykjavík. Hefur þeim báðum verið vikið frá störfum og aðrir lyfsalar tekið við rekstri apótekanna. Embætti landlæknis vildi ekki tjá sig við fréttastofu um rannsóknina þegar eftir því var leitað. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum er með mál lyfsalans sem starfaði hjá Lyfju í Reykjanesbæ til rannsóknar. Lögreglustjórinn vildi ekki tjá sig um málið sökum þess að rannsóknin er á viðkvæmu stigi. Lyfjastofnun hefur mál lyfsalans í Glæsibæ til rannsóknar. Hefur Lyfjastofnun ekki kært það til lögreglunnar. Lyfjastofnun vildi þó ekki svara vegna rannsóknarhagsmuna hvort málin tengjast, sem og spurningum sem varða hvaða tegund lyfja voru seld og magnið sem um ræðir. Þá vildi Lyfjastofnun heldur ekki svara hvort brotin hefðu staðið lengi yfir. Heimildir fréttastofu herma að málin tvö tengist og um hafi verið að ræða umtalsvert magn lyfja. Geta brotin varðað fjársektum eða fangelsisvist.
Fíkn Lyf Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira